Árbók Reykjavíkur - 01.12.1999, Blaðsíða 108
9.1 Fjöldi heimila sem var veitt fjárhagsaðstoð í fjölskyldu- og
öldrunarþjónustudeildum Félagsþjónustunnar í Reykjavík 1996-1998*
im 1997 1998**
Fjölskyldudeild 3.531 3.453 2.661
Öldrunarþjónustudeild 146 76 68
Alls 3.677 3.529 2.729
*Til að gœta samrcemis milli ára eru þeir ekki meðtaldir í töflunni sem fá eingöngu lán. Hér uantar tölur frá Miðgarði.
**/ tölum um fiölda fjárhagsaðstoðarmála 1998 eru upplýsingar úr nýju bókhaldskerfi, ACRESSO, sem ekki eru meðtaldar nema að
hluta 1997. Þetta eru 103 mál. Raunueruleg fækkun ffárhagsaðstoðarmáia er þuí aðeins meiri en að ofan greinir.
Heimild: Félagsþjónustan í Reykjavfk
Miðgarður
Miðgarður, fjölskylduþjónustan í Grafarvogi var sett á stofn i september 1997 sem tilraunaverkefni til tveggja ára.
Miðstöðin sinnir verkefnum sem í öðrum hverfum er sinnt af fjórum stofnunum; Félagsþjónustunni, Fræðslumiðstöð,
Leikskólum Reykjavíkur og (þrótta- og tómstundaráði. Miðgarður sinnir ibúum Grafarvogs og Borgarholts.
441 einstaklingur leitaði til Miðgarðs á árinu 1998 vegna félagslegrar ráðgjafar eða fjárhagsaðstoðar.
55 einstaklingar fengu félagslega ráðgjöf eingöngu án þess að sækja um húsnæði eða fjárhagsaðstoð.
371 einstaklingur leitaði til Miðgarðs vegna fjárhagsaðstoðar 1998. Af þeim fengu 326 aðstoð en 45 var synjað.
Heimild: Miðgarður
9.2 Fjöldi og hlutfall fjárhagsaðstoðarmála, hlutfall af útborgaðri fjárhagsaðstoð og
meðalstyrkur á ári, skipt eftir fjölskyldugerð*
Fjölskyldugerð Fjöldi Hlutfall mála Hlutfall útborg. fjárhagsaðstoðar Meðalstyrkur á ári
Hjón/sambýlisfólk með börn 109 4,0% 4,4% 225.438
Hjón/sambýlisfólk barnlaus 113 4,1% 4,1% 201.845
Einstæðir foreldrar 765 28,0% 29,8% 217.042
Einhleypir karlar 1.199 43,9% 44,3% 205.709
Einhleypar konur 543 19,9% 17,4% 178.243
Alls 2.729 100,0% 100,0% 204.049
*Miðgarður undanskilinn í tölum. Heimild: Félagsþjónustan í Reykjavík
Miðgarður Fjölskyldugerð viðskiptavina sem óskuðu eftir félagslegri ráðgjöf eða fjárhagsaðstoð frá Miðgarði 1998.
Einstæðir foreldrar 200 45%
Einhleypir karlar 97 22%
Einhleypar konur 56 13%
Hjón/sambýlisfólk með börn 71 16%
Hjón/sambýlisfólk án barna 17 4%
AIIS: 441 100%
Heimild: Miðgarður
9.2.1 Fjöldi
fjárhagsaðstoðar-
mála eftir
fjölskyldugerð
1998
Heimild: Félagsþjónustan í Reykjavík
106
Árbók Reykjavíkur 1999