Alþýðublaðið - 13.11.1925, Blaðsíða 1
I«*J
FöstucUgfas? 13 nóvambasr,
267, ftötablað
Verkakvennafélagið „Framsöki" beldur
hlutaveltuog baza-r
sræat komandi sunnudag, 15. þ, ro., i Báruonl. Þ<! vmrðt margir eiguieglr hiutlr, isem ot langt er upp
að telja, enda vita ailir, að htutavelta »Fram*óknai< er bczta htatavðlta árslns. — Komið og sjáið! og
þér muauð tráa. — I>á má ekki gteyma baznrnum. Hvergl í borginni fást betri kaup en þar.—
Altir í BárunaI Neíndic.
Kanpgjaldsöellaii
Átkvföðagreiðalan um sam
komulagsgraiidvölllnn
uýja.
Sjómannafélag Reyklavikur.
UteerðariuenQ samðykkj.i
Sjómenn og verkamenn
neita.
SamkomuIagsgrundvðHur sá, er
samnioganefndir togaraeigenda anu
ars vegar og sjómanna og verka-
manna hins vegar höfðu orðið
sammála um að liggja undir at-
kvæði aöilja i íélögum þeirra, kom
til lírslita á fundum félaganna í
gær.
Aðalatriði aamkomulagsgrund-
vallarins voru þessi: Nuveiandi
kaupgjald baldist til ársloka, en
fra þeim tíma lækki kaup háseta
úr- 260 kr. niður í 230 kr. og
annara skipverja álíka. Lifur lækki
tír 30 kr. niður í 27 kr. Kaup
verkamanna lækki úr kr, 1,40 á
klukkuatund niður í kr. 1,25, og
haldist avo til ársloka 1926. Sjó-
mann, er verirj hafa hjá sama
fólagi 10 mánuði, fái viku sumar-
írí
Á fundi útgerðarmanna var
grundvöllur þesai samþyktur.
Á fundi verkamannafélagsina
»Ðagsbrúnar< var eftir langar um-
ræður gengið til atkvæða, og urðu
Aðalfundur
verðut í Iðoó (östiid;ginn 13, þ. m. kí. 8, Dagskrá: r. aamkv.
25. gr. féJagelaganna. 2. Lagabreytingar.; Félagamenn aýni
•kírteinl. StjÓPUÍn.
úrslit þau, aö sanjkomulagstillagan
var feld mað 184 atkvæðum
gega 35.
I Sjómannafélagi Rsykjavíkur
utðu og alllangar umræður, og
að þeim loknum var tillagan feld
þar með 167 atkvæðum gagn 145.
Atkvæðagreiðsla var leynileg á
b4ðum fundunum-
Sjómannafélag Hafnarfjarðar hofir
enn eigi getað haldið fund, svo
að óvíst er um úrslit þar enn
Kappteflið norsk-íslenzka.
(Tilk. frá Taflféiagi Reykjiivíkur.)
Rvík, FB, 12. nóv.
í morgan komu hlngað telkir
frá Norðmönputu á báðam borð-
unum. A borði I var 9. teikur
þeirra (svart) B c 8 — e b. A
borði II var 9. lelkur þeirra
(hvítt) B e 2 — b 5.
Gamanvísor
syngúr Ósknr (jraðnason gaman-
íöngvari f Báruttoi föstud. 13.
þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumlðar
fííst í bókaverzíun Sigfthar Ey-
mundssonar og við innganginn
og kosta kr. 2,00,
Nýkomií:
Hangið kjöt, vænt og vel
visrkað. Kæís. íatenzk egg.
Verkaður saltþorskur og salt-
kjötið góða.
Verzlun Hannesar Olafssonar,
Gretttagötu 1. Síœi 871.
Stelnoiía, »Sunna<, á 32
aura litrinn i verzlan Þorgrfros
Gaðmandeaonar, Hverfisgotu 82.
Sykursaltað apaðkjot Grutrótur.
Kartoður. Agætlavörur og þar
ettir ódýrar. Hannes Jónaton,
Lácgavegl 28,