Heimdallur - 01.08.1940, Qupperneq 4
HEIMDALLUR
auðvitað „no“. Þetta gekk svo
ansi lengi hjá okkur, því að eg
sagði alltaf „yes“ og „no“ til
skiptis.
„Yes,“ en revndirðu ekki að
tala neitt meira við hann?
„No,“ ég mundi ekkert úr
Geirsbók í gær, en nú hefi ég
verið að lesa fyrsta kaflann í
dag. „I have a pen. Have you a
ruler?“
Já, en ég talaði við Fred. Ég
sagði við hann: „Have you
father and mother?“ Þá sagði
hann: „Yes, and you?“ og þá
sagði ég: „Yes, you have me“
og þá hrosti liann.
Gast þú talað svona mikið við
hann, en hvað þú átt gott. Jæja,
ég má ekki vera að þessu. Við
sjáumst á ballinu i kvöld. Jim
bauð pahba og mömmu með, en
þau vilja ekki fara. Finnst þér
þau ekki „púkó“. Ég sem var
að vona, að pahbi mundi fara
að læra ensku svo liann gæti
talað við Jim. Bless elskan!
Cheerio-
Að undanförnu hefir nokkuð
borið á því, að þeir, sem finna
að ósæmilegri framkomu ensku
hermannanna, séu fyrir vikið
kallaðir nazistar, eða eitthvað
annað, sem á ekkert skilt við
þessa sömu menn. Mönnum
verður að skiljast, að gagnrýni á
framkomu einstakra hermanna
er allt annað en það, að verið sé
að kasta steini að brezku þjóð-
inni eða setuliðinu sem heild.
er ekki hœgt
ef e!dur kemur ttpp í tbúötnni aö bjarga hústnur*
utn yöar frá skentmdtim eða jafnvel eyðileggingu.
Ett þaö er hægt að fá skaöann greiddan, ef þér
hafiö bnmatiyggt.
'din «ru svo lág, að allir geto bruna-
i húsmuni sino.
Léhð
bern
áhœtt-
una.
Bruna-
SjGvátryqqii^fÍag fslandst
de ild
vinur
B e z
Aðalumboðsmaður á íslandi
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228. Reykjavík.
í heimsstyrjöldinni 1914-18
mundu íslendingar hafa orðið að þola
margskonar skort, ef hið nýstofnaða
Eimskipafélag íslands
hefði ekki með siglingum sínum til
Ameríku forðað þjóð vorri frá yfir-
vofandi vöruþurð og neyð.
Enn hefur EIMSKIP gerst braut-
ryðjandi og hafið siglingar til Vest-
urheims.
Munið þessar staðreyndir og látið
Fossana annast alla flutninga yðar.
Bæknr
Melrose’s"
L™J
Pappír
Bitföng:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Ritstjóri og ábyrgarmaður: Jóhann Hafstein.
Ritnefnd: Bjarni Björnsson, Guömundur Guðmundsson, Jón G.
Halldórsson, Lúðvík Hjálmtýsson, Óttarr Möller.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bókabúð Austurbaejar B. S. E. Laugaveg 34.