Austurland - 21.02.2019, Side 10

Austurland - 21.02.2019, Side 10
10 21. febrúar 2019 Sunnan við Lagar fljót hafa þrír lög menn rekið lög manns­ stofuna SÓKN allt frá árinu 2010. Starfstöðin er á Egils stöðum en stofn endur stofunnar og eig endur eru hæsta réttar lög mennirnir Hilmar Gunn laugs son, Eva Dís Pálma dóttir og Jón Jóns son. Í Lög manna blaðinu er vísað til þess að öll hafi þau þau víð­ tæka reynslu af hinum ýmsu sviðum lög fræðinnar og eru sveitar fé lögin á Austur landi, Vestur landi og víðar meðal við skipta vina stofunnar auk stéttar fé laga og annarra fé laga enda sveitar stjórnar réttur, eigna réttar­ og fast eigna mál, fé laga réttur og mál er varða fjár mála fyrir tæki og vinnu réttur meðal sér sviða lög manna stofunnar. Auk þess hafa þau unnið all nokkuð fyrir land eig endur og ýmis fyrir tæki. ,,Vitan lega er inn byrðis sér hæfing hérna innan stofunnar, Hilmar er sér­ fræðingur í orku rétti og Jón einnig, og ég er til að mynda mikið í vinnu réttar­ málum,“ segir Eva Dís. Nú blasir við að mun færri lög menn starfa á þeirra svæði auk þess sem sam fé lagið er smærra og því nándin meiri. - Hvaða á hrif hefur sú stað reynd að þau búi á lands byggðinni og telja þau að starfs skil yrði lög manna sem starfa á lands byggðinni ráðist af mörgum þáttum? ,,Sem dæmi má nefna hvort um er að ræða um bjóðanda sem við höfum unnið fyrir um ára bil and spænis öðrum sem er að leita til okkar í fyrsta sinn, en þetta verður bara að meta fag­ lega í hvert sinn,“ segir Eva og bætir því svo við að á Egils stöðum séu í reynd ó venju margir lög menn starfandi í ljósi stærðar, saman borið við aðra þétt býlis staði á lands byggðinni. Á mið austur landi séu til að mynda sex starfandi lög menn, á Ísa firði séu það 1­2 lög menn, einn á Sauð ár króki og sömu leiðis á Blöndu ósi. Þau eru á einu máli um að reynslan sýni að það að hafa að gengi að lög mönnum í heima­ byggð skipti ber sýni lega miklu máli svo fólk leiti réttar síns og sæki hann. Hverjar skyldu vera helstu á skoranir utan bæjar lög manna sem þeir sem starfa á mölinni gera sér ekki endi- lega grein fyrir? Hver er ykkar reynsla af þjónustu dóm stólanna á höfuð- borgar svæðinu og annarra stjórn- sýslu stofnana sem eru ein göngu með starfs stöðvar á höfuð borgar svæðinu og sam skiptin al mennt, einkum í ljósi þess hve vega lengdir eru miklar? ,,Öll sam skipti hafa gengið vel í gegnum tíðina, og ber sér stak lega að hrósa Lands rétti fyrir lipurð og einkum nýtingu dóm stólsins á raf­ pósti, sem hefur sýnt sig að er á gætis tækni. Við höfum ekki, enn sem komið er, þurft að mæta suður í undir­ búnings þing höld og af ending stefnu til út gáfu er mögu leg í gegnum tölvu­ póst,“ segir Jón. Fax tækið af lagt Það er sem kunnugt er mis jafnt milli em bætta hversu notkun tækni er langt komin og að spurð kveðjast þau hafa lagt fax tækinu endan lega árið 2010. Þó nefna þau, að þau finni ó neitan­ lega öll veru lega fyrir hinum styttu kæru­ og á frýjunar frestum, sér stak­ lega í ljósi fækkunar reglu legra dóm­ þinga þar fyrir austan sem og víðar á lands byggðinni. Í dæma skyni er nefnt að upp geti komið sú staða að dómur er kveðinn upp heima í héraði á mið­ viku degi fyrir páska eða önnur dóms­ at höfn sem til á lita kemur að kæra, og þá gefur auga leið að tíminn getur verið ansi fljótur að fara. Sama gildi um mánaðar frestinn til á frýjunar sem og til af endingar greinar gerðar og á grips. Jón telur að mögu lega hafi verið farið að eins of bratt í það að stytta þessa fresti, þegar horft er til praktískra at­ riða. Undir sömu sjónar mið taka Eva Dís og Hilmar og bendir Eva einnig á í þessu sam bandi að stjórnir og fyrir­ svars menn stærri aðila hittist oft ekki nema með nokkru milli bili og fundir sveitar fé laga séu jafn vel á nokkurra mánaða fresti. ,,Það getur orðið ansi knappt fyrir um bjóðandann, einkum þegar um er að ræða slíka stærri aðila með mörgum stjórnar mönnum eða fjöl­ skipuð stjórn völd, að þurfa að kynna sér niður stöður dóma, öll gögn og taka á kvörðun um á frýjun eða kæru á svo skömmum tíma. Svo ekki sé talað um þá vinnu sem þá fyrst getur farið í hönd hjá lög mönnunum,“ segir Jón og tekur í sama streng. Lög manna fé lag Reykja víkur? Hér áður fyrr heyrðist því fleygt að rétt nefni Lög manna fé lags Ís lands væri Lög manna fé lag Reykja víkur, hver er upp lifun ykkar af þjónustu fé lagsins og til liti til ,,lands byggðar lög manna“, gætuð þið tekið undir þetta? ,,Nei, það myndi ég nú alls ekki segja og ber að taka það fram að öll sam­ skipti við starfs menn fé lagsins eru og hafa verið al ger lega til fyrir myndar,“ segir Jón. Hilmar og Eva taka undir það og kveðjast enn fremur öll hafa nýtt sér að sækja nám skeið á vegum fé lagsins í gegnum fjar funda búnað eftir að boðið var upp á þann kost, sem hafi verið mikil bót. - En hvað um hags muna gæslu gagn vart fé lags mönnum? ,,Fókusinn er, kannski ó hjá kvæmi lega á starfs um hverfi lög manna á höfuð­ borgar svæðinu,“ segir Jón. Þau benda á að lög menn úti á landi séu ekki í fram varða sveit lög manna fé lagsins og því kveiki menn ekki alltaf endi lega á þeim at riðum sem snúa að á lita efnum sem varða lands byggðina veru legu, án þess að vera bent sér stak lega á það, þar sem lög menn í Reykja vík upp lifi þetta ekki af eigin raun. Því verður ekki neitað að við erum að upp lifa skerðingu á þjónustu, sem mætti ein­ fald lega leysa með skyn sam legum hætti. Veiga mikið at riði er til að mynda fækkun reglu legra dóm þinga á lands byggðinni, sem áður var vikið að, en á Austur landi hefur þing dögum verið fækkað niður í einn á mánuði, líkt og víðar. Þannig líða stundum allt að fimm vikur á milli reglu legra dóm þinga, sem getur skapað sér staka stöðu. Nú er frestur til að skila frá­ vísunar greinar gerð til dæmis fjórar vikur, þá verður að halda auka þing til að unnt sé að leggja slíka greinar gerð fram. Við sjáum ekki alltaf vinnu­ sparnaðinn sem í þessu á að felast.“ Einnig nefna þau að það geti verið baga legt að þurfa jafn vel að bíða í fimm vikur með að þing festa mál og eins ef fallist er á frest beiðni lög­ manns gagn aðila þá er í reynd verið að veita heilan mánuð í við bótar frest. Þau nefna að þeim sé reyndar ekki kunnugt um hvernig málum sé háttað, hvort dóm stóla sýslan eða aðrir beri slík at riði undir LMFÍ eða óski um­ sagnar. Þau hafa átt frum kvæði að því að stíga fram og koma með á bendingar um skyn sam legar lausnir. Að spurð verði þau að játa að lítið frum kvæði hafi komið frá LMFÍ eða að óskað sé á lits að fyrra bragði. Á hinn bóginn hefur öllum á bendingum þeirra verið afar vel tekið af lög manna fé laginu í gegnum tíðina, bæði hug myndum og til lögum að lausnum. Lög mennirnir eru öll á sama máli um að svo hafi verið og eru sann færð um að sam ráð og sam starf muni ein­ göngu koma til með að aukast í fram­ tíðinni. Þá eru þau bjart sýn á að helstu stofnanir og aðilar muni í auknum mæli til einka sér þá marg vís legu tækni og hag nýtar lausnir sem sí fellt eru í þróun og þá sem nú þegar er fyrir hendi. Á orka Ein boðið að spyrja Hilmar út í Á orku, en hann var sem kunnugt er drif­ fjöðrin og annar stofnanda fé lagsins á samt Baldri Dýr fjörð. Fé lagið var sett á lag girnar síðast liðið vor og er deild innan lög fræðinga fé lagsins, en hvernig kom þetta til? ,, Hug myndin kviknaði þegar ég var er lendis í fram halds námi í orku rétti. Prófessorarnir mínir ytra voru for­ menn sam bæri legra fé laga í Dan­ mörku annars vegar og Hollandi hins vegar. Í náminu og í gegnum þákynntist ég slíkri starf semi, en hlið stæð fé lög hafa verið starf rækt á hinum Norður löndunum. Þeir stungu að mér að stofna slíkt fé lag hér á Ís­ landi, sem og við gerðum. Þetta er hugsað sem vett vangur eða fé lag á huga fólks um orku rétt og var stofnað á vor mánuðum,“ segir Hilmar. ,,Þess má geta að yfir 60 manns skráðu sig fljót lega í fé lagið og því ljóst að mikill á hugi er meðal ís lenskra lög­ fræðinga á mál efninu, enda nær tækt hér lendis. Þá voru þre menningarnir æðru laus þegar talið barst að vand­ kvæðum sem skapast gætu við sam­ göngur vegna veður fars og þau beðin um hrakninga sögur ,,úr sveitinni.“ ,,Það hefur oft komið fyrir að maður sitji fastur á Fjarðar heiði í nokkra tíma í bílnum á leið til upp boðs, aðal at riðið er að láta ekkert koma sér á ó vart.“ Þá mun það ekkert eins dæmi að skot túr í fyrir töku til Akur eyrar vindi upp á sig og endi með tveggja daga ferða lagi og jafn vel heim flugi í gegnum Reykja vík. ,,Okkur finnst þetta ekkert mál – við gerum ein fald lega alltaf ráð fyrir því við brott för að veðrið geti sett strik í reikninginn, maður bara býr sig vel og tekur alltaf með sér tölvuna vitan­ lega og gögn til að nýta tímann, segir Hilmar Gunn laugs son. AÐGENGI AÐ LÖGMÖNNUM Í HEIMABYGGÐ ER MIKILVÆGT Bagalegt að þurfa jafnvel að bíða í fimm vikur með að þingfesta mál og eins ef fallist er á frestbeiðni lögmanns gagnaðila þá er í reynd verið að veita heilan mánuð í viðbótarfrest. Hæstaréttarlögmennirnir Jón Jónsson, Hilmar Gunnlaugsson og Eva Dís Pálmadóttir.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.