Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 5

Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 5
in K A K I R 45. Prússneski leikurinn. Hvítt: R. Fine. Svart: S. Reshevsky. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Rg8—f6 4. Rf3—g5 Prússneska afbrigðið. 4. —o— d7—d5 5. e4Xd5 Rc6—a5! Rangt væri 5. —o— RX.d5 vegna 6. d4! eXd4, 7. 0—0 B—e6, 8. H—el D—d7, 9. RXf7! Kxf7, 10. D—f3+ K—g8, 11. HXe6 og hvítt vinn- ur. 6. Bc4—b5 c7—c6 7. d5Xc6 b7xc6 8. Bb5—e2 Staðan eftir 8. leik hvíts. Talið bezt. Til greina kemur einnig D—f3, en eftir 8. —o— D—c7 hefir svart jafngott tafl. 8. —o— h7—h6 9. Rg5—f3 e5—e4 10. Rf3—e5 Bf8—d6 11. f2—f4 Öruggara þykir d4. 11. —o— Dd8—c7 Bezt er 0—0. T. d. 12. 0—0 BXe5, 13. fXe5 D—d4| 14. K—hl DXe5 og svart græðir leik raunverulega. Sjá stöðu- mynd II. 12. 0—0 0—0 13. Rbl—c3 Bd6Xe5 14. f4Xe5 Ðc7Xe5 15. d2—d4 e4Xd3 e. p? Þessi leikur opnar taflið fyr- ir hvítan. Betra er D—e7. 16. Ddl—d3 Rf6—g4 Staða hvíts er mun betri og inniheldur margvíslegar hótan- ir. Stæði K á hl og R á bl, samanber 11. leik, væri talsvert öðru máli að gegna. Hinn gerði leikur svarts er sá eini, sem að gagni má koma, allir aðrir leik- ir eru ófullnægjandi og leiða tii taps fyrir svart. T. d. I. 16. _0_ B—g4, 17. Hxf6! BXe2, 18. H—f5!! Bxd3, 19. HXe5 R—c4, 20. H—c5 og hvítt vinn- ur mann. II. 16. —o— B—e6, 17. B—f4 D—c5f (þvingað), 18. B—e3 (ekki K—hl? vegna Ha—d8!) D—e7, 19. Bxh6 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 83

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.