Kaupsýslutíðindi - 19.05.1968, Blaðsíða 11
Ibúð á 2. hæð til hægri í húsínu nr.
144 við Hraunbæ.
Skilanefnd Fiskv. hf. Alliance selur,
31/1 1968, Landsbanka Islands fast-
eignina Ánanaust við Mýrargötu.
Skilanefnd Fiskv hf. Alliance selur,
31/1 1968, Landsbanka Islancls fast-
eignina Tryggvagötu 4.
Skilanefnd Fiskv hf. Alliance selur,
31/1 1968. Landsbanka Islands fast-
eignina Tryggvagötu 6.
Skilanefnd Fiskv. hf Alliance selur,
31/1 1968, Landsbanka Islands fast-
eignina Vesturgötu 14.
Skilanefnd Fiskv. hf. Aliiance selur,
31/1 1968, Landsbanka Islands hús-
eignina Vesturgötu 68.
Árni J. Fannberg, Garðastræti 2, selur
29/1.2 1967, föður sínum Jóni J.
Fannberg, s. st., 18/95 hluta húss-
ins nr. 2 við Garðastræti, fyrir kr.
618,000,—.
Nýtækni s.f. selur, 20/12 ’67, Þorsteini
Kristjánssvni, Hraijnbæ 180, íbúð á
3. hæð til hægri í húsinu nr. 180 við
Hraunbæ.
Kristján Pétursson, Safamýri 95, selur
1/2 1968, Helga Loftssyni, Eskihlíð
9, íbúð á 2. hæð til hægri í húsinu
nr. 120 við Hraunbæ fyrir kr. 635,-
000,—.
Byggingaframkvæmdir sf. selja, 22/12
1967, Valdimar Jónssyni, Hraunbæ
14, íbúð á 1. hæð til vinstri í húsinu
nr. 14 við Hraunbæ.
Jón Pálsson, Borgarholtsbraut 54,
Kópavogi selur 19/12 1967 Kornelí-
usi Traustasyni, Hraunbæ 170, íbúð
á 3. hæð fyrir miðju í húsinu nr. 170
við Hraunbæ.
Byggingarfélagið Súð hf. selur, 16/2
1968, Jóhönnu Þorbjarnardóttur,
Kleppsvegi 134, íbúð á 7. hæð í hús-
inu nr 134 við Kleppsveg.
Hreinn Pálsson, Bakkastig 5, selur,
3/2 ’68, Ellert Kjartani Arnfinnssyni
Vatnsendabletti 269, Kópavogi, íbúð
í kjallara hússins nr. 5 við Bakka-
stíg.
Hjörtur Grímsson, Laugarnesvegi 85,
selur, 28/11 1967, Gísla Þ. Þorbergs-
syni Miðtúni 50, rishæð hússins nr.
50 við Miðtún.
Halldóra Sigurjónsdóttir, Kleppsvegi
44, selur, 1/2 ’68. Guðborgu Þor-
steinsdóttur, Miðtúni 84, íbúð á jarð
hæð hússins nr 44 við Kleppsveg.
SKULDABRÉF
innfserS 12/2- 17/2 1968:
Ljósheimar 14-18 sf. til Landsbanka
Islands kr. 500,000,—.
Vilhjálmur Heiðdal, Birkimel 10, til
Kaapsýslntíöindi
Lífeyríssjóðs starfsmanna ríkisins
kr. 262,000,—.
Frosti Sigurjónsson, Ivópavogi, til Líf-
eyrissjóðs lækna kr. 100,000,—.
Einar Sigvaldason, Ljósheimum 20,
til ríkissjóðs og Bsf starfsmanna
SVR, kr. 150,000,—.
Kristján Helgason. Birkimel 8, til Líf-
eyrissjóðs starfsmanna ríkisins. kr.
91,000,—
Benedikt Á. Guðbjartsson og Yggdras-
ill hf. til Landsbanka Islands kr.
200,000,—
Kristján Eiríksson og Jóhanna Eiríks-
dóttir, Háaleitisbraut 68, til Verzlun
arlánasjóðs kr. 250,000,—.
Ulfur Markússon, Heiðardal, Blesugróí
til Tryggingastofnunar ríkisins kr.
15,000,—..
BSSR til Lífeyrissjóðs starfsmanna
ríkisins kr. 300,000,—.
Úlfar Einar Kristmundsson, Huldu-
landi 4 til ríkissjóðs og BSSR kr.
600,000,— (2 bréf).
G. Jakob Sigurðsson, Hraunteigi 28, til
Atvinnuleysistrvggingasjóðs kr
1.500.000.—.
Jóhanna Kjartansdóttir, Kleppsvegi 20
til Lífeyrissjóðs hjúkrunarkvenna
kr. 131,469.87.
Bsf. símamanna til Lífeyrissjóðs starfs
nianna ríkisins. kr. 300,000,—
Ásdís Finnbogadóttir, Ljósheimum 4,
til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis-
ins kr 203,000,—.
Véltækni hf. til Búnaðanbanka íslands
kr. 1,250,000,— (2 bréf).
Stefán Ó. Jónsson, Hólmagarði 40, til
Lífeyrissjóðs starfsmanna Rvíkur-
borgar kr. 150,000,—.
Bsf. símamanna til Lífeyrissjóðs starfs
manna ríkisins kr. 135,000,—.
Ebenezer Þ. Ásgeirsson, Goðheimum
26, til Iðnaðarbanka Islands hf. kr.
1,300,000,—.
Hjörtur Bergmann Óskarsson, Háaleit
isbraut 52, til sama kr. 40,000,—.
Gísli Hafliðason, Hraunbæ 65, til sama
kr. 30,000,—
Árni Jqhannsson og Brún hf. til sama
kr. 400,000,—
Bitstál, Grjótagötu 14, til Iðniánasjóðs
kr. 60,000,—.
Steingj’ímur Þorvaldsson, Sigtúni 37,
til Lífeyrissjóðs togarasjómanna o.
fl. kr. 209,000,—.
Fálkinn hf. til Verzlunarlánasjóðs kr.
1,000,000,—.
Ingibjörg Markúsdóttir, Laugarásvegi
1, til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
kr. 125.000 —.
Fylkir hf. til Landsbanka Islands kr.
450,000,'—.
Halldór Snorrason, Nökkvavogi 2, til
sama kr. 3,000.000.—.
Jóhanna Kjartansdóttir, Heiðargerði
9, til Frímanns Árnasonar o fl. kr.
135,932,—
Saltsalan sf._ til Landsbanka Islands kr.
I, 500.—. '
Hrafnkatla Einarsdóttir, Tómasarhaga
24, til Eftirlaunasjóðs starfsmanna
Landsbankans. kr. 80,000,—.
Einar Sigurðsson, Rauðalæk 41, til
Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr.
160,000,—
Halldór Jóhannesson, Úthlið 16, til
Trygg'ingast. rík. kr. 40,000,—.
Gunnar Sigurðsson. Stigahlíð 63, til
Fjármálaráðun. kr, 165,000,—
Ásgeir Valdimarsson Rauðalæk 15, til
Lífeyrissjóðs Verkfræð.fél. Islands
kr. 175,000,—.
Guðmundur Aðalsteinsson. Bólstaðahl
60, til Lifeyrissjóðs verzlunarmanna
kr. 100,000,—
Emil Pálsson, Vorsabæ 11, til ríkis-
sjóðs og Bsf. Reykjavíkur kr. 150,-
000,—
Kristján Jónasson, Sólvallagötu 48, til
Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr.
150,000,—.
Jón Magnússon, Njörvasundi 8, til
sama kr. 80,000.—.
Ingi Kristinsson, Tómasarhaga 34, til
ríkissjóðs og Bsf. barnakennara kr.
II, 338,33 (2 bréf).
Carl Jensen, Bergþórugötu 16A, til
Eftirlaunasjóðs Sláturfélags Suðurl
kr. 165,000,—.
Lárus Hall'björnsson, Bergst. 71, til
Lifeyyrissj. Skjaldar kr. 100,000,- .
Finnur Eyjólfsson, Bergst. 46, til Líf-
eyrissjóðs starfsmanna ríkisins kr.
300,000,—
Þorsteinn Laufdal, Álftamýri 4, til Líf-
eyrissjóðs verksmiðjufölks kr. 100,-
000,—.
Handhafabréf,
Prentsmiðjan Oddi hf. kr. 1,398,000,- -
(4 bréf).
Kristján Theódórsson, Sólvallagötu 22
kr. 125,000.—.
Barbara Þorleifsson, Öldugötu 59, kr.
141.700.—.
Eyþóra Elíasdóttir, Tungu við Suður-
landsbraut kr. 50,000,—.
Sisurður Sæmundsson, Gnoðarvogi 74
kr. 73,500,—
Einar Jónsson, Njálsgötu 47, kr. 33,-
330.—.
Einar E. Hafberg Ásvallagötu 44, kr.
73,500.—.
Bjarni Ingvar Árnason, Lokastíg 25,
kr. 45,000.—.
Úlfar Nathanaelsson, Mávanesi 2, Arn.,
kr. 65.778 —.
Hannibal Guðmundsson, Kaplaskjólsv.
11