Þróttur - 17.01.1940, Síða 3
fcRÓTTUR
3
Reglur
um kappgöngu á skíðum.
1. Það er skylda hvers þátt-
takanda að kynna sér vel
reglur þær, er keppa skal
et'tir.
2. Tilkynning um þátttöku í
móti, skal koma frá félagi
því, er viðkomandi kepp-
andi telst til, en ekki frá
honum persónulega.
3. Keppandinn ber sjállur á-
byrgð á, að þátttökutil-
kynning hans sé rétt. T. d.
aldur, vinningar hans á
fyrri mótum o. s. frv.
4. Bannað er að tilkynna
sama mann til keppni á
fleiri mótum, sem haldin
eru samtímis.
5. Tikynningar um þálttöku,
sem koma eftir að til-
kynningarfrestur er ut-
runninn, skal ekki taka til
greina.
0. Aldurstakmörk allra skíða-
kappa miðast við 1. janúar
það ár, sem keppnin fer
fram.
7. Mæli keppandi of seint lil
keppendatals eða að starli,
má vísa lionum frá keppn-
inni.
8. Keppandi verður að ganga
ur skugga um að skíði,
stalir, skór og föt lians séu
í góðu lagi, nokkruin tíma
áður en startað er.
f). Mæti keppandi of scint að
slarli í skíðagöngu, getur
viðkomandi leikstjórn leyfl
honum þátttöku með þeim
hælti, að tími lians reiknast
frá þeirri stundu, er hann
átti að starta, samkvæmt
númeri sínu á leikskránni.
10. 011 vegalengdin skal farin
á skíðum, og án nokkurrar
hjálpar.
11. í skíðagöngunni má enginn
hindra annan fljótari kepp-
anda í að komast leiðar
sinnar, en verður strax og
kallað er »brautina« að
ganga úr slóðinni. Eftir
sænskum reglum má enginn
kalla »brautina«, fyrr en
hann gengur á skíðahæla
þess, sem á undan fer.
12. I keppninni má keppandi
ekki njóta neinnar aðstoðar
þeirra, sem ekki keppa.
13. Keppandi hei'ur ekki leyfi
til að ganga kappgöngu-
brautina, eftir að hún er
merkt, til að kynna sér
hana. Brot gegn þessu á-
kvæði, varðar allt að brott-
rekstri af mótinu.
11. Það er leyfilegt að taka til
sín mal og drykk á meðan
á kappgöngunni stendur,
þótt ekki sé það á mat-
stöðvum.
15. Það er leyfilegt að bera á
skíðin, en ekki að fá aðstoð
til þess.
16. Brotni eða bili skíði meðan
á keppni stendur má skifta
um það. Ekki má þó
skifta um bæði skíði.
17. Ef keppandi hefur ekki
startað á réttum tíma, en
getur sannað að það sé
ekki hans sök, geta þeir,
sem fyrir mótinu eiga að
ráða, leyft honum að starta
í annari röð en númer
hans á keppendaskránni
segir til um.
18. Keppendur skulu á allan
hátt haga sér samkvæmt
fyrirmælum starfsmanna,
og reyna að láta framkomu
sína verða þeim sjálfum,
félagi þeirra og íþróttinni
til sóma.
19. Kærur, vegna skíðakeppni,
sem ekki verður skorið úr
þegar í stað, skulu sendast
skriílegar til viðkomandi
íþrótlaráðs, og úrskurðasl
al' því.
Reglur þessar eru þýðing á
norskum l'yrirmælum um kapp-
göngu á skíðum 1937.
Tryggvi Þorsteinsson.
Reglur
um skíðamót Vestlirðingafjórð-
ungs (fyrir konur og unglinga.)
1. gr. Skíðamót Vestfirðinga-
fjórðungs l'er fram á ísafirði
síðari hluta vetrar ár liverl
og skal auglýst með mánaðar
fyrirvara.
2. gr. Mótið fer fram eftir
ulþjóðalögum um skíðakeppni
eða reglum þeim er Í.S.Í. við
urkennir.
3. gr. Keppt skal í eftirfar-
andi greinum, sem hér segir:
Konur eldri en 16 ára: Svig og flugskrið.
Stúlkur 14—16 ára: sama.
Piltar 16—19 ára: 10 km. ganga, stökk,
svig og flugskrið.
Piltar 14—16 ára: 5 km. ganga, stökk
og svig.
í. R. V. F. í. R. V. F.
Kvöldskemmtun
til ágóða fyrir Ferðasjóð íþróttamanna verður haldin
í Aþýðuhúsinu á ísafirði þ. 28. janúar n. k.
Meðal annara skemmtiatriða verður hinn vinsæli
söng- og gamanleikur
99Upp til selja“
leikinn af beztu leikurum bæjarins.
Matvörur, búsáhöld
og hreinlætisvörur.
Verzl. Bjttrns Guðmundssonar.
Hektors húfur
íást allstaðar.
NORSKABAKARllÐ. — Stofnsett 1884.
Allar algeugar brauðategundir — og kökur í fjölbreyttu úrvali.
Iíart brauð í heildsölu og smásölu.
Margar sælgætisvörur. Öl. Gosdrykkir. Líkjörar.
Norskabakaríiö — Silfurgötu 5.
Baldursfundur
Alþýöuliús ísfirðinga verður sunnudaginn 21.jan. í Alþýðuhúsinu kl. 1 Va e. h.
tilkynnir: Fundarefni:
Músik verður fyrst um sinn
í veitingasalnum á fimmtu-
dögum, laugardögum og
sunnudögum kl. 9—HV2e.l1.
Allskonar
1. Fétagbmál:
a) Jarðræktarlögin og byggðaleyfi (Framh ldsumræður).
b) Samningar við Rækjuverksmiðjuna.
2. FinnurJónsson alþingismaður flytur erindi um at-
vinnumál og þingmál.
3. Önnurmál.
Sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin.
blikksmíðavörur
hjá
Walter Knauf.
Hefi til sölu:
Bakpoka,
svefnpoka
og tjald.
Jónas Tómasson.
Lögtak
á ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlags Isafjarðar
fyrir árið 1939 hefir verið úrskurðað af bæjarfógeta.
Er því fastlega skorað á samlagsmenn að greiða
skuld sína fyrir 1. febrúar næstk. Eftir þann tíma
verður lögtak látið fi;am faraT án frekari fyrirvara.
ísafirði 17. janúar 1940
Sjúkpasamlag ísafjarðar.