Austurland - 04.07.2019, Blaðsíða 14
14 4. júlí 2019
Lausnir á vísnagátum
Sveins Herjólfssonar
1. gefa undir fótinn/ kominn að fótum fram / uppi fótur og
fit / eiga einhvern á fæti
2. komið í hund og kött / eins og grár köttur / ekki upp í nös
á ketti / kaupa köttinn í sekknum.
Nýtt hjúkrunarheimili byggt á Hornafirði
BASALT arkí tektar á samt verk
fræði stofunni EFLU voru
hlut skarpastir í hönnunar
sam keppni um nýtt hjúkrunar heimili
sem byggt verður á Höfn í Horna firði.
Sau tján til lögur bárust, þrjár hlutu
verð laun og tvær viður kenningu.
Nýja hjúkrunar heimilið mun leysa af
hólmi eldra heimili sem upp fyllir ekki
kröfur nú tímans varðandi hús næði og
að búnað. Stefnt er að því að út boð á
verk legum fram kvæmdum verði aug
lýst í byrjun árs 2020 og að heimilið
verði tekið í notkun vorið 2021.
Megin á herslur dóm
nefndarinnar
Við mat dóm nefndar á til lögum
þátt tak enda voru lagðar eftir farandi
megin á herslur:
Að fá fram hug myndir að vist
legu heimili fyrir ein stak linga sem
þurfa á lang varandi um önnunar og
hjúkrunar þjónustu að halda.
Að skapa góð rými til úti vistar fyrir
heimilis menn og góða að komu að lóð.
Að her bergi ein stak linga séu
hagan lega út færð og tryggð sé góð
vinnu að staða starfs manna.
Að horft sé til fram tíðar í tækni
legum lausnum er auð veldað geta dag
legt líf heimilis fólks og vinnu starfs
manna.
Að ytra og innra fyrir komu lag sé
til fyrir myndar hvað varðar að gengi
og öryggis mál.
Að byggingin verði hag kvæm með
hlið sjón af fram kvæmda og rekstrar
kostnaði byggingarinnar.
Að hús næðið tryggi hag kvæmni
í dag legum rekstri eins og í starfs
manna haldi. Þar er meðal annars átt
við að starfs fólk geti haft góða yfir sýn
innan eininga og á milli eininga og
jafn framt að helstu vega lengdir verði
sem stystar.
Að ný byggingin endur spegli
vandaða byggingar list er fellur vel að
um hverfi sínu.
Að um hverfis sjónar mið og vist væn
hönnun verði höfð að leiðar ljósi við
út færslu byggingar og lóðar.
Einnig var horft til þess hvernig
unnið var með ein stakt út sýni frá
lóðinni auk tenginga við nú verandi
hjúkrunar heimili.
Við val sitt lagði dóm nefndin
á herslu á lausnir með góðu innra
skipu lagi og heimilis legu yfir bragði
á samt að stöðu til úti vistar þar sem
að gengi og öryggis mál væru höfð að
leiðar ljósi og góð vinnu að staða fyrir
starfs menn tryggð. Horft var til þess
að byggingin væri hag kvæm með
hlið sjón af fram kvæmda og rekstrar
kostnaði. Þá var einnig horft til þess
hvort byggingin félli vel að um
hverfi sínu og endur speglaði vandaða
byggingar list.
Niður staða dóm nefndar var að
veita verð laun þremur til lögum sem
svöruðu best að mati hennar og þeim
væntingum sem lýst er í sam keppnis
lýsingu, auk þess sem tvær til lögur
að auki hlutu viður kenningu vegna
á huga verðra lausna og at riða sem
dóm nefnd taldi rétt að vekja á at hygli.
Í um sögn dóm nefndar um
vinnings til lögu BASALT arkí tekta og
EFLU verk fræði stofu kemur fram að
til lagan upp fylli flest þeirra mark miða
sem dóm nefndin lagði til grund vallar.
Þar segir meðal annars: „Til lagan er
byggð á Eden hug mynda fræðinni með
á herslu á lífs gæði og vel líðan íbúa.
Byggingin lág markar skugga myndun
og hóg værð er sýnd með til liti til um
hverfis og að lögunar að nú verandi
arki tektúr.“
Í öðru sæti hönnunar keppninnar
voru Ander sen & Sigurds son arkí
tektar og í þriðja sæti Zeppelin arkí
tektar. Heil brigðis ráðu neytið og
Sveitar fé lagið Horna fjörður stóðu að
hönnunar sam keppninni í sam vinnu
við Arki tekta fé lag Ís lands.