Nýja skákblaðið - 01.11.1940, Síða 14
16. Rc3xd5 Rf6Xd5
17. b2—b4 f7—f6
Mjög varhugaverður leikur.
18. Be5—g3 Bg7—h6
19. Dd2—b2 a7—á6
20. Kgl—h2 Bf5—e6
21. a2—a4 Be6—f7
22. Rf3—el Hc8—a8
Það er greinilegt að svartur
hefir orðið mun verra tafl.
23. Rel—d3 b7—b6
24. Hcl—c2 e7—e6
25. Hal—dl Bh6—f8
26. e3—e4 Rd5—e7
27. a4—a5! Dd7Xd4
Eins og áframhaldið sannar,
hefði verið betra að leika b5,
eða bXa4, þótt einnig það sé
neyðarúrræði.
28. Db2Xd4 Hd8xd4
29. a5xb6 e6—e5
Staðan eftir 29. leik svarts.
30. Rd3Xe5! Hd4xb4
Eini möguleikinn. Ef t. d. 30.
—o— f6Xe5, 31. HXH e5xH,
32. b6—b7 og vinnur. eða 30.
—o— HXH, 31. BXH f6xe5,
32. BXe5, næst b6—b7 og
vinnur.
31. Re5—d7 Bf7—b3
32. Hdl—bl Bb3 X c2
33. HblXb4 Re7—d5
34. b6—b7 Gefið.
45. K.-indverskt.
Hvítt: Kashdan.
Svart: Seidman.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 g7—g6
3. Rgl—f3 Bf8—g7
4. g2-g3 0—0
5. Bfl—g2 c7—c6
6. 0—0 d7—d5
7. Rbl—d2 Rb8—d7
8. b2—b3 e7—e5
9. d4Xe5 Rf6—g4
10. c4Xd5 c6Xd5
11. Bcl—b2 Rg4 X e5
12. Ddl—c2 Re5Xf3f?
13. Rd2xf3 Rd7—f6
14. Hal—cl Bc8—e6
15. Rf3—d4 Ha8—c8
16. Dc2—d3 Dd8—d7
17. Rd4 X e6 f7Xe6
18. Bg2—h3 a7—a6
19. Dd3—e3 Kg8—17
20. De3—b6 Hc8—c6
21. HclXc6 Dd7Xc6
22. Db6—e3 co o co «4H ffi
23. Hal—cl Dc6—d7
24. Bh3Xe6f! Gefið.
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ
76