Þingtíðindi um starf Sósíalistaflokksins á Alþingi - 07.05.1941, Blaðsíða 2
2
ÞINGTÍÐINDI
Með því að flokksstjóm okkar er
ókunnugt um aðrar ástæður fyrir
banni á útkomu blaðsins en þá, að
blaðið hafi flutt „andbrezkan“ á-
róður, án þess að tilgreint sé ná-
kvæmlega og með tilvísun til á-
kveðinnar greinar eða greina í
hverju þessi „andbrezki“ og „óleyfi-
legi“ áróður er fólginn, Icyfum við
okkur að óska þess, að hæstvirt
ríkisstjóm íslands:
1. Fái upplýst hjá viðkomandi
brezkum hemaðaryfirvöldmn,
hvað það er í greinum „Þjóðvilj-
ans“, sem talizt getur óleyfileg-
ur andbrezkur áróður?
2. Með hvaða hætti flokkurinn, á
sem frjálsustum gmndvelli, get-
ur haldið áfram útgáfu flokks-
málgagns?
ist til um, að við getum átt kost
á að ræða við fulltrúa brezkra
stjómarvalda á sameiginlegum
fundi hennar og fulltrúa ráðuneyt-
is íslands, svo að úr því fáist til
fulls skorið, hvort tilgangurinn
með banni „Þjóðviljans“ sé sá að
hefta með öllu skoöanafrelsi stjóm-
arandstöðxmnar.
Virðingarfyllst
Brynjólfur Bjamason
alþm.
(sign.)
ísleifur Högnason
alþm.
(sign.)
Jóhannes Jónasson úr Kötlum
alþm.
(sign.)
Við gemm ráð fyrir, að brezkum
stjómarvöldum sé það kunnugt, að
flokkur okkar er eini stjórnmála-
flokkurinn í þessu landi, sem er í
stjómarandstöðu, en bann gegn
starfsemi stjómarandstöðunnar er
sama og einræði stjómarvalda, en
að því er okkur hefir skilizt eru
það einmitt stríðsmarkmið Breta
að fyrirbyggja slíka skoðanakúgun
í nútíð og framtíð, enda mun
stjómargagnrýni, innan vissra tak-
marka, leyfð í sjálfu Bretlandi og
nýlendum þess. Auk þess sem vald-
beiting sú, sem framin hefur verið
gegn flokki okkar, er þvert brot á
yfirlýsingu þeirri, er fulltrúi brezku
stjómarinnar gaf út þegar landið
var hertekið, þar sem skýlaust lof-
orð var gefið um fullkomið af-
skiptaleysi um innri mál landsins.
En ef brezk stjómarvöld vilja
ekki leyfa útkomu „Þjóðviljans“,
enda þótt gengið verði að þeim
skilyrðum, sem sett kunna aö
verða um afstöðuna til Breta og
hernaðareksturs þeirra, þá verður
að líta svo á, að ekki sé einasta
lagt bann við öllum andbrezkum á-
róðri, heldur gegn starfsemi stjórn-
arandstöðunnar á íslandi yfirleitt.
*
Samkvæmt framansögðu leyfum
við okkur að fara þess á leit við
hæstvirta ríksstjórn, að hún hlut-
Ríkisstjórn íslands“.
Þá hafa þingmennimir sent
brezka sendiherranum eftirfarandi:
Reykjavík, 3. maí 1941.
Við leyfum okkur hér með að
senda yður, herra sendiherra, afrit
af bréfi, er við höfum sent ríkis-
stjóm íslands, viðvíkjandi banni
brezku herstjómarinnar hér á
landi gegn útkomu Þjóðviljans.
Við væntum þess, að þér, herra
sendiherra, viljið stuðla að því, að
viðræður þær, sem óskað er eftir í
bréfinu, geti farið fram hið fyrsta.
Virðingarfyllst
Brynjólfur Bjamason
alþm. (sign.).
ísleifur Högnason
alþm. (sign.).
Jóhannes Jónasson úr Kötlum
alþm. (s'ign.).
i
Sendiherra Breta“.
í
Ef ríkisstjórnin er heil í þessu
máli, er þess að vænta að hún
verði vel og fljótt v'ið þessari mála-
leitun og geri það sem unnt er til
að fá þá leiðréttingu, sem þing-
Tollar ofan á tolla
Sl. laugardag mælti einn af þm.
AlþýðufT, Emil Jónsson, með frv.
sem iðnaðamefnd leggur fyrir N. d,
þingsins um iðnlánasjóðsgjald.
1. gr.
Af öllum innfluttum fullunnum
iðnaðarvörum, nema matvælum
eldneyt'i, og ljósmeti, skal greiða
Vz % — hálfan af hundraði — af
innkaupsverði varanna og rennur
gjald þetta í iðnlánasjóð.
Og 4. gr.
Öll iðnaðar- og iðjufyrirtæki
skulu greiða iðnlánasjóðsgjald, sem
nemui’ (4 % — einum fjórða af
himdraði — af öllum greiddum
launum við fyrirtækið. —
í greinargerð fyrir frumvarpinu
segir í meðmælum með 1. grein.
Rétt þykir, að til styrktar iðnað-
inum sé lagt gjald á fullunnar
iðnaðarvörur, sem fluttar em inn,
stundum að þarflausu og í sam-
keppni við innlendan iðnað o.s.frv,
Um 4. gr. segir: Með ákvæðum
þessarar greinar á að sýna, að iðn-
aðar- og iðnaðarfyrírtækin í land-
inu vilji sjálf leggja eitthvað af
mörkum málinu til styrktar, en
menn flokksins fara fram á. Enda
er mjög eindregið tekiö undir það í
málgagni stærsta stjórnarflokksins,
Morgunblaðinu. í forustugrein
blaðsins 3. maí, en komizt svo að
orði:
„En fyrst við förum að minnast
á kosningamar, er í því sambandi
rétt að minnast á það, að eins og
sakir standa, er okkur vamað að
ganga til kosninga á hreinum lýð-
ræðisgi'undvelli. Hið erlenda her-
veldi, sem hefur hemumið okkar
land, hefur lagt bann við útkomu
blaðs eins stjórnmálaflokksins og
handtekið ritstjóra blaðsins. Vegna
kosninganna er því nauðsynlegt, að
hér verði gerð leiðrétting hið skjót-
asta“.
„Þingtíðindin“ munu svo skýra
nánar frá þessu máli síðar.