Alþýðublaðið - 09.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1925, Blaðsíða 3
mrPVBHIRRKBIB rt V Verkameoii! Verkakonnr! Verzlið Vii Kaupfélaflið! ......... ...... .................. 1.1...... ............ ■■■■■-■.. ■■■ 'i »i hia sanaa orsðk veikb Dnslns hfefir ekki verið brýn þörí á að lækka kacpið avo, seœ þeir ióru fram á. Hlð sama sýair neitan ajó manna. Sjómenn eru ekki þeir andiegir aumlngjar, þótt ÓUfi Thórs kæral það sýniiega betur, að þeir hagsi ekki ura neitt annað m >drepa þorakÍQnr. I>eir vita vel um, hvað þeir ieggja á slg vlð það, hvað þeir bera ór býtam íyrir og hvað þsir ættu að bsra úr býtum í>elr vita vel, að útgerðln þoiir >stórfeida kauphækkunc, osr þess vegna neita þeir lækkun. Ólafur Thórs for ekki heidur neitt út i það, sem sagt var um ástæður sjómanna á greln nm það í A(- þýðablaðina. Hann iætur tér nægja að bregða sjómðnnum um hugsunárieysi. í lok groiuarlunar ræðst Ólát ur Thórs hrottalega á trúnaðar- menn sjómánna í landl fyrir það, að þeir hafa ekki beygt sig í auðmýkt fyrir krðtum hana né látið hata sig til að neyta trún aðaraðstððu slnnar til að gylla ágengni hans við sjómenn. E>«sir munu svara fyrlr sig, en hér er rétt að benda Ólafi Thórs, sem talar svo dlgurbark iega um : ð draga mann fyrir iðg o« dóm fyrir ummæll f op nberum d«il- um, á það, hvort ekki væd ástæða tli fyrir hánn að athuga, meðan hann bíður eftir þeim Kveldúifstogurnuum, s@m enn eru úti og birgðlr vorn tii langr- ar útivistar rétt áður en verk- bannið var samþykt, kvsð margir þelr væru, sem gætu dreglð hann fyrlr lög og dóm og fengið haun sektaðsn íyrir saknæm um» mæil f >Morgunbiaðs«-greln hans á laugardaglnn af þeir hofðu svorfka náttúrn ttl að >gerá sig merkilegac, að þeir gætu ekki séð dómstóianna f frlði, þótt eitt hvað siettist upp á vinskapinn. RdflnrinnomRússland H. A8 þassu athuguöu þarf engan aö íurfia á því. hve hjartanlegá sammáia þassi blóð eru, þegar rætt er um Rússland og Rússa- stjórn. Þá stendur alt af >Björn a8 baki Kára<. Þá hjálpast þeir aö þvl eins og samhentustu hags- I mönabræður. >ritstjóiar< íhald* og >Framsóknar<-bls.ðanna aÖ ófrægja og rangfæra afítöðu og geröir Rússastjórnar í öllu og reyna að kasta með því rýrð á Rússiand og rússnesku þjóðina í augum þeirra, er blöð þessi lesa, það skaðar sjálfsogt hvorki Rússa né sljórn beirra. þó fáeinar íhalds og >Frarxisóknar<-sálir hér úti á hala veraldnr fai að lani úr þessum blöðum rangar hugmyndir um ástand þar í landi, núverandi þjóðskipulag og árangur hinna merkilegu umbótatiirauna, sem rússneska þjóðin heflr gort á ýms- um sviðum En það getur áreið ferkamaðarinn, blað verklýðsfólagarma á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar B kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðalu ÁJþýðublaðsins. ðlbrtlðia Mpf iublsðið hvar ®©í35 §»:© of«3 sg anlega orðið Islendingum sjálfum til stórtjóns að fá ósannar’ fregnir af því, sem geríst með öðrum þjóðum. Það er beinlínis að gera tilraun til að lelða þjóð sína inn í myrkur fáfræði og hleypidóma að flytja benni vísvitandi rangar fregnir af stórþjóðunum, sem for- ustu hafa í vandamáium mann- kynsins, eða að afflytja svo frá» aagoir allar af umbótatilraunum þeirra, að þær líti út sem stór- kostlegustu glæpaverk. Ég dreg enga dul á, að ég vaeni ritstjórá og fréttaritara þessarablaða um það, að þeir flytji vítvitaudi rangar fregnir frá Rússum og þelm at- burðnm, er gerast þar í landi, því að af öllu hinu marga og mikla, sem um þjóð þessa heflr verið ritað á siðari árum af öðrum en auðvaidssinnum, hafa blöð þessi ekki flutt eínn einasta staf. (Frh.) J. G. Næturvðrðar í Laugavegs- spóteki þesaa viku. Sdgar Rioe Burrougha: Viltl Tarzan. BÞú átt við, að mennirnir muni ekki gera mér mein?“ ,Agó XXV. gerði mig að drottningu sinni,“ sagði gamla konan. vEn hann átti miklu fleivi konur og þœr ekki allar menskar. Hann var myrtur tiu árum eftir, að ég kom hér. Þá tók næsti kóngur mig og svo hver af öðrum. Nú er ég elzta drottningin. Mjög fáar konur þeirra verða gamlar. Þær eru ekki að eins hneigðar til morða, heldur fá þær oft þunglyndisköat og sá>ga þá sjálfum sér.“ Hún snéri sér alt i einu við og benti á grindurnar fyrir glugganum. „Þú sórð þetta herbergi,“ mælti hún, „og svarta geldinginn sástu, sem stóð við dyrnar? Hvar ■ern þú sórð þá, eru konur, þvi að mjög sjaldan er þeim slept lausum. tær eru álitnar og eru viltari en karl- mennirnir.“ Þær sátu um stund þegjandi, uns sú yngri snéri sér jtð þeirri éldri. „Er engin leið til undankomu?“ spurði hún. Kerlingin benti á gluggarimlana og til dyranna og sag'i: „Og þarna er vopnaður geldingurinn. Og þótt þú kæmist hjá honum, hversu mættir þú þá ná götunni? Og þó þú kæmist þangað, hvernig kæmistu að viggirð- ingunni? Og þótt þú nú fyrir eitthvert kraftaverk kæmist út úr borginni, hvernig myndi þór vegna í skóginum, sem úir og griiir af svörtum ljónum, sem lifa á mönnum? Nei!“ hrópaði hún sem svar við spurningum sinum, „þvi að þótt maður kæmist úr öllum þessum hættum, er manni dauðinn vis á hinni ógurlegu eyðimörk. Maapið Tay*»»-Bðfl»naiPÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.