Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 20
20
Knútur knapi vinnr Snúðs og Snældu. (Snúður og snælda nr. 10).
Teikningar og texti eftir Pierre Probst. (Litmyndir). Setberg.
1960. 19i/2X15»/2 cm. 24. 22.00
Koch, Bente: Skrýtna skráargatið. Bamalesbók. Myndir eftir
Thora Lund. Leift. 1960. C8. 66. 25.00
Konni sjómaður. Sjá: Ulrici, Rolf.
Konungar geimsins. Sjá: Johns, W. E.
Kópur. (Snúður og Snælda nr. 11). Teikningar og texti eftir Pierre
Probst. (Litmyndir). Vilbergur Júlíusson þýddi. Setberg. 1960.
19i/2X15l/2 cm. 24. 22.00
Kópur og Kibba. (Snúður og Snælda nr. 9). Teikningar og texti
eftir Pierre Probst. (Litmyndir). Vilbergur Júlíusson þýddi. Set-
berg. 1960. 191/2X151/2 cm. 24. 22.00
Lata stelpan. Ævintýri samið eftir tékknesku teiknimyndinni „Len-
oru“. Texti: Emil Lurvik. Litmyndir: Zdenek Miler. Hallfreð-
ur Öm Eiriksson þýddi. Hkr. 1960. 29X21 cm. 32. *55.00
Lindgren, Astrid: Börnin í Ólátagötu. Barnabók. Eirikur Sigurðs-
son þýddi. Myndir eftir Ilon Wikland. Fróði. 1960. C8. 122.
45.00
Lísa-Dísa. Sjá: Reinheimer, Sophie.
Litli Indíáninn. Sjá: Geir, Darlane.
Litli læknissonurinn. Sjá: Jenna og Hreiðar Stefánsson.
Ljáðu mér vængi. Sjá: Ármann Kr. Einarsson.
Lobin, Gerd: Baldur og bekkjarliðið. M.m. Drengjasaga um unga
knattspymumenn og baráttu þeirra. Leift. 1960. P8. 102. *48.00
Magga i nýjum ævintýmm. Sjá: Schuls, Wenche Norberg.
Maggi litli og ikorninn. Sjá: Peterson, Hans.
Margrét Jónsdóttir Björnsson: Hvað heitir dúkkan mín? (Smá-
barnabækur Isafoldar). Isaf. 1960. M8. 16. 12.00
Matta-Maja. Sjá: Gazelle, Björg.
May, Karl: Andi eyðimerkurinnar. Indíánasaga. Leift. 1960. D8.
143. *48.00
Meister, Knutl og Andersen, Carlo: Jói og sporin í snjónuni.
Drengjasaga. Skúli Jensson þýddi. Skuggsjá. 1960. C8. 112.
*55.00
Meister, Knud og Andersen, Carlo: Jói og týnda filnian. Drengja-
saga. Skúli Jensson þýddi. Skuggsjá. 1960. C8. 112. *55.00
Millý Mollý. Sjá: Brisley, J. L.
Munk, Britta: Hanna fer í siglingu. Telpubók. Leift. 1960. D8.
120. *48.00
Munk, Britta: Hanna rekur slóðiná. Telpubók. (10. Hönnu-bók-
in). Leift. 1960. D8. 104. *48.00