Kaupsýslutíðindi - 19.05.1968, Blaðsíða 9
kjallara hússins nr. 26 við Stórag.
Baldur Qíslason, Pingholtsstræti 17,
og Þórhallur Vilmundarson, Greni-
inel 9, selja, 30/1 1968, Guðm.
ingva Sigurðssyni, Hvassaleiti 113,
o.fl. þakhæð hússins nr. 12 við Lauf-
ásveg.
Eggert Jóhannsson, Reykjavíkurvegi 31
selur, 14/12 1967, Frímanni Einars-
syni, Lindargötu 63, kjallaraíbúð í
suðurenda hússins nr. 31 við Rvík-
urveg.
Frímann Isleifsson, Freyvangi 12,
Hellu, selur. 2/1 1968, Sigurði Is-
felds Frimannssyni, Steinagerði 5,
húseignina nr. 5 við Steinagerði.
Páll Guðjónsson. Kirikjuteigi 13, og
Magnús Blöndal, Eskihlið 8, selur,
2/2 1968, Páli Helga Guðmundssyni,
Hraunbæ 176, íbúð á 1. hæð til
vinstri í vesturenda hússins nr. 176,
við Hraunbæ.
Oddný S. Jónsdóttir. Básenda 19, og
Sigurður Jónsson, Stigahlíð 65, selja
20/1 1968, Elsu Tómasdóttur, Mel-
haga 5, íbúð á 4. hæð til liægri í
húsinu nr. 24. við Bogalilíð.
Sólveig Eyjólfsdóttir, Ásvallagötu 67.
o.fl, selja 18/1 1968, Svetlönu SigL
urðsson, Stýrimannastíg 7, aðalhæð
hússins nr. 3 við Baldursgötu.
Guðmundur Andrésson, Hjarðarhaga
42. selur, 25/1 1968, Sigurpáli Þor-
kelssyni, Fornhaga 21, í'búð á 2. hæð
til vinstri i Hjarðarliaga 42,
Borg'arsjóður Reykjavíkur selur, 1/2
1968, Axel V. Sigurðssyni, íbúð á 2.
liæð til hægri í húsinu nr. 21 við
Lönguhlíð íyrir kr. 138,000.—.
Kristján Pétursson, Safamýri 95, selur,
7/2 1968, Ragnheiði J. Scheving,
Grjótagötu 14. íbúð á 3. hæð fyrir
miðju í húsinu nr. 116 við Hraun-
bæ fyrir kr 440,000,—
Hervin Guðmundsson, Langholtsvegi
120. selur, 29/12 1967, Hirti Egils-
syni. Hraunbæ 46, íbúð á 1. hæð
hússins nr. 46 við Hraunbæ.
Sigríður Árnadóttir, Kleppsvegi 10,
selur, 29/12 1967 Guðrúnu Árna-
dóttur, Barónsstíg 65, hálfa íbúð á
2. liæð hússins nr. 65 við Baróns-
stíg.
Byggingarfélagið Ursus hf. selur, 18/12
1967, Svövu Aðalsteinsdótturv Reyni
inel 82, íbúð á 4. hæð fyrir miðju
í húsinu nr. 82 við Reynimel
Jón A. Stefánsson, Bjargi við Suðurg.
selur, 20/12 1967, Guðnýju Haralds-
dóttur, sama stað, íbúð á 1. hæð
hússins Bjarg við Suðurgötu.
Ingibjartur Þo.rsteinsson, Holtsgötu 6.
selur, 11/12 1967, Guðmundi Ágústs-
syni, sama stað. jarðhæð hússins nr
6 við Holtsgötu.
Sölvi Þ. Valdimarsson, Laugarnesvegi
76, selur, 22/12 1967, Islenzka verð-
listanum, Laugalæk 11, íbúð á 4. h.
hússins nr. 76 við Laugarnesveg.
Haraldur Ágústsson, Rauðalæk 22, og
Reynir R. Ásmundsson, Austurbrún
29, selja, 16/1 1968, Sigurði Jóhanni
Svavarssyni, Frainsesvegi 61, íbúð í
kjallara hússins nr. 61 við Fram-
nesveg.
Byggingaframkvæmdir sf. selur, 22/12
1967. Guðmundi Magnússyni, Hraun
bæ 16, íbúð á 2. hæð til vinstri í hús
inu nr. 16 við Hraunbæ.
Guðmundur Kr. Guðjónsson, Hvassa-
leiti 155, selur, 9/2 1968, Halldóri
Lárussyni Snorrabraut 85, íbúð í
kjallara hússins nr. 35 við Skeiðar-
vog.
Bygigingatækni sf. selur, 19/12 1967,
Einari Hauki Ásgrímssyni, Kapla-
skjólsvegi 63, íbúð á 7 hæð til v.
í húsin.u nr. 120 við Kleppsveg fyrir
kr. 690,000,—.
Jón Hannesson, Rauðagerði 6, selur
28/12 1967, Sigurgeiri Þorkelssyni,
Hraunbæ 156, íbúð á 1 hæð húss-
ins nr. 156 við Hraunbæ.
Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson
selja, 31/12 1967, Kolbeini Bjarna-
syni. Skipasundi 88, íbúð á 2. hæð
til vinstri í húsinu nr. 88 við Skipu-
sund.
Páll Guðjónsson, Kirkjuteigi 13, og
Magnús Blöndal, Eskihlíð 8, selja
1/2 ’68, Þorvaldi Jónassyni, Hátúni
6, íbúð á 3. hæð fyrir miðju í hús-
inu nr. 176 við Hraunbæ.
Byggingaframkvæmdir s.f. selja, 22/12
1967, Þorsteini Sigiurðssyni, Hraun-
bæ 16 íbúð á 2. hæð fyrir miðju
í húsinu nr. 16 við Hraunbæ.
Anna Þorgeirsdóttir, Skipholti 45, o.
fl. selja, 19/12 1967, Einari Jónssyni,
Hafnarfirði, fasteignina nr. 47 við
Njálsgötu
SKULDABRÉF
innfærö 5/2—10/2 1968:
Haukur Hervinsson. Urðarstekki 1, til
Lífeyrissjóðs atvinnuflugmanna kr.
270,000,—
Bsf. Reykjavíkur til Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins kr. 285,000,—.
Jónas Jónsson. Laugarásvegi 73, til
Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr.
250 000,—
Sölvi Óskarsson, Arnargötu 12, til s.
kr. 250,000,—
Gunnar Árnason, Njörvasundi 22, til
Alm lífeyrissjóðs iðnaðarmanna kr.
60.000,—
Bergsteinn Gizurarson, Háaleitisbraut
15, til Iðnaðarbanka Islands hf. kr.
150,000,—
Sveinn M. Sveinsson, trésm. hf., til
Iðnlánasjóðs kr 400.000,—.
Vilhjálmur Þorbjörnsson, Hábæ 38, lil
Veðdeildar Landsbanka Islands kr.
65,000,—.
Óskar Valtýr Sigurðsson, Hraunbæ 118
til sama kr. 170,000.—.
Guðni A. Þorsteinsson, Hraunbæ 196,
til sama kr. 10,000,—
Jón H, Guðinundsson, Hraunbæ 134,
til Byggingarsj. ríkisins kr. 160,000,-
00.
Guðrún Jóhannsdóttir, Ljósheimum
16B, til Landsbanka íslands kr. 40,-
000,—
Björn Jóhannesson, Laugavegi 85, til
Verzlunarlánasjóðs kr. 500,000,—.
BSSR til Lífeyrissjóðs hjúkrunarkv.
kr. 225.000,—.
Guðniundur Snorri Guðlaugsson, Ás-
vegi 15, til ÁTVR kr 150,000,--.
Bsf. barnakennara til Lífeyrissjóðs
barnak. kr. 296.611.64 (2 bréf).
Erla Ólafsdóttir. Grettisgötu 70, til
Lifeyrissjóðs verzlunarmanna kr.
250,000,—
Brynhildur Jónasdóttir, Lönguhlíö 19,
til Bæjarsjóðs Rvíkur kr. 48,766,49
( 2 bréf).
fngvar Brynjólfsson. Lönguhlíð 19,
til sama kr. 48.766.49 (2 bréf).
Sigimundur Sigurbjörnssos, Löngulilíð
19, til sama kr. 48.766.49 (2 bréf).
Páll Axelsson. Lönguhlíð 19, til samá
kr. 51,828,51 (2 bréf).
Db. Jóhanns Ásmundssonar, Lönguhlið
19, til sama kr. 48,766,49 (2 bréf).
Axel V. Siigurðsson. Lönguhlíð 21, til
sarna kr. 48,766,49. (2 bréf).
Guðleif Ölafsdóttir, Löngtihlíð 21, til
s^ma kr. 48,766,49 (2 bréf).
Gulrún Blöndal. Lönguhlíð 21, til sama
kr. 48,766,49 (2 bréf).
Jórunn Guðmundsdóttir, Lönguhlíð
21, til sama kr 48,766,49 (2 bréf).
Ólafur Tyrfingsson, Lönguhlíð 21, til
sama kr. 48,766,49 (1 bréf).
Pálmi Guðmundssos, Lönguhlíð 21, til
sama kr. 48,766,49 (2 bréf).
Ragnar Guðlaugsson, Lönguhlj.ð 21, til
sama kr. 48, 766,49 (2 bréf).
Magnús Þórðarson, Lönguhlið 21, til
sama kr. 48,766,49 (2 bréf).
Guðmunda Bjarnadóttir. Lönguhlíð 23
til sama kr. 48,766,49 (2 bréf).
Garðar Jónsson, Lönguhlíð 23, til sama
kr. 48,766,49 (2 bréf).
Sigrún Jónsdóttir og Guðmundur Jóns
son. Lönguhlíð 23, til sama kr. 48,-
766,49 (2 bréf).
Jónas Ásgeirsson, Lönguhlíð 23, til s.
kr. 48,766,49 (2 bréf).
Bernódus Benediktsson, Lönguhlíð 23,
Kaupsýslntfðindl
9