Alþýðublaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 3
**K EV * » KM 911 W V erkamenu! Verkakonirl V erzlið Við Kanpfélagiðl hlýfcur að fá t>á skoCun á Rúsaum, að þjóðin sjálf, þ. 0. öll alþýða manna, sé eintómir aumingjar, er láti glapamannaflokk — Bolsi- yikkana —, »em fari me5 vðldin í lahdinu og geri ekkort annað | en þaö, sem öSrum, helzt frið- f sömum mönnum, megi vórða til | bölvunar, teyma sig til hvers, aem j, vera skal. Pegar svo glæpamenn- | irnir — Bolsarnir — verði upp | vísir að illræSisverkum þar heima, ] ljúgi þeir sig út úr vandræSunum eða Játi drepa uppljóstuismennina; þetta geri þeir alt til þass aS blekkja Þjóðina, og 'flokkurinn, sem þetta geri, sé ekki fjöimenn- ari en ÞaS, að tæpur 200. hluti | þjóSarinnár tilheyri honum. Bannig er myndin af rússnesku þjóBinni, sem Ihalds« óg >Fram- sóknar<< blöðin islenzku skiija eftir í hugum landsmanna. Þau eiga heiðurinn af að hafa málað hana svo fðgur og *önn(!) sem hún eri (Frh.) J. Q. Fólkstjðlgun á Frakklandi, (Tlðtal við >Morgunblaðlð<.) Eins og allir vita, eru horfur hinar ískyggilegu&tu á Frakklandi um fólksfjölgun. >MorgunblaðiS<, sem ber hag alþjóðar fyrir brjósti, hefir nú um daginn tekið máliS til meðferðar. Til að leita vó- fróttar um það, íór óg aS hitta >Mgbl,< að máli. >Sæiir!« sagði óg ailkurteislega. en það tók engian undir. >9et ég feng ð að tala við rit- stjórana?< spur’öi óg. >l*eir eru að leaa prófarkir.< >Get ég fongið að tala við Jón?< >Hann er að lasa prófarkir.< >Ööt ég fengið að tala við ein • hvorn?< >Hérna er strákurinn, sem ber út blaðið á Fjólugötu.< Tíu ára plltur gekk snúðugt til mín. >Hvað er yður á höndum?< sputði hann. >BlaðiS er fariS »8 fást viB fólks- fjölgun á Frakklandi,< sagði ég. >Ekki bemlínis, haldur erum viB að athuga, hvaB g«ra skuli.< anzaði drengurinn. >Hafl8 þið marga kaupendur á Frakklandi?< spurði ég. >Ekki beinlinis, en hjúkrunar- konurnar á franska spítalanum prðfa, hvort krullujárnin þeirra sou of heit mtið því aS bregða þeim á blaðið, og verzlun éin hár í bænum, sem síélur franskar sar- dinur. býr um Þær meö blaðinu.v sagSi strákur. >Þá skil ég, 18 blaSiB bljóti aS láta málefni F rakklands t?l sín taka, Ætlar blaí iS aB gera nokk- uð frekara?< sfc maði ég >Ekki beinlínis,< anzaði strákur, >en ritstjórara r eru búnir aB kaupa bók eftir enska kerlingu um þafi, hvernifc konur geti ráSið þvi, hvort þæi eiga drengi eða stúlkur. Eins 3g þér ssnniiega skiljiB er þaS ekki sama upp á fólksfjölgun. Þó hljótiS að skilja, að þaB myndi torfa til vandræða, í ef ekki fæddust á Fj akklandi nema 10 ára starfssaga Sjdmamatélagsins fæst á afgr. Alp.bl. ®jól (B. B.) bitinn kr. 11,00 í Kaupféiaginu. Verkamaðnrínn, blað verklýðBfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. O-orÍBt kaupendur nú þegar. — áekriítum veitt mðttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsin*. eintómar stúlkur. Hver ætti að glptast þeiéi, ef engir karlmenn fæddust, svo að ég drepi ekki á annaS. Nú, s&ma er að segja, ef eintómir karlrnenn fæddust þar. Hver ætti þá aS sauma i þá axla- bsndahnappana og sengja handa þeim grautinn?< >Já, og blaðiS ætlar svo aB halda málinu vakandi?< >Vitanlega BaB er gott, aB Is- lendingar, sem þangaS fars, þekki ástæðurnar þar, einnig að þvi, er til fólksfjölgunarinnar kemur. — BlaSiS vill líka örva unga fslend- inga til að leita sór fráma erlendis, t. d. á Frakklandi. Þér skiljið?< >Nei, ekki beinlinis< anzaði ég og kvaddi hinn unga, efnilega blaSamann. br. ■ .'JJ.f " ” ""..... ............... ffldg&r Rioe Bnrroughfl: Viltí Taraan, „Hún er á ey&llegasta 0g ömurlegasta stað i heimi, Bkamt á burtu héðan 1 þröngu gili. Ég sá fluguna vel, en komst ekki að henni. Það var reglulegur ljóndjöfull á röiti kringum hana. Ég lenti skamt frá giíbarminum og ætlaði að klifra niður 0g skoða fluguna. En þessi skepna var þarna meira en klukkutíma, 0g ég varð loks að hætta við alt saman.“ „Heldurðu, að Ijónið hafl náð Oldwick ?“ „Ég efast um það,“ svaraði Tompson, „þvi að ég sá engin merki þess, að ljónið hefði étið nálægt staðnum. Ég flaug af stað, er ég komst ekki á sta&inn, og skoðaði upp og niður gilið. Nokkrum milum sunnar kom ég auga á gróið dalverpi, og i þvi miöju sá ég — þú mátt ekki halda, að ég hafi tapað vitglórunni — heila borg, götur, hús, torg með tjörn i miðju, — vel gerð hús með hvelfingum og turnum og öðru sliku.“ Herforinginn horfði meðaumkunaraugum á flugmann- inn. „Þú ert dauðþreyttur, Tompson! Fáöu þór væran blund. Þú hefir haft langa útivist, og taugarnar eiu i ólagi.“ Flugmaðurinn hristi höfuðið gremjulega. „Fyrirgefðu, herra! en óg segi sannleikann. Mér skjátlast ekki. Ég fiaug lengi yfir staðnum. Það getur verið, að Smith- Oldwick hafi komist þangað — eöa hafi verið tekinn fastur.“ „Var fólk i borginni?“ spurði herforinginn. „Já. Ég sá það á götunum.“ Kæupið Taif*an-8ðB«ffMffI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.