Austurland - 21.02.2019, Síða 14

Austurland - 21.02.2019, Síða 14
14 21. febrúar 2019 i-t.isOpið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 - 14 Ármúla 31 - Sími 588 7332 Walk-in N Öryggi og vellíðan Stilhrein sturta. Sturtubotn fáanlegur í mörgun stærðum og litum. Sturtuveggur með væng, 8mm hert öryggisgler. SJÁVARAFURÐIR VORU 59% AF HEILDAR-ÚTFLUTNINGI TIL BANDARÍKJANNA Til Kanda var hlutur sjávarafurða 29% en af áframleiðsla er undanskilin er hlutur sjávarafurða 77% Fjöldi ferðamanna frá Bandaríkjunum til Íslands jókst um 20.5% milli ára 2017 og 2018 á móti 39% milli ára 2016 og 2017 og voru tæp 700 þúsund farþegar árið 2018. Árið 2018 voru ferðamenn frá Bandaríkjunum 30% af heild og næst kemur Bretland með 12.9%, Þýskaland með 6% og Kanada með 4.3% Heildar útflutningur til Bandaríkjanna milli ára: ­2017/2018 jókst útflutningur um 14.5% úr 36 milljörðum króna í 41.5 milljarða króna ­2016/2017 samdráttur um 13% úr 41 milljörðum í 36 milljarða króna ­2015/2016 aukning um 18% úr 35 milljörðum króna í 42 milljarða króna 1) Sjávarafurðir voru um 59% af heildar virði útflutnings árið 2018 2) Útflutningur sjávarafurða jókst í tonnum um 14% ,milli ára 2017/2018 vs 1% 2016/2017 3) Miðgengi ISK miðað við USD lækkaði um 1.5% 2018/2017 m.v. 11.5% styrkingu 2017/2016 KANADA Fjöldi ferðamanna frá Kanada til Íslands dróst saman um 3.2% milli ára 2017 og 2018 á móti 24% aukningu milli ára 2016 og 2017 og voru tæp 100 þúsund farþegar árið 2018. Heildar útflutningur til Kanada milli ára: ­2017/2018 var aukning um 110% úr 5.9 milljörðum króna í 12.4 milljarða króna. Aukningin felst í útflutningi á áli sem jókst um 6.6 milljarða króna milli ára. Heildarútflutningur stendur í stað ef ál er tekið út úr tölunum. ­2016/2017 var aukning um 11.5% úr 5.3 milljörðum króna í 5.9 milljarða króna ­2015/2016 samdráttur um 40% úr 7.5 milljörðum í 5.3 milljarða króna. Ástæðan er ál sem fer úr 3.6 milljörðum króna í 500 milljónir króna. 2015 var úr takt við önnur ár hvað varðar útflutning á áli. 1) Sjávarafurðir voru 29% af heildar virði útflutnings árið 2018. Ef ál er tekið út þá voru sjávarafurðir 77% af útflutningi. 2) Útflutningur sjávarafurða var 2500 tonn árið 2010 og tæp 14 þús. tonn árið 2018 3) Miðgengi CAD vs ISK styrkist um 1.5% 2018 miðað við 2017. TUTTUGASTI OG FYRSTI FEBRÚAR Á þessum degi árið 1630 hófust jarðskjálftar á Suðurlandi sem fundust m.a. austur á landi. Tjón var á bæjum og breytingar urðu á hveravirkni í Biskupstungum. Átta árum seinna, nánast upp á dag, hófst eldgos austanlands ,,í fjöllum, eyðimörkum og óbyggðum“ eins og segir í Sjávarborgarannál. Gosið stóð aðeins í örfáa daga. Árið 1987 voru konur aðalfulltrúar á Búnaðarþingi, í fyrsta sinn í sögu Búnaðarfélags Íslands. Þetta voru Ágústa Þorkelsdóttir frá Refsstað á Vopnafirði og Anna Bella Harðardóttir, sennilega frá suðvesturhorni landsins. Ótrúlegt hvað bændastéttin var lengi hörð á því að hleypa ekki konum að kjötkötlunum. Árið 2015 var stæsta Skaftárhlaup sem sögur fara af og tók af brýr á vatnasvæðinu. Austfirðingum er það nauðsynlegt að komast landveginn að austan um Suðurland til að sinna erindum á höfuðborgarsvæðinu, ekki síst vegna þess að þar er stjórnsýsla landsins. Því skal hér enn og aftur minnt á þá nauðsyn og kröfu landsbyggðarfólks að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýrinni um aldur og ævi því vegna veðurs er ekki alltaf hægt að aka um Suðurlandið, en kannski fljúga á sama tíma. Þann 28. Janúar sl. var veittur 61 verk efna styrkur úr Upp byggingar­ sjóði Austur lands til verk efna sem efla munu at vinnu þróun og menningu í lands hlutanum. Heildar upp hæð út­ hlutunar nam rúmum 60 milljónum króna. Þetta er fimmta út hlutun sjóðsins sem hefur það hlut verk að styrkja menningar­ og ný sköpunar­ og at vinnu­ þróunar verk efni í sam ræmi við sóknar á­ ætlun lands hlutans. Alls bárust 116 um sóknir sem svipaður fjöld og á síðasta ári. Á ætlaður heildar­ kostnaður verk efna var 560 milljónir króna en sótt var um styrki fyrir 180 milljónir króna, þar af 94 milljónir króna til menningar mála og 85 milljónir króna til ný sköpunar og at vinnu þróunar. Til út hlutunar að þessu sinni voru 60,316,000 kr ónur og veittir voru 61 styrkir: 30 til menningar mála upp á 27,9 milljónir króna og 25 styrkir til at vinnu­ þróunar upp á alls 24 milljónir króna. Að auki voru veittar 8,2 milljónir króna til stofn­ og rekstar styrkja á sviði menningar. Mikill fjöl breyti leiki er í verk efnunum eins og áður. Í ár var sér stak lega kallað eftir verk efnum sem tengdust matar upp­ byggingu og matar menningu og hlutu 13 verk efni sem vinna að ný sköpun í mat­ væla fram leiðslu styrki. Má þar nefna hæsta styrk til ein stak lings sem ætlaður er til þróunar á vörum úr sauða mjólk, matar­ leik hús Ó byggða seturs og matar upp­ lifunar ferða mennsku Adventura. Hæstu styrki hlutu: Skaft fell,sjálfs eignar stofnun sýninga dag skrá & List fræðslu verk efni 3,200,000 Sin fóníu hljóm sveit Austur lands Vorgáski & stofn­ rekstrar styrkur 3,000,000 LungA­Lista há tíð ungs fólks Lista­ smiðjur, LungA Lab & list við burðir 3,000,000 Sköpunar mið stöðin svf. Verk efna stjórnun & Tape Recording Camp at Stu dio Silo 2,750,000 Djúpa vogs hreppur Mið stöð Citta­ slow á Ís landi & Rúllandi snjó bolti 2,500,000 Ann­Mari e Gis ela Schlutz Sauða­ gull 2,150,000 PES ehf. Markað setning Kross dal Gun stock 2019 2,100,000 Það voru Ásta Kristín Sigur jóns­ dóttir for maður út hlutunar nefndar Upp byggingar sjóðs Austur lands og Sig ný Ormars dóttir verk efna stjóri hjá Austur brú, sem af entu styrkina að þessu sinni. UPPBYGGINGASJÓÐUR AUSTURLANDS VEITTI VERKEFNASTYRKI

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.