Austurland - 21.02.2019, Page 7

Austurland - 21.02.2019, Page 7
Innifalið í tilboðinu er einnar nætur gisting fyrir tvo í deluxe herbergi á Fosshótel Húsavík ásamt morgunverðarhlaðborði, tveggja rétta kvöldverði á hótelinu og aðgangi í GeoSea sjóböðin á Húsavík. Njóttu lífsins og kryddaðu hversdagsleikann á Húsavík. Frábær kvöldverður, rúmgott hótelherbergi og afslöppun í notalegum sjóböðum. Gildir til: 30. apríl 2019 og með fyrirvara um bókunarstöðu. Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Húsavík tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin Einstakt tilboð fyrir tvo á 24.900 kr. – aukanótt – 14.400 kr. Huggó á Húsavík sjóböð og slökun

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.