Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 18

Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 18
RAFBYLGJUOFNINN ER ÍSLENZK UPPFINNING. í þeim löndum, þar sem raftækjasamkeppnin er mjög hörð, svo sem Englandi og Noregi, hefir raf- bylgjuofninn verið „patenteraður“ mótmælalaust. Getur nokkur bent á betri meðmæli? — Rafbylgju- ofninn verður framleiddur úr vandaðasta efni, sem völ er á. — Minni pantanir afgreiddar úr vöru- skemmu, stærri eftir samkomulagi. — Að gefnu til- efni skal bent á, að lægstu taxtar til upphitunar húsa hér í Reykjavík, hinir svonefndu tilraunataxt- ar, hafa fengizt þar, sem rafbylgjuofninn er notaður. Gefið upplýsingar um stærð herbergja og húsakynni, þá fáið þið þann ofn afgreiddan, sem yður mun bezt henta- — Sími Rafbylgjuofnsins er: 5740. Prentun hverju nafni sem nefnist, fljótt og - ALDÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. leyst. 96 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.