Læknablaðið : fylgirit - 26.09.2014, Page 4
V . V Í S I N D A Þ I N G G E Ð L Æ K N A F É L A G S Í S L A N D S 2 0 1 4
F Y L G I R I T 8 0
LÆKNAblaðið 2014/100 5
09:15-09:30 Strok sjúklinga af geðdeildum LSH á einu ári – tíðni og aðdragandi
Jón Snorrason geðhjúkrunarfræðingur
09:30-09:45 Samfélagsgeðþjónusta í heilsugæslu á Suðurnesjum
Hrönn Harðardóttir geðhjúkrunarfræðingur
09:45-10:00 Tilvísanir í bráðaþjónustu BUGL
Bertrand Lauth barna- og unglingageðlæknir
10:00-10:30 Kaffihlé og kynningar lyfjafyrirtækja
Meðferðir og íhlutanir
Fundarstjóri: Sigurður Páll Pálsson
10:30-10:55 Ósérhæfð hugræn atferlismeðferð í hóp – íslenskur meðferðavísir, þróun hans og árangursmat
Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur
10:55-11:20 Markviss fjölskyldustuðningur á bráðageðdeildum
Eydís Sveinbjarnardóttir geðhjúkrunarfræðingur
11:20-11:40 Gagnsemi psychodýnamískrar meðferðar
Ísafold Helgadóttir deildarlæknir
11:40-12:00 Einelti á vinnustöðum í 10 ár
Kristinn Tómasson geðlæknir
12:00-13:30 Hádegisverður í boði Geðlæknafélagsins á Hótel KEA
Gestafyrirlestur
13:30-14:10 Rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum: Þáttur minnisvafa (memory distrust) í fölskum játningum
Jón Friðrik Sigurðsson prófessor í sálfræði
14:10-14:25 Umræður
Geðrof og geðklofi
Fundarstjóri: Þórgunnur Ársælsdóttir
14:25-14:45 Eykur notkun kannabis hættu á geðrofi og þróun geðklofa?
Engilbert Sigurðsson prófessor
14:45-15:10 Tvær slembirannsóknir með viðmiðunarhóp á áhrifum sálfélagslegra
meðferða við alvarlegum geðrofssjúkdómum
Víðir Sigrúnarson geðlæknir
15:10-15:30 Úttekt á E-LR
Nanna Briem geðlæknir
15:30-16:00 Kaffihlé og lyfjakynningar
16:00-16:20 Meðferð alvarlegra geðrofssjúkdóma með clozapíni hér á landi
Oddur Ingimarsson deildarlæknir
16:20-16:40 Áhrif eintakabreytileika í erfðamenginu á vitræna getu
Brynja B. Magnúsdóttir sálfræðingur
16:40-17:00 Samspil sjúkdóma og umhverfis
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir félagsráðgjafi
Blandað efni
Fundarstjóri: Árni Jóhannesson
17:00-17:25 Endurteknar athuganir á áráttu- og þráhyggjuröskun: Erum við einhvers vísari?
Ragnar Pétur Ólafsson sálfræðingur
17:25-17:45 Raförvun við alvarlegri þráhyggju-árátturöskun
Magnús Haraldsson geðlæknir
17:45-18:05 Notkun metýlfenídats í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Guðrún Dóra Bjarnadóttir deildarlæknir
18:05 Vísindadagskrá slitið
Hátíðarkvöldverður á Hótel KEA sem hefst með fordrykk klukkan 19:30
Veislustjóri Óttar Guðmundsson geðlæknir