Læknablaðið : fylgirit - 26.09.2014, Qupperneq 3

Læknablaðið : fylgirit - 26.09.2014, Qupperneq 3
V . V Í S I N D A Þ I N G G E Ð L Æ K N A F É L A G S Í S L A N D S 2 0 1 4 F Y L G I R I T 8 0 4 LÆKNAblaðið 2014/100 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER Mæting kl. 14:00 á Hótel KEA 15:00-15.10 Setning þings Ávarp Þórgunnar Ársælsdóttur, formanns Geðlæknafélags Íslands ADHD og fleira Fundastjóri: Magnús Haraldsson 15:10-15:30 ADHD teymi Landspítala. Úttekt á starfseminni fyrstu 18 mánuðina Halldóra Ólafsdóttir geðlæknir 15:30-15:50 Notkun heilarita til greiningar á ADHD hjá fullorðnum Halla Helgadóttir taugasálfræðingur og Páll Magnússon sálfræðingur 15:50-16:30 Sjúkraskrár á 21. öldinni Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum 16:30-16:50 Stutt kaffihlé og brauðmeti 16:50-17:10 Læknir í meira en 40 ár „Hvað er svo merkilegt við það?“ Tómas Zoëga, geðlæknir Þunglyndi og sjálfsvíg Fundarstjóri: Halldóra Jónsdóttir 17:10-17:30 Geðlyfjanotkun karla og kvenna á árunum 2004-2013 með samanburði við bólgueyðandi lyf (NSAID) og magalyf (PPI og H2 blokkar) Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur og doktorsnemi 17:30-17:50 Sjálfsvígsferli hjá sjúklingum við fyrsta geðþjónustumat (interRAI Mental Health) á geðsviði. Bakgrunnur og tengdir þættir Sigríður Karen Bárudóttir sálfræðingur 17:50-18:10 Efnahagshrunið á Íslandi. Möguleg áhrif á sjálfsvíg og aðra efnahagslega og félagslega þætti Högni Óskarsson geðlæknir 18:10-18:30 Sjálfsmorð og þjóðarsálin Óttar Guðmundsson geðlæknir 19:00 Stutt gönguferð 19:45 Kvöldverður í Hofi LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER Geðheilbrigðisþjónusta Fundarstjóri: Lára Björgvinsdóttir 09:00-09:15 Opnun nýrrar bráðageðdeildar 32C – áhrif á tíðni ofbeldisatvika Halldóra Jónsdóttir geðlæknir V. Vísindaþing Geðlæknafélags Íslands 26.-28. SEPTEMBER Á HÓTEL KEA

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.