Alþýðublaðið - 23.01.1920, Blaðsíða 4
4
hans. „Það er langt síðan eg
kyntist rneðferð á svertingjum.
Mtísin sögðu við mig: í guðs
bænum, talaðu ekki svona við
svertingjana okkar Því líkur svo,
að þeir kveikja, einn góðan veð-
urdag I húsinu þínu En eg sagði:
Kaupið þér svertingja og þér faið
bölvaðan svertingja. Við þá sagðl
eg: Svertingi sæll. vert þú ekki
með neinar vifilengjur við mig,
annars sparka eg sundur buxurn-
ar á óæðri enda þér Þeir vissu
að mér var alvara, og eg ienti
aldrei í neinu klandri við þa“.
„Annað staup?“ spurði Haliur.
Verkstjórinn drakk, varð opin-
skárri og sagði svertingja sögur.
Um eitt skeið varð að beita
ströngum aga á sykurekrunum.
Venjulega var unnið f tuttugu
tíma á sólarhring. Og þegar
nokkurir svertingjar ætiuðu að
komast burtu, fangelsuðu þeir þa
fyrir veiðiþjófnað eða fynr blót
og ragn og létu þá svo vinna kaup-
laust eins og glæpamenn. Verk-
stjórinn lýsti því, hvernig strak
grei hefði verið dregið fyrir dóm-
aratm og kærður fyrir að vera
rangeygur, og fyrir þetta var hann
dæmdur í sextíu daga þrælavinnu.
Þessi saga vakti mikla katinu
meðal verkaiýðsins þarna inni;
þjóðernistilfinning þeirra virtist
sterkari en stéttatilfinningin.
Þegar tvenningin kom út aftur
var orðið framorðið og verkstjór-
inn var orðmn töluvert h‘r. „Hr.
Stone,“ byrjaði Hallur, „mér er
ekki um að nauða á yður, en mér
þætti vænt um, að fa sem allra
íyrst hærra kaup. Ef þér gætuð
komið því þannig fyrir, að eg
fengi stöðu svertingjans, þá væri
eg fús á að láta eitthvað af hendi
rakna við yður.“
„Ef hendi rakna?“ sagði Stone.
„Hvað áttu við?“ Hallur beið með
uokkurri eftirvæntingu — og hefði
Mike ekki verið svoaa ákveðinn,
hefði hann verið við því búinn,
að sjá risahnefa verkstjórans reidd
an til höggs.
„Staðan er því nær 15 dölum
meira verð mánaðarlega. Eg er
félaus, en ef þér vilduð taka út á
tíu dali, hjá kaupmanninum, í minn
reikning, væri mér þökk í því.“
A.LÞÝÐUBLAÐIÐ
Kosning 6 bæjarfulltrúa fer fram laugardag 31.
janúar 1920 í barnaskólahúsinu og verður kjörfundur
settur kl. 10 árdegis.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu bæjargjald-
kera til 27. þ. m. og skulu kærur afhendast á skrif-
stofu borgarstjóra í síðasta lagi þann dag.
Listar með nöfnum þeirra manna, sem stungið
er upp á til fulltrúa skal afhenda borgarstjóra ekki
síðar en kl. 12 á hádegi 29. þ. m.
Borgarstjórinn í Reykjavík 22. janúar 1920.
K. Zimsen.
Kmipfélag' verkamanna.
Pakkhús.
Vér þurfum að fá leigt geymslupláss nú þegar, helzt sem næst
sölubúðinni á Laugaveg 22 A.
Þeir, sem vilja leigja félaginu slíkt pláss, eru faeðnir að tala við
kaupfélagsstjórann sem allra fyrst.
C.s. „Sferling**
fer væntanlega frá
Kaupman n aliöf n
laust fyrir miðjan
11
11
ánuð
til
Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar, Djúpavogs, Vestmannaeyja
og Reykjavíkur.
H-f- Ejmskipafél. Islarid^-
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.