Austurland - 21.02.2019, Side 9

Austurland - 21.02.2019, Side 9
9 21. febrúar 2019 IÐNAÐARBLAÐIÐ4 11. desember 2018 KYNNING ,,EIMUR stendur fyrir nýsköpun og sjálfbæra fjölnýtingu“ Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdastjóri EIMUR Tölu verður á hugi er meðal til­ tekins mark hóps ferða manna um að upp lifa sjálf æra nýtingu náttúru auð linda og sam spil manns og náttúru á jarð hita svæðum. Meðal þess sem Norð austur land hefur upp á að bjóða í þeim efnum er fjöl breytt nýting jarð hita, m.a. til raf magns fram leiðslu, en einnig í græn metis ræktun, fisk eldi og heilsu eflingu. Einnig má nefna líf­ dísil­ og metan fram leiðslu þar sem úr­ gangi er breytt í orku. EIMUR vinnur nú að því að virkja þennan á huga í sam vinnu við orku fyrir tæki og ferða­ þjónustu aðila á svæðinu til að bjóða upp á skipu lagðar ferðir þar sem þessir þættir eru í fyrir rúmi. EIMUR er sam starfs verk efni sem snýr að bættri nýtingu orku auð linda og aukinni ný sköpun í orku málum á Norður landi eystra. Að verk efninu standa Lands virkjun, Norður orka, Orku veita Húsa víkur og Eyþing, sam band sveitar fé laga í Eyja firði og Þing eyjar sýslum. Auk þess eru Ís­ lenski jarð varmaklasinn og Ís lenski ferða klasinn aðilar að verk efninu, á samt at vinnu þróunar fé lögunum á svæðinu. Eitt megin verk efna Eims er að kort leggja náttúru auð lindir NA­ lands með sér staka á herslu á sjálf æra nýtingu þeirra til eflingar byggðar og mann lífs. Starfs menn eru Snæ björn Sigurðar son fram kvæmda stjóri og Sunna Guð munds dóttir sér fræðingur í sjálf ærum kerfum. Einnig hefur fé lagið að gang að hópi sér fræðinga og fag aðila við þróun og fram kvæmd verk efna. Mikið sam starf hefur einnig verið við Ný sköpunar mið stöð Ís lands, Há skólann á Akur eyri, ferða þjónustu­ aðila og fleiri. Eims mark miðin; ­ Kort leggja og markaðs setja orku­ auð lindir á starfs svæðinu með á herslu á fjöl þætta nýtingu hliðar strauma þeirra. ­ Stuðla að aukinni verð mæta sköpun með sterkum stuðningi við ný sköpun. ­ Stuðla að bættri nýtingu auð linda. ­ Stuðla að aukinni þekkingu á sam spili sam fé lags, um hverfis og efna hags. ­ Fjölga mögu leikum svæðisins til að takast á við á skoranir sam tímans og gera svæðið leiðandi á heims vísu þegar kemur að sam spili orku, um­ hverfis og sam fé lags með sjálf ærni og verð mæta sköpun að leiðar ljósi. ­ Kort leggja og markað setja orku auð­ lindir á starfs svæðinu með á herslu fjöl þætta nýtingu hliðar strauma þeirra og mögu legrar hliðar strauma í annarra starf semi. Það er mikill jarð hiti á Norður­ landi eystra og munum við eftir því sem líður á verk efnið bæta við meiri og meiri upp lýsingum hér á síðunni, en þangað til bendum við á huga­ sömum um orku á Norður landi eystra á Korta sjá Orku stofnunar þar sem meðal annars má finna allar bor holur á landinu. Inn viða greining á Norður landi eystra EIMUR er þátt takandi í á herslu­ verk efni sóknar á ætlunar sem nefnist: ,,Inn viða greining á Norður landi eystra.“ Auk Eims standa að því At­ vinnu þróunar fé lag Eyja fjarðar, At­ vinnu þróunar fé lag Þing eyinga og Ís­ lands stofa. Inn viða greiningin byggir á fyrri greiningum sem unnar voru á fé lags svæðum at vinnu þróunar fé­ laganna. Á herslur Eims í verk efninu snúa að því að greiningin taki með yfir grips miklum hætti til jarða hita­ auð linda svæðisins, inn viða sem þeim tengjast og dragi fram helstu mögu­ leika til sjálf ærrar og skyn sam legar nýtingar, sér stak lega þegar kemur að van nýttum hliðar straumum. Inn viða greiningunni er ætlað að bæta úr brýnni þörf á að safna saman upp lýsingum um svæðið og miðla þeim með skil virkari hætti en áður hefur verið gert. Með þessu verk­ efni verður inn viða greiningu fyrir lands svæðið komið á vefl ægt form og verða þá upp lýsingarnar að gengi­ legri, gefa mögu leika á gagn virkni og jafn framt verður hægt að upp færa gögnin með ein földum hætti. Einnig opnast sá mögu leiki að önnur land­ svæði geti nýtt sér þessa vinnu til að fram kvæmda sam bæri lega inn viða­ greiningu á sínum svæðum. Snæ björn Sigurðar son fram­ kvæmda stjóri segir að fé lagið hafi marg þættan til gang, m.a. að halda utan um þróun verk efni, standa að hug mynda sam keppnum, styðja við ný sköpun og vekja íbúa til vitundar um mikil vægi jarð hitans. ,,Fé lagið er m.a. sam starfs vett­ vangur orku fyrir tækja, sveitar fé laga, há skóla, frum kvöðla, rann sóknar­ aðila og annarra sem standa að mis­ munandi þróunar verk efnum.“ Hver eru þessi þróunar verk efni og hverjir nýta sér helst þær niður stöður sem þaðan koma? ,,Frum kvöðlar hafa verið dug legir að sækja í þetta og nýta sér upp lýsingarnar. Mörg þeirra hafa komið til okkar í gegnum hug mynda­ sam keppnir, þar sem frum kvöðlar geta mótað sínar hug myndir á fram með stuðningi okkar og fleiri sam­ starfs aðila. Hug mynda sam keppni um nýtingu heita vatnsins úr Vaðla heiðar­ göngum skilaði mörgum góðum hug myndum sem sumar hverjar eru enn í þróun. Sama má segja um sam­ keppnina: „Gerum okkur mat úr jarð­ hitanum“ sem Eimur hélt síðasta vor. Þar komu fram margar á huga verðar hug myndir sem hafa burði til þess að verða að veru leika.“ Er mikið um orku auð lindir á norð austur horni landsins sem ekki er þekktar að neinu marki? ,,Þær eru senni lega flestar orðnar þekktar í dag en það hefur skort á kveðna yfir­ sýn. Það sem vantaði einnig voru frekari upp lýsingar um mögu leika til nýtingar, t.d. við fisk eldi, raf orku fram­ leiðslu og um hentugrar stað setningar á slíkri starf semi. Við höfum tekið þátt í að kort leggja hvernig best er að nýta þær orku lindir sem eru hér; að safna saman upp lýsingum svo þær séu að­ gengi legar sem flestum, miðla þeim og koma á fram færi eins og hægt er.“ Nýta stein efni úr bor holum Gæti komið til ykkar að komu með ykkar þekkingu ef farið yrði að virkja önnur há hita svæði en þau sem þegar hafa verið virkjuð, t.d. ný lega á Þeista­ reykjum? ,,EIMUR kemur ekki beint að virkjana fram kvæmdum heldur skoðar mögu leika til fjöl nýtingar strauma sem þar verða til. Þekkt eru verk efni þar sem stein efni sem koma upp úr bor holum hafa verið nýtt með árangurs ríkum hætti. Á Hellis­ heiði hefur náðst góður árangur í að nýta kísil sem þar fellur til við fram­ leiðslu fæðu bóta efna. Í því sam hengi má nefna að efna sam setning jarð hita­ vatns hér á svæðinu gæti t.d. boðið upp á slíka nýtingu.“ ,,Græni Túrinn“ ,,EIMUR er í sam starfi við ferða­ þjónustu aðila um að þróa ferðir sem tengjast jarð hita með einum eða öðrum hætti, t.d. ferða pakka sem byggja á sjáfærri orku nýtingu. Á hugi er lendra ferða manna fer stöðugt vaxandi á þeim þætti ferða þjónustu hér lendis. Vinnu heiti verk efnisins er ,,Græni Túrinn“ Í októ ber kom til landsins rýni hópur sem prufu keyrði túrinn til að safna gögnum og reynslu til frekari þróun verk efnisins. Það heppnaðist vel og er unnið að því að koma túrnum enn betur á fram færi á al þjóða vísu. Tölu verður á hugi er meðal til tekins mark hóps ferða manna um að upp­ lifa sjálf æra nýtingu náttúru auð linda og sam spil manns og náttúru á jarð­ hita svæðum. Meðal þess sem Norð­ austur land hefur upp á að bjóða í þeim efnum er fjöl breytt orku fram leiðsla með jarð hita og vatns afli til raf magns­ fram leiðslu sem og líf dísil­ og metan­ fram leiðslu þar sem úra gangi er breytt í elds neyti. Nýting jarð hita til ræktunar á græn meti á sér einnig langa sögu á svæðinu og er sí fellt verið að leita nýrra leiða til að nýta jarð hitann enn frekar til mat væla fram leiðslu. Þetta sam­ spil manns og náttúru finnst mörgum á huga vert og vilja kynna sér það nánar. Til að mæta þeim á huga, og ekki síður til að auka fjöl breytni í nýtingu jarð­ hitans, hófst þróun "Græna Túrsins" í sam vinnu við aðila í ferða­ og orku­ geiranum. Nokkrar út gáfur af túrnum hafa verið skil greindar og voru þær prufu keyrðar í októ ber með rýni hóp sem endur speglar mark hópinn sem horft er til. Ein út gáfa túrsins fól í sér að skoða jarð fræði Mý vatns sveitar, kynna sér Kröflu virkjun, Lax ár virkjun, gróður húsin að Hvera völlum, kíkja á villta gull fiska, gæða sér á jarð hita mat­ vælum á Sölku á Húsa vík og fara svo í Sjó böðin þar. Önnur út gáfa snýst um Akur eyri og ná grenni þar sem farið var yfir starf­ semi Norður orku, kíkt heim sókn í Or k ey til að skoða líf dísel fram leiðslu, farið í Moltu, Gler ár virkjun skoðuð sem og metan vinnsla í Gler ár dal, farið á Kaffi Kú og kíkt við í Lauga landi. Bundnar eru vonir við að fljót lega verði þessir túrar, og fleiri sam bæri­ legir, orðnir að föstum lið í ferða­ þjónustu flóru svæðisins.“ Innri greining ,,Þessa dagana erum við fyrst og fremst að vinna að inn viða greiningu, sem snýst um korlagningu auð linda og inn viða á NA­landi, sem byggir á grunni sem at vinnu þróunar fé lögin unnu á sínum tíma. Þar kemur m.a. fram hvaða tæki færi bjóðast hér og farið í að kynna þau út á við, bæði fyrir inn lendum og er lendum aðilum. Mögu leikarnir til sjálf ærrar nýtingar eru miklir og einnig með hverjum er hentugt að starfa á hverjum tíma. Helsta við fangs efnið sem EIMUR stendur frammi fyrir er að velja hvaða verk­ efni á að keyra á fram hverju sinni því mögu leikarnir eru nánast ó þrjótandi,“ segir Snæ björn Sigurðar son. „EIMUR vinnur að mörgum fjölbreyttum verkefnum sem eiga það sameiginlegt að tengjast jarðhita, fjölnýtingu eða sjálfærni með einhverjum hætti. Má þar nefna matvælaframleiðslu, ferðaþjónustu, eldsneytisframsleiðslu, rannsóknir, kynningarmál, alþjóðleg samvinnuverkefni og heilsueflingu.“ KYNNING

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.