FLE fréttir - 01.01.1988, Blaðsíða 3

FLE fréttir - 01.01.1988, Blaðsíða 3
3 rNDURSKOÐUNARNÁMSKEIÐ í EVRÓPU Eelaginu hefur borist "European Course Catalogue" fr<á Mis Training Institute, Danmörku. Við látum hér fylgja yfirlit yfir hin ýmsu námskeið sem eru haldin víða i Evrópu, en þeir sem óska frekari upplýsinga hafi sam- band við skrifstofuna. INTERNATIONAL ACCOUNTING STANDARDS Stöðlum nr. 19-26 hefur þegar verið dreift frá prentsmiðju til félaga. Alþjóða reikningsskilanefndin hefur gefið út bók með stöðlum 1-26. Eru nokkur eintök fáanleg hér á skrifstofunni og kostar eintakið kr. 2.000,00. VIÐSKIPTASAMBÖND 0SSERS INTERNATIONAL AUDITING, Svíþjóð - vilja komast í sambarid við lítið eða meðalstort endurskoðunarfyrirtæki, sem vill takast á við ymis verk- efni á alþjóðagrundvelli. ACPA INTERNATIONAL (Affiliated Conference of Practising Accountants), alþjóðasamtök sjálfstæðra endurskoðunarfyrirtækja, sem stefna að því að eiga fulltrua í flestum löndum innan fárra ára, leita samstarfsaðila á íslandi. Umboðsmaður Otto Houd, Kaupmannahöfn. 1 3ETFREYS HENRY INTERNATIONAL - London. Samtök sjálfstæðra endur- skoðunarfyrirtækja með 40 meðlimi í 30 löndum leita samstarfsaðila á Islandi. Nánari upplýsingar eru fyrir hendi á skr i fstofunni. SKRIFSTOFA FLE 1. januar s.l. flutti skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 18 (Endurskoðun hf.). Verður hún opin eins og áður fyrir hádegi og símanúmerið það sama, 688118.

x

FLE fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE fréttir
https://timarit.is/publication/1809

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.