Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1978, Blaðsíða 86

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1978, Blaðsíða 86
76 var raunar hafin áður eða um miðjan áratuginn 1960-1970. 1 upphafi þess tímabils var innlend orka aðeins 22% af heildarorkunotkun þjóðarinnar og skiptist þannig, að hlutur raforku var tæplega 1C% og jarðvarmans um 12%, en olíunotkunin 78%. Upp úr miðjum áratugnum tók hlutur jarð- varma til húshitunar að aukast og undir lok áratugsins hófst jarðgufu- vinnsla, bæði til raforkuvinnslu og fyrir KÍsiliðjuna £ Námaskarði, og raforkunotkun kom til í Álverksmiðjunni í Straumsvík, þannig að hlutur innlendrar orku var orðinn 35% af heildarorkunotkuninni árið 1970. Verður nú vikið nánar að einstökum orkugjöfum og nýtingu þeirra á tímabilinu 1970 til 1976. Raforkunotkunin rjókst úr 1.460 GWh árið 1970 í 2.421 GWh árið 1976 eða um 66%. Vaxandi raforkusala til álvinnslu og aukin almenn raforkunotkun eiga nokkurn veginn jafnan þátt £ þessum öra vexti raforkunotkunar. Framan af jókst raforkunotkun til álvinnslu hægt, en stökkbreyting varð árið 1973, þegar álverksmiðjan í Straumsvík var stækkuð og jókst þá raforkunotkun verksmiðjunnar um 5C% milli ára. Síðan hefur raforkunotkun til álvinnslu dregist lítillega saman og var um 46% af heildarraforkunotkuninni árið 1976. Önnur raforkunotkun hefur vaxið mun jafnar frá ári til árs eða á bilinu frá 5.5% til 11.4% á þessu tímabili. Einn þáttur raforkunotkunar sker sig þó úr í þessu tilliti, en það er raforka til húshitunar sem hefur því sem næst tvöfaldast frá árinu 1973, er orkukreppan svonefnda olli skyndilegri hækkun olíuverðs. Hlutdeild húshitunar í.heildarraforku- notkun landsmanna hefur aukizt úr 8% árið 1973 í 14% árið 1976. Mest hefur húshitun með rafmagni aukizt á Austurlandi, þar sem hún hefur þrefaldast, og er nú orðin álíka útbreidd þar og á Norðurlandi, en þar fer tæplega helmingur allrar raforkunotkunar til húshitunar. Á Vestfjörðum fer um þriðjungur raforkunnar til húshitunar, en á Suður- og Vesturlandi tæplega fjórði hluti, og er þá raforka til stóriðju undanskilin. Notkun jarðvarma hefur aukizt úr 1.757 GWh árið 1970 í 2.552 GWh árið 1976 eða um 45%. Megin hluti jarðvarmans eða rúmlega 8C%, fer til húshitunar, en tæplega 2C% fara til iðnaðar og ylræktar. Jarðvarmi til raforkuvinnslu er þá undanskilinn, þar sem raforkuvinnslan í jarðgufustöðinni £ Námaskarði er talin með annarri raforkuvinnslu £ landinu. Árið 1976 fóru um 2.100 GWh af jarðvarma til húshitunar, þar af um 85% á vegum Hitaveitu Reykjav£kur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.