Austurland - 04.07.2019, Blaðsíða 6

Austurland - 04.07.2019, Blaðsíða 6
6 4. júlí 2019 langvarandi lausn & skjót vinnubrögð Lagnaviðgerðir býður uppá langvarandi lausn og skjót vinnubrögð á sviði endurnýjunar á skólplögnum, frárennslislögnum Hafðu samband og við komum á staðinn til að meta aðstæður og gerum þér hagstætt tilboð. Fóðrun skólplagna Fóðrun lagna felur í sér að búa til nýja lögn inní þá eldri skólplagnir, frárennslislagnir sem eru skemmdar eða tærðar. Lagnir eru þá endurnýjaðar með því að blása inn sérstökum sokk Brawoliner efnið sem við notumst við býður upp á óaðfinnanlegan textíl sokk. Þökk sé sérstakri aðferð við framleiðslu hans er gott að meðhöndla efnið frá Brawoliner sem gerir vinnuna fljótlega. Þetta býður uppá hina fullkomnu lausn fyrir skemmdar skólplagnir efnið getur tekið beygjur allt að 90° og allt að tveimur breytingum í þvermál. Brawoliner er með endingartíma til allt að 50 ára þessi lausn er hrein, hagkvæm og umhverfisvænn valkostur sé borið saman við að brjóta eldri lagnir upp. Lagnaviðgerðir notast eingöngu við sokkaaðferðina við lagfæringar og endurnýjun skólplagna. nýjasta tækni og gæða eFni við Fóðrun lagna Lagnaviðgerðir sérhæfir sig í fóðrun lagna með nýjustu tækni og endingargóðum efnum. Þau tæki og efni sem Lagnaviðgerðir notar við sokkaaðferðina eru frá þýskum framleiðanda. Sokkurinn sjálfur, hörðnunar- og festiefnin eru gæða- vottuð af Byggingaeftirlitsstofnun Þýskalands (DIBt) Fyrir Fóðrun eFtir Fóðrun SímI: 581 1888 / www.LagnavIDgerDIr.IS Ástand nytjastofna sjávar og ráðgjöf Haf rann sókna stofnun hefur kynnt út tekt á á standi nytja­ stofna og ráð gjöf fyrir næsta fisk veiði ár sem hefst 1. septem ber nk. Á grund velli lang tíma mark miða um sjálf æra nýtingu er lagt til afla mark fyrir á þriðja tug stofna, sem miðast við var úðar sjónar mið og há marks nýtingu til lengri tíma litið. Ráð gjöfina má nálgast á vef Haf rann sókna stofnunar undir Ráð gjöf. Þorskur Haf rann sókna stofnun ráð leggur 3% aukningu á afla marki þorsks byggt á afla reglu stjórn valda, úr 264.437 tonnum í 272.411 tonn fyrir fisk veiði­ árið 2019/2020. Sam kvæmt stofn­ matinu í ár er stærð við miðunar stofns svipuð og árið 2018. Ár gangar frá 2013 og 2014 eru við lang tíma meðal­ tal en ár gangarnir frá 2016 og 2017 eru undir meðal tali. Fyrsta mat á 2018 ár ganginum bendir til að hann sé fyrir neðan lang tíma meðal tal. Gert er ráð fyrir að við miðunar stofn verði svipaður að stærð eða minnki á næstu árum. Ýsa Sam kvæmt endur skoðaðri afla reglu verður afla mark ýsu 41.823 tonn fisk veið árið 2019/2020 sem er 28% lækkun frá fisk veiði árinu 2018/2019 en svipað ráð gjöfinni fyrir fisk veiði árið 2017/2018. Á stæða lækkunarinnar er lækkun á veiði hlut falli í afla reglu ýsu úr 0.40 í 0.35 auk þess sem að spá um vöxt 2014 ár gangsins gekk ekki eftir. Afla regla ýsu var rýnd af Al þjóða haf­ rann sókna ráðinu (ICES) og var niður­ staðan að veið hlut fall upp á 0.4 sam­ ræmdist ekki var úðar sjónar miðum vegna breytinga sem orðið hafa í kyn­ þroska ýsu sem verður nú kyn þroska stærri og eldri en áður. Gert er ráð fyrir að við miðunar stofn ýsu stækki á næstu tveimur árum en dali svo. Ufsi Afla regla ufsa var einnig tekin fyrir af ICES og er hún talin sam ræmast var­ úðar sjónar miðum. Sam kvæmt afla­ reglunni verður afla mark ufsa 80.588 tonn fisk veiði árið 2019/2020 sem er aukning um 2% frá síðasta ári. Gull karfi og grá lúða Ár gangar gull karfa hafa verið með lakasta móti frá 2006 og af þeim sökum hefur hrygningar stofn minnkað. Sam­ kvæmt afla reglu verður heildar afla­ mark gull karfa 2019/2020 því 43.568 tonn sem er svipuð ráð gjöf og fyrir síðasta fisk veið ár. Ráð gjöf fyrir grá­ lúðu lækkar um 12% frá fyrra ári og er 21.360 tonn fyrir fisk veið árið 2019/2020. Ís lenska sumar gots síldin og fleiri tegundir Stofn ís lensku sumar gots síldarinnar hefur minnkað ört á undan förnum árum vegna sla krar ný liðunar og frum­ dýra sýkingar í stofninum. Þannig hefur stofninn minnkað um nær 60% á undan förnum ára tug. Ekki er að vænta mikilla breytinga á stofn stærðinni á næstu árum þar sem ár gangar sem eru að koma inn í veiði stofninn eru metnir litlir og sýkingar hlut fall mælist hátt. Sam kvæmt afla reglu fyrir síld verður afla mark næsta fisk veiði árs um 34.572 tonn, sem er 2% lækkun frá yfir­ standandi fisk veiði ári. Ný liðunar vísi tölur margra stofna eins og hlýra, gull karfa og blá löngu hafa verið lágar undan farin ár. Ef svo fer sem horfir mun veiði úr þessum stofnum dragast veru lega saman á næstu árum. Sjálfbærniverkefni á Austurlandi - langtímavöktun gróðurs skapar verðmæta þekkingu Árs fundur Sjálf ærni verk­ efnisins 2019 verður haldinn í safnaðar heimilinu á Reyðar­ firði fimmtu daginn 30. maí nk. undir yfir­ skriftinni „Það veltur allt á gróðrinum.“ Á fundinum munu sér fræðingar Náttúru­ stofu Austur lands og Land græðslunnar flytja erindi um gróður vöktun á á hrifa­ svæðum virkjunar og ál vers og grunnauð­ lindirnar gróður og jarð veg. Meðal fram sögu manna á fundinum er Guð rún Óskars dóttir gróður vist­ fræðingur hjá Náttúru stofu Austur lands. Hún mun gera grein fyrir niður stöðum rann sókna á gróðri á Snæ fells ör æfum s.l. 10 ár í sam hengi við aðrar rann­ sóknir t.d. sam bæri legar rann sóknir í Reyðar firði og annars staðar á Ís landi og norður slóðum. Þróunin er skoðuð með til liti til mis munandi þátta svo sem beitar, iðnaðar um svifa og lofts lags á hrifa. „Sam spil gróðurs og um hverfis er flókið og breytingar til skamms tíma geta gefið villandi mynd af þróun gróðursins. Lang­ tíma vöktun gróðurs skapar því mjög verð mæta þekkingu,“ segir Guð rún Óskars dóttir. Einnig verða erindi um grunnauð­ lindirnar gróður og jarð veg, flúor í gróðri í Reyðar firði í sam hengi við flúor­ mælingar á loft gæða stöðvum, veður far og lands lag, endur heimt gróðurs og mikil­ vægi þess að hafa stöðug leka í rekstri ker­ skála m.t.t. um hverfis mála. Opinn fundur og allir vel komnir Sjálf ærni verk efni Alcoa Fjarða áls og Lands virkjunar var sett á lag girnar til að fylgjast með á hrifum fram kvæmda við Kára hnjúka virkjum og ál verið í Reyðar­ firði á sam fé lag, um hverfi og efna hag á Austur landi. Verk efnið gengur út á að fylgst er með þróun vísa sem í flestum til­ fellum eru tölu legir mæli kvarðar sem gefa vís bendingu um þróun um hverfis mála, efna hags og sam fé lags á byggingar­ og rekstrar tíma ál vers og virkjunar. Miklum upp lýsingum hefur nú þegar verið safnað saman og eru að gengi legar öllum á heima síðu verk efnisins. Aust firskt full veldi – Sjálf bært full veldi? „Það er alltaf gott fyrir okkur að þekkja sögu okkar og full veldi Ís lands hafði á hrif á allt landið, þar á meðal Aust­ firðinga. En það er ekki síður mikil vægt, í ljósi lofts lags breytinga og annarra vanda­ mála sem mann kynið stendur frammi fyrir, að auka vitund og þekkingu á hug­ takinu sjálf ærri þróun og velta upp að­ gerðum sem við getum gripið til svo sporna megi við þeirri ugg væn legu þróun sem allir þekkja,“ segir Elfa Hlín Péturs­ dóttir, verk efna stjóri hjá Austur brú, um ver kerfnið „Aust firskt full veldi – Sjálf­ bært full veldi?“ sem stofnunin hefur unnið að í sam vinnu við sveitar fé lög og stofnanir á Austur landi síðustu mánuði. Verk efnið hefur m.a. getið af sér sýningar sem opnaðar voru síðasta sumar og vöktu tals verða at hygli. Aust firskt sam vinnu verk efni Ís land varð frjálst og full valda ríki með gildis töku sam bands laganna 1. desember 1918. Liðin eru því hundrað ár og þess hefur verið minnst um land allt á árinu með ýmis konar við burðum. Austur land er ekki undan skilið og þar var hrint í fram kvæmd metnaðar fullu verk efni sem ber heitið „Aust firskt full­ veldi – Sjálf ært full veldi?“ Hug myndin kviknaði í fyrra þegar Sig ný Ormars dóttir, verk efna stjóri hjá Austur brú og eigin legur „menningar full trúi Austur lands“, kallaði saman hina ýmsu aðila úr menningar­ lífinu af Austur landi í til efni af full veldis­ af mælinu. Mark mið Sig nýjar var að kanna hvort fólk hefði á huga á að vinna saman að verk efnum því tengdu. Fljót lega varð ljóst að besti kosturinn var að Austur brú tæki að sér að stýra fram kvæmdinni. Hug myndin var frá upp hafi að skoða full veldið frá aust firsku sjónar horni og eftir nokkra hugar flugs fundi varð ljóst að sjálf­ bær þróun var fólki ofar lega í huga. Gerð var til raun til að flétta saman og skoða tengsl á milli full veldisins og sjálf ærni með Austur land í for grunni og nota heims­ mark mið Sam einuðu þjóðana um sjálf æra þróun til hlið sjónar.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.