Alþýðublaðið - 23.01.1920, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1920, Síða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fer frá Kaupmannahöfn í byrjun marzmánaðar um til: Seyðisfjarðar, Vopnatjarðar, Pórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Sauðár- króks, Blönduóss, Hvammstanga og Húsavíkur. H.f. Pmskipafél. I$larid5. Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningarnar liggur frammi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 5—8 síðdegis á hverjum degi. Verkamarinafél.Daé$brún Ulímars um ármannsskjöldinn mun að forfallalausu fara fram 1. febrúar n. k. Er það gleðiefni öll- um þeim, sem unna íslenzku glímunni, að á glímumóti þessu munu ýmsir hraustir drengir sýna þaö, að ekki er glíman með öllu lögð á hylluna hér i höfuðstaðn- úm, þó dauft hafi verið yfir henni upp á síðkastið. i. Þetta og hitt. Bandaríki Norður-Ameríku eru 7 hundruð- ustu hlutar af þurlendi jarðarinn- ar, og Bandaríkjamenn að eins 6 hundruðustu hlutar af öllum þjóð- um. Samt framleiða Bandarikin 20 c/o (°/o þ. e. hundraðshlut) af öllu gulli, 25 °/o af öllu hveiti, 40 °/« af öllu járni og stáli, 40 % af öllu blýi, 40 °/o af öllu silfri, 50 °/o (helming) af öllu sinki, 52 °/o af öllum kolum, 60 °/o af öllu aluminium, 60 °/o af öllum kop- ar, 60 % af allri bómull, 66 °/o af allri olíu, 75 °/o af öllum mais og 85 °/o af öllum bifreiðum sem framleiddar eru á gjörvallri jörð- inni. JColi konnngnr. Eftir Upton Sinclair. heldur fund í G.T.-húsinu, laugardaginn 24. þ. m. kl 7i/2 síðd. Mörg mál á dagskrá. Fjölmennið félagar. Felagsstfórnin. Um dagion 09 legim. tistar liggja frammi í bóka- Verzlunum ísafoldar, Eymunds- s°úar og Ársæls Árnasonar, þar Sem þeir geta ritað nöfn sín, sem Saekja vilja guðsþjónustur Haraldar •^íelssonar. Stdkurnar Víkingur og Skjald- kreið halda fund í kvöld kl. 81/* °® st* Mínerva á morgun kl. 81/* aíðdegis. Ebbe Kornernp rithöfundur og ferðalangur, sem hingað kom tvisvar í fyrra og hélt íyrirlestra, er nú trúlofaður. Hann er búinn að fara kringum allan hnöttinn, en hefir leitað langt yfir skamt, því hann er nú trúlofaður danskri stúlku. Hún heitir Ada Hagen. Mb. Jón Ára8on kom í gær frá ísafirði. Botnía lá „til drifs“ suður af Vestmannaeyjum í fyrrinótt og gærdag, í stórviðri og éljagangi. (Frh.). Nú voru þeir kotnnir að gilda- skálanum og fóru inn. Hallur tók eftir þv/, að steinhljóð varð inni, menn kikuðu kolli hver til annars og gláptu á komumenn. Það var ekki óálitlegt að ganga um kring með verkstjóra sínum. O’Callahan, veitingamaðurinn, kom til þeirra brosandi blíðlega og Hallur bauð honum að vera með að drekka wiskystaup. .Nei, þú skalt vera kyr þar sem þú ert“, hélt verkstjórinn áfram, »þegar þú hefir svo lært að stjórna ösnunum, skal eg gera úr þér verkstjóra og láta þig stjórna fólki*. Sumir þeirra er næstir voru glottu. Verkstjórinn skenkti vínið og setti staup sitt á borðið. »Það er ekkert gaman“, sagði hann, svo hátt, að allir heyrðu mál

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.