Suðri - 05.12.2019, Side 15

Suðri - 05.12.2019, Side 15
Á R N A S Y N IR bjartur-verold.is ÆVINTÝRALEGT OG SKEMMTILEGT LÍF Halldór Einarsson – Dóri í Henson – er sagnamaður af Guðs náð. Ævisaga hans er hlaðin skemmtilegum sögum af sigrum og ósigrum – en alltaf er hann léttur í lund! Atburðirnir sem Halldór lýsir eru af öllu tagi, sumt er kostulegt, annað á alvarlegri nótum. Lífsháski á Melavellinum. Morð og mannrán í villta austrinu eftir fall Berlínarmúrsins. Saklausir hrekkir sem gátu undið illilega upp á sig. Sterkasti jólasveinn í heimi. Magnús Guðmundsson skrifar sögu Halldórs og dregur upp einlæga og ævintýralega mynd af einstökum manni. VIÐ SÖGU KOMA M.A. VALDAMESTI MAÐUR KNATTSPYRNUHEIMSINS, ROD STEWART, GEORGE BEST, JÓN PÁLL SIGMARSSON, HEMMI GUNN … Metsölulisti Eymundsson 3. Handbækur / Fræðibækur / Ævisögur

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.