Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Blaðsíða 8

Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Blaðsíða 8
borg 1930, Folkestone 1933, Kaupmannahöfn 1934, Mún- chen 1936 og Stokkhólmi 1937. Sannar það greinilega frammi- stöðu hans og sýnir jafnframt mjög vel það álit og traust, sem þjóðin, en þó einkum og sér í lagi íslenzkir skákmenn hafa borið til hans. Eggert Gilfer er rúmlega 48 ára að aldri. Frammistaða hans á undanförnum árum ber þess ljósan vott, að hann er sami þróttrnikli og víðsýni snilling- urinn, sem með sinni prúð- mannlegu framkomu nýtur virðingar meðal félaga sinna. Skáksamband íslands og Nýja skákblaðið óska honum til hamingju með 25 ára afmælið og þakka honum starf hans og áhrif á íslenzkt skáklíf, en vænta þess jafnframt, að grund völlur þess nú, sé aðeins frum- stigið á framfara og þróunar- braut íslenzkrar skáklistar. 17. RETI-LEIKUR. Teflt í Folkestone 1933. Hvítt: P. Vaitones. Svart: E. Gilfer. 1. c2—c4 c7—c5 2. Rbl—c3 Rg8—f6 3. g2-g3 d7—d5 4. c4xd5 Rf6xd5 5. Bfl—g2 Rd5 X c3 6. b2Xc3 Rb8—c6 Nú getur hvítur gefíð svört- um tvöfalt peð með Bxc6, en það borgar sig tæplega. 7. Rgl—f3 Ef til vill hefði f4 verið betra. 7. —o— e7—e5 8. 0—0 Bf8—e7 9. d2—d3 0—0 10. Bcl—e3 Bc8—g4 11. h2—h3 Bg4—h5 12. Rf3—d2 Kg8—h8 13. Rd2 e4 Dd8—a5 14. g3—g4 Bh5—g6 15. Ddl—b3 Ha8—b8 16. f2—f4 f7—f6 17. f4—f5 Bg6—f7 18. Db3—c2 Ef 18. c4, þá b5 og svartur stendur betur. 18. —o— c5—c4 19. g4—g5 Bf7—d5 20. h3—h4 Hb8—c8 21. Dc2—b2 Hf8—d8 22. h4—h5 Bd5Xe4 23. Bg2 X e4 Be7—c5 24. Be3 X c5 Da5Xc5f 25. Kgl—g2 Dc5—e3 26. Hfl—f3 De3Xg5f 27. Hf3—g3 Dg5xh5 28. Db2Xb7 Ógnar máti á g2 1 og riddar- anum af á c6, en þessi leikur kemur Gilfer ekki á óvart. 28. —o— Dh5Xe2f 29. Kg2—hl De2—h5f 30. Khl—gl Hd8—g8 31. Be4Xc6 c4xd3 32. Hg3Xd3 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 36

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.