Baldur 25 ára - 01.04.1941, Qupperneq 3
B A L D 0 R 25 ára.
3
E I N I N G
E R
A F L !
Alþjóðasöngur jafnaðarmanna.
Fram þjáðir menn í þúsund lönduin,
sem þekkið skortsins glímutök.
Nú bárur í'relsis brotna’ á ströndum
og boða kúgun ragnarök.
Fúnar stoðir burtu vér brjótum
bræður fylkjum nú iiði í dag.
Yér báruin fjötra en brátt nú bljótum
byggja réttlátt þjóðfélag.
I>ó að framtíð sé falin,
grípum geirinn í liönd,
því internationalinn
skal tengja strönd við strönd.
Hópmynd af kröfugöngum og
útifundum verkamanna
í Reykjavík.
Þess skal getið, að einn al-
vinnurekandi hér stóð utan
við kauplækluinartilraun þre-
menninganna, sem hér að fram-
an getur, og var það Nathan &
Olsen. Ennfremur er rétt að
gela þess, að Jóliann Eyfirðing-
ur var sjálfur ekki í bænum,
þegar þetta var gert.
Deila þessi sannaði atvinnu-
rekendum, að ekki þýddi leng-
ur að þrjózkast við hinum
eðlilega og sjálfsagða gangi
kaupgjaldsmálanna, sem sé
þeim, að atvinnurekendur og
verkafólk hafi sín á milli samn-
inga um kaup og kjör verka-
lólks. Hafa frá 1926 stöðugt verið
Halldór Ólufssoii, múrari,
gjaldkeri félagssjóðs og sjúkrasjóðs
frá 1925 til þessa dags.
samningar milli Baldurs og
atvinnurekenda hér í bæ, enda
leið nú óðum að því, að verka-
fólkið sjálft tók uppbyggingu
atvinnuveganna að miklu leyti
í eigin hendur, og er það ekki
hvað sízt því að þakka, að
Baldur getur nú litið um öxl
á aldarfjórðungsáfmæli sínu og
fagnað glæslum sigrum.
Þótt verkfallið 1926 sé sögu-
legast [>á er það ekki eina verk-
fallið, sem Baldur hefir orðið
að lieyja.
Sigursæl átök.
I llest þau skipti, sem til
samninga hefur verið gengið,
hefur komið til nokkurra átaka
við atvinnurekendur, og ekki
er það heldur óþekkt fyrirbæri,
að hefja hefur orðið verkfall
til að fá samningsbrot leiðrétt
eða kaupgreiðslur til verka-
fólks inntar af liendi.
T. d. varð félagið að heyja
verkfall við nokkra atvinnu-
rekendur til þess að ná samn-
ingum 1930. Sömuleiðis 1931,
og stóð það verkfall um þrjár
vikur. 1932 varð félagið að beila
vinnustöðvun til að fá greiðslu
vinnulauna á einni vinnustöð
hér. Eélagið náði inn öllum
vinnulaununum, og nam sú
upphæð um 12000,00 krónum.
Beita varð verkfalli, er samn-
ingar náðust í fyrsta sinn við
Il/f. Fiskimjöl, og var þá gerð
lilraun lil að beita lögreglu-
valdi gegn félaginu.
l>á varð Baldur einnig 1934
að beila verkfalli, lil þess að ná
greiðslu á vangreiddum vinnu-
launum verkamanna hjá Bein ,-
mjölsverksmiðjunni á Stakka-
nesi, nam uppbæð sú, er félagið
náði þar fyrir meðlimi sína
6500,00 krónum.
Á afmælisdegi Baldurs 1935
mynduðu vörubifreiðastjórar
deild innan félagsins, og kom
til nokkurra átaka um fyrstu
samninga þeirra, svo að beita
þurfti verkfalli.
Auk þess, sem Baldur hefur
báð baráttu fyrir réttindamál-
um og bættum launakjörum
ísíirzks verkafólks, hefur félagið
einnig oft rétt »plássunum« hér
í kring, hjálparhönd, þegar á
hefur legið. Má þar tilnefna
hjálp Baldurs við verkafólk í
Hnífsdal, er það átti í verkfalli
1927, og atvinnurekendur þar
gerðu tilraun með aðstoð banka-
valdsins til að svelta verkafólk-
ið lil hlýðni við sig.
Ennfremur má geta afstöðu
Baldurs til Bolungavíkurverk-
fallsins 1932 og mótmæla fé-
lagsins gegn afskiptum lögreglu-
valdsins af deilunni.
I>á má og heita, að ílest
verkalýðsl'élcjgin á Yestfjörðum
séu afkomendur Baldurs.
Önnur störf.
Afþví, sem hérá undan hefur
verið sagt, mættu ýmsirókunn-
ugir álykta, að athafnir Baldurs
hafi að mestu snúizt um verk-
föll á verkföll ofan, en slíkt
væri algjörlega rangt mat á
störfum lélagsins.
Yerkföll eru oflast þau einu
vopn, sem verkafólk á yíir að
ráða í baráttu sinni við harð-
svíraða atvinnurekendur fyrir
viðunandi lífskjörum. Ótilneydd
leggja verkalýðssamtökin aldrei
til verkfalla, en ef þau þurl'a
til þeirra að grípa, er verka-
fólk nú búið að læra það, að
þá þurfa allir að standa sam-
einaðir. Og bvað verkalýðssam-
tökin hér í bæ snertir, hafa þau
allt frá eldskírninni 1926 sýnt
þá festu og samheldni, að þau
hafa komið út úr öllum þeim
deilum, sem þau hafa verið
neydd út í, sem sigurvegarar.
Yerkalýðsfélagið Baldur, bef-
ur aldrei látið sér neitt óvið-
komandi, sem mátt hefur verða
almenningi til andlegrar eða
efnalegrar velmegunar. Fyrir
því hefur það beitt sér eða
lekið þátt í hinum óskylduslu
málum.
A félagsfundunum hafa verið
llutlir fyrirlestrar um ýms efni.
Félagið hélt lengi úli skrifuðu
Framhald á 6. síOu,