Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 14
14 Sigfús Blöndal: Endurminningar. M.m. Formáli eftir Hildi Blön- dal. Lárus H. Blöndal bjó til prentunar. Hlaðbúð. 1960. D8. 295. *220.00 Sigfús M. Johnsen: Herleidda stúlkan. Fyrri og siðari hluti. M.m. Saga frá Tyrkjaráninu. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Isaf. 1960. M8. 298. *185.00 Sigurbjörn Einarsson: Ljós yfir land. Hirðisbréf til presta og safnaða á Islandi. B.S.E. 1960. D8. 199. * 140.00 SigurSur H. Pétursson: Líffræði. Ágrip. Kennslubók. M.m. 2. útg. fsaf. 1960. M8. 207. *130.00 Sigurður H. Þorsteinsson: Islenzk frímerki 1961. (Catalogue of Icelandic Stamps). M.m. Isaf. 1960. D8. 79. 45.00 Sjaljapin, Fjodor: Sjaljapin segir frá. Sjálfsævisaga. Maja Bald- vins þýddi. Kvöldvökuútgáfan. 1960. D8. 187. * 150.00 Sjaljapin segir frá. Sjá: Sjaljapin, Fjodor. Skagfirzk fræði. XI. bindi. Jarða- og búendatal í Skagafjarðar- sýslu 1781—1958. Ásamt skrá yfir opinbera starfsmenn o. fl. 1700—1958. Sögufélag Skagfirðinga. 1960. D4. 234. 180.00 Skin eftir skúr. Sjá: Jón Mýrdal. Skipið sekkur. Sjá: Moscow, Alvin. Skiptar skoðanir. Sjá: Einar H. Kvaran. Skín við sólu Skagafjörður. Sjá: Matthías Jochumsson. Skúli Helgason: Þættir úr Árnesþingi. M. m. Prentsm. Suður- lands. 1960. D8. 149. *135.00 Skyggna konan. Frásagnir um dulsýnir og lækningar Margrétar frá Öxnafelli. Safnað hefur og skráð Eiríkur Sigurðsson. Fróði. 1960. D8. 267. 165.00 Skyggnir. Sjá: Guðni Jónsson. Ský yfir Hellubæ. Sjá: Söderholm, Margit. Skýringar. Sjá: Guðrún P. Helgadóttir. Smádjöflar. Sjá: Pétur H. Salómonsson. Snorri Hjartarson: Kvæði. 1940—1952. Hkr. 1960. D8. 117. * 194.00 *235.00 Sókn á sæ og storð. Sjá: Sveinn Sigurðsson. Sól í hádegísstað. Sjá: Elinborg Lárusdóttir. Sólarhringur. Sjá: Stefán Júlíusson. Sólarsýn. Sjá: Bjarni Gissurarsön. Sólveig Sveinsson: Helga í Stóruvík. Skáldsaga. Aðalbjörg John- son þýddi. fsaf. 1960. D8. 170. *116.00 Spænska. Sjá: Magnús Jónsson. Stafsetningarljóð. Sjá: Einar Bogason.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.