Alþýðublaðið - 10.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1925, Blaðsíða 3
Verkamenu! Verkakonur! VerzliD ViD jKaopféiagiD! Thórs heimtar íyrir hönd út- gerðarmaooa. Á fyratu iundum okkar um þetta mál kom sú akeðun íram fejá Ólafi Thórs, að elna ráðið tll að ná kauplnu niður værl að otöðva alla togarana. Þ«irri atefou oinni hefir hann líka tryggliega fylgt. ‘Eino og kunnugt er, var krafa útgerðarmanna, að kaup og llíur lækkaði um 25 °/0. Krafan, svo ósvffin sem hún var, hefir auðsjáantega verlð gerð með það fyrir sugum, að til mlðlunar kæmi, vltandi það, að sú miðiun hlyti að verða þyrnir f augum sjómanna Dæmið hefir verið tyrir fram rsiknað, að nið urstaðan yrfii neitun frá hendi sjómanna. Kú fór í hönd rýr »flítfmi í augum Ólafs Thórs samanbar grein hans f Mogga, tiiefnið iengið að leggja skipun- um, og því réðu >foringjar sjó- mannar, aeglr Ólafur Thóra. Hoglausir voru þ»ir að vllja ekkl fallast á tiiiögu sáttasemjarans eg þar með fara að vilja Óiafs. En sjálfnr gerir hann sig baran að þvi sama. Hann viidi ekkl heldnr faiiast á tiilögnna, hefir ef til vill verið einn af þeimfán, scm voru á móti henni i félaginu. Nú ar það iuilvist, að allmargir útgerðarmenn viidu haida áirsm veiðum, þótt svona færi. En vilji Ólafs Thórs varð yfirsterkari að minsta kosti f blil. Skipunum varð »ð ieggjs. Verkbann skyidi hafið. Svo skeiium við öilu á sjómennina og fyrst og fremat fulltrúa þeirra. Þannig vlrðist kugsanagangnr Ólafs Thórs. Sjó- mennirnir vita ekki neltt og akllja ekkl neitt um gengismál, | segir hann enn fremur. Þsir drcpa þorsk og berjast við ægi, ! bætir hann við. Það er eltthvað græðgislegt og um lelð fyrirlitlegt hljóð í þessu, og virðist eins og sá, sem lætur þetts trá sér fara, llti langt niður á þetsa menn, er hann ræðir um, — roennina, sem hafa gert hann að milljónara með ölium vindinum, sem milljónun- urn íylgir. Svo kemur Ólafur Thórs með þetta dæmalauca >innlegg< í málið í sörnu g a n’nni, sorgar- atburðinn í lyrra. Fuiitrúar sjómanna ættu að falla til fóta úvgerðcrmanna og biðja þá að hætta veiðum á Hal- anum vegna ha ttunnar. Hvenær hafa sjómrmn hikað við að fara út á sjóinn og npurt, hvart ætti að fara. hvar ætti að fiska ? Er ekki sama, hvernig vsðrið er á hvaðá tíma árs sem þaðer, — hve- nær haia þeir sýnt at sér hræðsiu- vott? Hafa þeir ekki iagt lifið í aöiurnar æ of&u i æ og gera enn, færandi gull þeim manni, sem leyfir sér að hugsa um þá annað elns og þetta? Hvað myndt Óiatur Thórs hafa sagt, ef við, fuiltrúar sjómanna. heiðum gert þpssa ksöfu, aem hann talar una ? Við álftum þenna atburð öllum f wo fersku minnl, að við viljam akki særa neinn, hvorki útgerðarmann oé aðra, með því að gera hávært nmtal um hann, tieystandi ölium þeim, bæði útgerðarmönnum sem öðrum, er hlut eiga áð máli. að aftra sliku tjónl eftir því, sem vlt og orka manna nær tii. En Óiatur Thórs vill láta 10 ára starfssaga Sjúmanoatélagsins fæst á afgr. Alþ.bl. Vei zliö við Vikar! Það verður notadrýgst. Guöm, B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós) Sími 658. Rjól (B. B.) bitinn kr. 11,00 í Kaupfélaginu. fiaustvignlngap og Spánskap nætur iást í Bokaverztun Þorst. Gfslasonar og Bókabúðlnn! á Laugavégi 46. Yeggmyndlr, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. semja um þetta eg senniiega geta aftir at kaupinu íyrir. Þatta er sú mesta ósvífni, oem ég hefl séð koma undan penna nokkura manns. Verkbannið er hafið. Sjómenn vlta v@>, hver er aðalhvatamaður þes«. Þeir þekkja vel þánn, sem hffir sleglð þá i andlitlð fyrir dyggilega uonið atarf. Þ ir vita sennllega einnig, hvers konar tafl hér er verið að ielká, og þdr bíða eítir, að sá, sem tafliau atýrir, verði mát. 8. nóvember 1925. Sigurjón A. Olafsson. Cdgor Rioe BurroughB: Vlltl Tarzan. Þú ert fyrst til þeas að rekast á borg þessa i sextfu ár. í þúsund ár hefir enginn farið út fyrir dalinn, og i manna minnum hafði enginn komið i borgina nkunnug- ur á undan mér nema einn jötunn, sem munnmælin gegja frá. Saga hans hefir gengið mann fram af manni. Eftir lýsingu hans held. ég, að hann hafi verið Spán- verji, jötunn að burðum, klæddur brynju og hjálmi, sem brauzt gegn um skóginn að borgarhliðinu og brytjaði niður með sverði sinu alla þá, er áttu að gripa hann, og er hann hafði étið ávexti úr garðinum og drukkið úr læknum, brauzt hann aftur gegn um skóginn og hvarf i gilið. En þótt hann kæmiat á brott, slapp þann ekki af eyðimörkinni, þvi aft sagan segir, aft kóngurinn hafi óttast, að hann myndi sækja fleiri, koma aftur og hefna sin, svo að hann sendi menn á eftir honum til þess að vega hann. Þeir fundu hann ekki i þrjár vikur, þvi að þeir fóru 1 öfuga átt, en loksins rákust þeir á bein hans skinin eina dagleið uppi i gilinu, sem við báðar kom- um eftir. Ég veit ekki, hvort þetta er satt; það er að eins ein af mörgum sögnum þeirra.* afflBBEBBBmmEaBBBBBBH Kauplð Tarzan-sttguraarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.