Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Qupperneq 16

Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Qupperneq 16
REYKJAVÍKURMÓTIÐ 1940. —o— 38. Drottningarbragð. —o— Hvítt: Áki Pétursson. Svart: Guðm. S. Guðm. 1. d4, d5. 2. c4, e6. 3. Rc3, Rf6. 4. Bg5, Be7. 5. e3, 0—0. 6. Rf3, Rbd7. 7. Hcl, c6. 8. Bd3, He8 (venjulegra og sennilegra betra er að undirbúa leikinn e6—e5, með dc9. Bc4:, Rd5 og ef nú 10. Be7: þá De7: 11. 0—0, Rc3: 12 Hc3:, e5 o. s. frv.). 9. 0—0, a6(?) (B hvíts á g5 er sennilega of hættulegur maður til þess að fá að lifa í friði, þess vegna Rh5, auk þess veikir hinn gerði leikur peðastöðu svarts drottningarmegin, eins og skák- in sýnir, sbr. skák nr. 19) 10. cd5!, ed5. 11. h3 (Bf4!, sbr. ath. við 9. leik, ef nú Rh5, þá kem- ur til greina 12. Bh7f Kh7. 13. Rg5f, Bg5. 14. Dh5f Bh6. 16. Bh6 o. s. frv. auk aðalhótunar- innar 12. Rd5, og Bc7 með máti á D eða peðsvinning í ágætri stöðu). Rh5. 12. Be7, De7. 13. Ra4, g6. 14. a3, Rg7. 15. b4, Dd6. 16. Rc5, b6. 17. Rd7, Bd7. 18. c3, Hec8. 19. Dce, Re6. 20. Hcl, Rd8. (Fram til þessa hefir baráttan fyrst og fremst snúist um yfirráð reitsins c5. Hvítur vill hindra leikinn c6—c5, svart NÝJA SKÁKBLAÐIÐ ur vill íeika honum, ella vofír stöðugt sú hætta yfir, að hvít- um tækist að skipta á peðunum í a og b línunni og peðið á c6 falli jafnframt, strax eða litlu seinna vegna konungsárásar. Hvítur hótaði Re5 og með því að vinna peðið á c6 — reiturinn c6 var því einnig að renna úr höndum svarts. Hinn gerði leik- ur hindrar það, en sviptir svart möguleika til þess að leika c5 í lengri tíma með f6 var hægt að hindra Re5, en báðir teflendur munu sennilega hafa ofmetið stöðu hvíts eftir leikinn 20. —o— f6. 21. Bg6, hg6. 22. Dg6, Rg7. 23. Rg5, Bf5! 24. Df7f Kh8. 25. Dh5f, Kg8. 26. Dh8, Kh8. 27. Rf7, K??. 28. 28. Rd6, en hér á svart leik í stað þess að forða H, sem heldur öllu jöfnu, Bd7!). 21. Re5, Be8. (f6 22. Bg6, fe5. 23. Bh7f Kh7. 24. de5, De5 virðist vera tví- eggjað sverð, sem svart hefði átt að bregða fyrir sig úr því sem komið var — eða á hvítt nokkuð betra?) 22. Be2, a5. 23. Db3, ab4. 24. ab4, KKg7. 25. Bf3, (hótar Bd5), f6. 26. Rd3, B- d7. 27. b5, Ha5 (sbr. 28. Hc8, H- c8. 29. Hc8 ,Bc8. 30. Db5, Bb7. 31. Rb4, Re6 virðist ekki heldur bjarga svörtu frá glötun). 28. bc6, Bc6. 29. Db6, Hb5. 30. Da7f (Þessi skák gerði leikinn 27. b5 62

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.