Sókn


Sókn - 01.02.1940, Qupperneq 4

Sókn - 01.02.1940, Qupperneq 4
4 SÓKN íslenzkt smjör! Nei, vinur minn, en það eru fleiri en þú, sem halda, að þeir séu að borða íslenzkt rjómabússmjör, þegar þeir borða Stj örnu- eöa Sólar-smj örlíki. Og Sólarj nrtafeitin er bezta bökun- arfeitin. — Það vita allar húsmæðurnar af reynshmni. Húfurnar frá „Hektor66 fást allstaðar. Vasa- og armbands-úr meö fyrsta llokks ankerverki, þar á meðal slálúr, ryk- oy vatnsheld, magnast ekki, þola byltur. Smekklegt úrval hjá Þórði úrsmið. * 4 \ 4 \ 4 \ 4 Gefjunardúkar Iðunnarskór KAUPFELAGIÐ 4 s t \ 4 \ 4 Verzlun Guðmundar Br. Guðmundssonar er venjulega birg af flestum matvörutegundum. Einnig margskonar smávörur, metravörur, hrein- lætisvörur og snyrtivörur. Páll Jónsson. NORSK ABAKARÍIÐ. — Stofnsett 1884. Allar algengar brauðategundir — og kökur í fjölhreytlu úrvali. Hart brauð í heildsölu og smásölu. Margar sælgætisvörur. 01. Gosdrykkir. Líkjörar. Norskabakaríið — Silfurgötu 5. Bökunarfélag Isfirðinga h. f. Silfurgötu 11. íþróttir og bindindi. Sagan segir að höfðingi nokk- ur, er varð fyrir sviksemi í hallarsmíði, hafi sagt við bygg- ingameistarann: »Njóttu nú verka þinna, meistari góður — höllin er þín eign«. En hinn óhamingjusami meistari hróp- aði í örvæntingu: »Illa fór ég að ráði mínu, að vanda ekki meir til hallarinnar«. Allir, sem íþróttir stunda, eru hallarsmiðir. — Að hyggja upp sinn eigin mann, vaxa að þroska og göfgi, er sú skylda sem þeim er lögð á lierðar. Góður smiður hyggir á trausl- an grunn. Slcrk heilsa er sá grunnur, sem ber uppi liina veglegu liallarsmíði íþrótta- mannsins. Hann gætir sín því vel gegn áfenginu og öllum naulnalyfjum — öllu, sem skað- ar hann eða veikir. í stað þess að silja við vínl)orðið »aftan- inn vetrarlangan«, leiður á sjálfum sér — þreyttur á líf- inu, styrkir hann höll sína og fegrar með íþróttum og úti- vist. Gætileg þjálfun, hollir hættir í hvívetna, er sá efni- viður, sem liinn góði hall- arsmiður h}rggir úr sterkan og fagran mann — andlega og líkamlega reiðubúinn í hverja raun. — Hann er sannur íþróttamaður. Til að ná þeirn þroska, þarf liann að öðlast andlegt þrek, svo að því sé hafnað í mat og drykk.sem fánýtt er ogskaðlegt, en það eitt valið, sem gildi hef- ur. íþróttamönnum er nauðsyn að kunna til hlítar aðalatriði heilsufræðinnar og geta hagað daglegum lifnaðarháttum í sam- ræmi við hið háleita takmark sitt: Sannur íþróttamaður. Sá er keppir að því marki, er svarinn fjandmaður áfengis- ins. Hekking hans á skaðsemi þess og samvizkusemi við sína eigin uppbyggingu, er honum hjálp móti áfengisnautninni. Sannur íþróttamaður hefir ýms skilyrði fram yfir aðra á þeirri vandrötuðu leið, er til sannrar menningar liggur — það eru lians laun fyrir trú- lega unnar skyldur. Sú hjátrú, að áfengi væri sjálfsagt allstaðar þar sem til karlmennsku þyrfti að taka, er nú horfin fyrir þeirri stað- reynd, að áfengi lamar og deyfir í stað þess að styrkja. Hiti sá og hressing, er ferða- menn þóttust finna í fórum ferðapelans, var aðeins deyfing, er stutta stund örfaði blóðrás- iua, og þreytutilfinningin veik fyrir í hili. Sorglegir athurðir segja sögu ferðapelans — marg- ir hal'a orðið úti vegna stærri og stærri áfengisskammta, er teknir voru í góðri trú, en reyndust tóm hlekking. Hjartað er fjöregg hvers íþróttamanns. Truflun í starf- semi þess er honum skaðræði, sem oft veldur honum erfið- leikurn, eða neyðir hann til að leggja árar í bát. Áfengið leiðir af sér óreglu í starfi hjarta og laugakerfis. Því má segja, að áfengið sé hanvænt fyrir þá, sem þjálfa sig undir kappleiki. Forðist þeir ekki vínglasið eins og banvænt eitur, eiga þeir ekki langt líf fyrir höndum meðal keppenda. Á undan kappmót- um verður íþróttamaðurinn að lifa eftir ströngustu heilhrigð- isreglum, því að á þeim hólmi dugar ekkerl annað en eðlileg alhliða þjálfun, vel undirljúins keppanda. Hinn kærulitli íþróltamaður stundar vínguðinn í fríslund- um sínum — rffur niður höll sína, er lionum har að vanda — ef til vill verður hún hreysi áður en varir. Allir íþróttamenn — kepp- endur og aðrir, er íþrótl stunda sér til gagns og gleði, hafi hug- fast, að með áfengi veikja þeir líkama og sál. Hin góða við- leitni þeirra er því aðeins hálft skref. Iþróttamenn! Það er fjarri eðli íþróttanna, er þið stund- ið, að ganga hálf skref. Ef í pokahorni ykkar skyldi leynast lítill vasapeli, eða verði ykkur á að hverfa til Bakkusar, að afloknum fimleikaæfingum, þá vil ég segja þetta: Legðu frá þér vínglasið, svo að höll þín verði traustara hús, þegar sam- vizkan kemur til þín og segir: »Njóttu verka þinna, höllin er þín eign«. Burt með áfengið! Friðrik Jónasson. Undirskriftasöfnunin. Eins og öllum er kunnugt fór fram undirskriftasöfnim í öllum kaupstöðum landsins, og stærstu kauptúnum, í desember í haust, undir áskorun til rík- isstjórnarinnar um að loka Á- fengisverzlun ríkisins meðan á ófriðnum stæði. Árangur und- irskriftasöfnunarinnar varð í hverjum kaupstað eins og hér segir: Beykjavík 13000 Akureyri 2010 Hafnarfjörðúr 1531 Vestmannaeyjar 1395 ísafjörður 1112 Siglufjörður 1100 Seyðisfjörður 258 Samtals 20412 í kauptúnum þeim, sem safn- að var undirskriftum í, skrifuðu samtals 1970 kjósendur undir áskorunina. Á öllu landinu voru það samtals 22388 kjós- endur, sem óskuðu að stöðva áfengissöluna, en þing og stjórn brá fyrir sig utanríkissamningi, og sakaði áfengisverzlunina eigi. Qefið út af Bindindisfélagi Qagnfræða- skólans og Qóðteinplarastúkunum á ísafirði. Ábyrgðann.: Þórleifur Bjarnason. Prentstofan tsrún. Dansleikur verður haldinn í I. O. G. T.-húsinu í kvöld kl. 11 til ágóða fyrir útbreiðslustarfsemi bindindisfélaganna.

x

Sókn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sókn
https://timarit.is/publication/1806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.