Suðri - 05.12.2019, Page 1
— 5. DESEMBER 2019 —
Ninna Sif skrifar
jólahugvekjuna
Nýr diskur
Vörðukórsins
Leitin að
höfundi Njálu
11. tölublað
5. árgangur
TÆPITUNGULAUST
- BÓKARKAFLI
„Enn sem fyrr er þjóðleiðin okkur mikilvæg og í ár fögnum við Sunnlendingar þeirri staðreynd að langþráðar vegbætur á milli Kamba
og Selfoss eru að verða að veruleika. Framkvæmdum er lokið við fyrsta áfanga og útboð að fara í gang á þeim næsta og loforð um
framhald hafa verið gefin. Það sést best þegar ekið er um glæsilega nýja kaflann hversu mjór og hættulegur gamli vegurinn var/er
orðinn og löngu tímabært að þessar lífsnauðsynlegu úrbætur á veginum verði að veruleika,“ skrifar Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
Hveragerðisbæjar, frh. bls. 6.
Langþráðar vegbætur verða að veruleika
Þú hitar bílinn með fjarstýringu og nýtur
þannig þæginda og öryggis
Aldrei að skafa! Með Webasto bílahitara
Bílasmiðurinn hf. Bíldshöfða 16 - 110 Reykjavik - sími 5672330 - www.bilasmiðurinn.is - bilasmiðurinn@bilasmiðurinn.is
Sveitarfelagio
ARBORG
12. desember kl. 20:30
Magnús Kjartan Eyjólfsson spilar og syngur fyrir gesti í Sundhöll Selfoss
14. desember kl. 16:00
Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli og stoppa við Ölfusárbrú á Selfossi
27. desember kl. 19:30
Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar á Hótel Selfossi.
Tilkynnt um val á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar 2019
Viðburðir í Sveitarfélaginu Árborg í desember
Jólagluggar opna á ýmsum stöðum á hverjum degi fram að jólum og hægt að taka
þátt í skemmtilegri jólagátu. Nánar á www.arborg.is.
Hringhella 12, 221 Hafnarfjörður · Sími 565 1489 · isror@isror.is · www.isror.is
Hjá Ísrör færðu einangruð
hitaveiturör frá LOGSTOR
– Stálrör
– Stálfittings og samsetningar
– Pexrör
– Pexfittings og samsetningar
– PexElextra sveiganlegri plaströr
– Pexfittings og samsetningar
Og svo allt annað sem þarf til
hitaveitulagna
Nýtt hjá ÍSRÖR
Bjóðum nú kaldavatnslagnir
PE-100 og PE-80 ásamt
tilheyrandi fittings
Bjóðum einnig snjóbræðslurör
PP og PE
Bestu
Uppáhalds
Merkileg
heppni!