Austurland - 21.02.2019, Page 13
Sími 567 4467 - www.gummisteypa.isAllAr gerðir reimA og færibAndA
Ábyrgð byggingastjóra
Námskeið fyrir byggingamenn á Austurlandi
Gerir þú þér grein fyrir ábyrgðinni?
Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla þá sem ætla sér að starfa sem byggingarstjórar
og stýra byggingaframkvæmdum í samræmi við samþykktir, lög og reglur. Markmið þess
er að upplýsa þá um ábyrgð sína og skyldur sem byggingarstjórar. Fjallað er um
byggingarleyfi og önnur samskipti sem byggingarstjóri þarf að eiga við
byggingaryfirvöld og farið yfir hlutverk byggingarstjóra við verkframkvæmdir.
Kennarar: Magnús Sædal Svavarsson, byggingatæknifræðingur og
Gunnar Pétursson lögfræðingur.
Staðsetning: Austurbrú, Tjarnarbraut 39, Egilsstöðum.
Tími: Föstudagur 8. mars kl. 14.00 – 16.00
og laugardagur 9. mars kl. 10.20 – 17.50.
Fullt verð: 45.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 7.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning á idan.is
www.idan.is
8. mars
BLESSUN KÁRAHNJÚKAVIRKJUNAR
Aðal stíflan í Jökuls á á Brú,
Kára hnjúka stífla er 193
metra há og 700 metra löng
og myndar hún 2100 Gl lón sem er
25 km langt og nær alveg upp undir
Brúar jökul. Lónið er nefnt Háls lón.
Einn gíga lítri er jafn um fangs mikill
og teningur sem er 100 metrar á kant.
Að meðal tali er tekið úr lóninu rennsli
sem nemur 107 m3/sek, en mesta
mögu legt rennsli í göngunum að
virkjuninni er 144 m3/sek.
Hér segir frá tveimur ferðum að
Kára hnjúka stíflu meðan á byggingu
hennar stóð.
Fyrri ferð sumarið 2005
Þá fór ég á samt Pétri Péturs syni
prófessor í praktískri guð fræði við
Há skóla Ís lands og Agli B Hreins syni
prófessor í raf magns verk fræði við
sama skóla í skoðunar ferð til Kára
hnjúka virkjunar. Þar tók á móti okkur
Guð mundur Péturs son, staðar verk
fræðingur Lands virkjunar númer eitt
við virkjunina.
Guð mundur sýndi okkur hina
ýmsu þætti fram kvæmdarinnar og
út skýrði stað háttu og verk fram vindu.
Þar á meðal skoðuðum við Kára
hnjúka stíflu og las guð fræðingurinn
upp úr Davíðs sálmum en ég flutti
nokkur erindi úr kraft kvæðum Einars
Bene dikts sonar.
Þá var haldið á ná læga hæð, sem
mundi standa upp úr og verða eyja
við lága lón stöðu. Þaðan blessuðum
við fram kvæmdina og þá sér stak lega
stífluna.
„Vitja þú Drottinn þessarar
virkjunar og bæg frá öllu sem skaða
kann og tjóni valda. Lát helga engla
þína búa hér og oss njóta verndar
þinnar, friðar og blessunar til ævi loka.
Fyrir Jesú Krist, Drottinn vorn. Faðir
vor..... Friður sé með virkjun þessari
og öllum þeim sem hér starfa. Í nafni
Guðs, föður og sonar og heilags anda.
Amen.“
Það var ærin á stæða fyrir
blessunar at höfninni, því á sama tíma
og stíflu gerð var í gangi við Kára
hnjúka, þá var sams konar mann
virki í byggingu í Brasilíu. Sama hæð,
sama lengd, sama gerð, sama hönnun,
sömu hönnuðir og sama verk efnis
stjórn. Sú stífla bilaði þegar vatni var
hleypt á og varð af mikið fjár hags
tjón. Kára hnjúka virkjun fékk þannig
að gang að á lags prófun í fullri stærð
áður en hún sjálf var tekin í notkun.
Í ljósi þessarar reynslu var gripið til
nokkurra styrkinga á mann virkinu,
sem mögu legar voru. Ráð stafanirnar
virðast hafa dugað og blessunar lega
hefur þetta mikla mann virki staðist
á raunina hingað til.
Um þessar mundir var mikið
rennsli í Jöklu og botn rásir höfðu ekki
undan. Vinnu brú sem reist hafði verið
við stíflu fótinn var komin í kaf og
óttast um hana.
Við fórum þarna niður eftir og
könnuðum að stæður sem þar höfðu
skapast. Var staðurinn blessaður með
til hlýði legum hætti og með ósk um
að rennslið rénaði og brúin héldi.
Það gekk eftir og flóðum linnti með
kvöldinu.
Seinni ferð sumarið 2006
Þá var allt með öðrum hætti en í
fyrri ferð. Verk efnið var komið lengra
og mót mæli hafin í nafni náttúru
verndar. Svo mikill var at gangurinn
að sér sveit lög reglunnar var mætt á
staðinn því óttast var um ó læti og jafn
vel tjón á mann virkjum.
Við hittum sér sveitina í sumar
hitanum. Þeir höfðu ekkert að gera og
sagði ég þeim brandara úr Ís lenskri
fyndni, um skemmti staðinn Duus hús
í Fischer sundi bak við Morgun blaðs
húsið í Reykja vík. – Einn gestanna
var ölvaður og lét ó frið lega. Dyra
verðirnir hentu honum út og rotaðist
hann á stein veggnum hinum megin
við götuna. Hringt var í lög reglu og
komu tveir lög reglu menn á vett vang.
Þeir tóku í fæturna og drógu hann
með vitundar lausan yfir í Aðal stræti
því þeir kunnu ekki að skrifa Fischer
sund í skýrsluna. – Ekki fannst þeim
þetta fyndið.
Á standið breyttist þegar fréttir
bárust af því að mót mælenda hópurinn
hafði safnast saman niðri í Héraði í
sólinni og ætlaði víst að grilla. Sumar
stúlkurnar voru ber brjósta að sögn og
hentu menn gaman að. Færðist værð
og ró yfir mann skapinn upp frá þar
sem við vorum staddir.
Þá var hafist handa að blessa verk
efnið, en nú brá svo vð að við vissum
ekki alveg hvar við ættum að bera
niður. Gripið var til þess ráðs að blessa
Kín verjana, sem voru eins og mý á
mykju skán þarna í fjarska og óku
efni með stórum grjót flutninga bílum
í stífluna. Þeir og þeirra fjöl skyldur
heima fyrir hlutu mikla og verð
skuldaða blessun frá prófessornum.
Síðan var haldið aftur til byggða.
Skúli Jóhanns son
verk fræðingur