Árbók Reykjavíkur - 01.12.1999, Side 13

Árbók Reykjavíkur - 01.12.1999, Side 13
Formáli að Árbók Reykjavíkur 1999 -t~Xrbók Reykjavíkur kemur nú út í 27. sinn frá því útgáfa var hafin með reglulegum hætti 1972 og eins og sjá má hafa verið gerðar allróttækar breytingar á efnisvali og uppsetningu bókarinnar. Þetta er fyrsta árið sem Þróunarsvið sér um útgáfuna og vonandi hefur tekist að færa bókina í nútímalegri búning, þar sem framsetning upplýsinga er skýrari og höfðar til sem flestra notenda. Á hinn bóginn má búast við því að næsta eintak Árbókarinnar muni enn taka nokkrum breytingum, þar sem efni verður aukið og brugðist við góðum ábendingum um það sem betur má fara. í framhaldi af þessari útgáfu mun efni Árbókarinnar verða fært á heimasíðu Reykjavíkurborgar og við það vinnst tvennt. Annars vegar munu fleiri hafa aðgang að þeim upplýsingum sem þar er að finna og hins vegar verður kleift að uppfæra einstaka þætti í bókinni jafnóðum og tölfræðin liggur fyrir. Því er að því stefnt að Árbók Reykjavíkurborgar á netinu bjóði sífellt upp á nýrri og nýrri upplýsingar. Við lestur Árbókar er lesendum bent á að nýta sér kort af hverfaskiptingu Árbókar, en það er samanbrotið aftast í bókinni. Hverfalykill er nauðsynlegur, en hann skýrir tengsl hverfanúmera, hverfaheita og borgarhluta. Efni í Árbók Reykjavíkur á sér marga upprunastaði, en þeim má skipta í tvennt, hinar ýmsu stofnanir borgarinnar og aðrar stofnanir og ber hlut Hagstofu íslands þar hæst. Myndað hefur verið sérstakt net tengiliða milli borgarstofnana og ber hver tengiliður ábyrgð á skilum á réttu efni á tilsettum tíma til ritstjórnar Árbókar. Mun þetta kerfi vonandi skila sér í greiðara flæði upplýsinga í framtíð- inni. Er öllum þeim sem að gerð þessarar bókar komu, innan borgarkerfisins og utan, þakkað kærlega fyrir þeirra framlag og minnt á hið fornkveðna að margar hendur vinna létt verk. Verði vart við villur eða vilji lesendur koma með ábendingar um aukið efni eða annað sem betur má fara, er bent á ritstjóra Árbókar Reykjavíkur Pál Hannesson, verkefnisstjóra gagnamála, Þróunarsviði. S. 5632085. Netfang: pallh@rhus.rvk.is Páll H. Hannesson ritstjóri Árbókar Reykjavíkur Jón Bjömsson frkvstj Þróunar- og fjölskyldusviðs Árbók Reykjavíkur 1999 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/1811

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.