Austurland - 21.02.2019, Side 12

Austurland - 21.02.2019, Side 12
12 21. febrúar 2019 SIGMAR HÁKONARSON ER ÍÞRÓTTAMAÐUR HATTAR 2018 Þann 6. janúar sl. fór fram þrettánda gleði Fljóts dals­ héraðs og Hattar með hefð­ bundnu sniði. Kynd la ganga lagði af stað kl 16:00 frá í þrótta húsinu og gengið var að Vil hjálmsvelli þar sem brenna var tendruð. Á ætlað er að um 400 manns hafi komið saman og var veður með besta móti. Davíð Þór Sigurðar son, for maður Hattar setti at höfnina. Björn Ingi mars son, bæjar­ stjóri Fljóts dals héraðs flutti stutt erindi. Verð launa af ending í þrótta manna ársins var kynnt en það var Björn Ingi mars son, bæjar stjóri Fljóts dals­ héraðs á samt for manni Hattar, Davíð Þór Sigurðar syni sem sáu um af­ hendinguna. Er þetta í 31. sinn sem til f nefndin á í þrótta manni Hattar fer fram. Eftir af endingu var síðan glæsi­ leg flug elda sýning sem Björgunar­ sveitin á Héraði sá um að fram kvæma og einnig tók Lúðra sveit Fljóts dals­ héraðs nokkur lög. Starfs merki Hattar voru veitt í sjötta sinn en þau hljóta ein staklingar sem hafa unnið ó eigin gjarnt starf í þágu fé lagsins til lengri tíma. Auður Vala Gunnars dóttir hefur verið virkur þát takandi í starfi fim­ leika deildar til margra ára. Hún hefur gegnt stöðu yfir þjálfara deildarinnar í 18 ár en lét af störfum á síðasta ári. Árni Óla son var vikur innan starfs Hattar allt frá árinu 1985 þegar hann kom til Egils staða að spila knatt­ spyrnu. Árni hefur gegnt mörgum stöðum inann Hattar en sat meðal annars sem for maður knatt spyrnu­ deildar Hattar í 15 ár. Í þrótta maður Hattar árið 2018 er körfu bolta maðurinn, Sig mar Hákonar son. Sig mar er góður í þrótta maður og flott fyrir mynd fyrir aðra iðk endur. Hann leggur sig allan fram í æfingum og öðrum verk efnum sem koma til innan Hattar s.s. fjár öflunum og vinnu í kringum leiki yngri flokka. Sig mar hefur verið einn af lykil leik mönnum Hattar síðustu árin en hann á alls 181 leiki fyrir fé lagið síðan 2011. Á síðasta tíma bili skoraði Sig mar 8 stig að meðal tali í leik, auk þess að taka 3 frá köst og gefa 3 stoð sendingar. Í öðrum greinum voru eftir­ taldir ein stakilngar fyrir valinu þetta árið. Fim leika maður: Lís bet Eva Hall dórs dóttir Frjáls í þrótta maður : Frið björn Árni Sigurðar son Knatt spyrnu maður: Kristófer Einars son Davíð Þ. Sigurðarson, Lísber Eva Halldórsdóttir fimleikamaður ársins, Friðbjörn Árni Sigurðarson frjálsíþróttamaður ársins, Kristófer Einarsson knattspyrnumaður ársins, Sigmar Hákonarson og Björn Ingimarsson. Davíð Þ. Sigurðarson formaður Hattar, Sigtmar Hákonarson íþróttamaður Hattar 2018 og Björn Ingimarsson bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.