Læknablaðið : fylgirit - 24.04.2023, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 24.04.2023, Blaðsíða 6
V í s i n d i á V o r d ö g u m F Y L g i r i T 7 6 6 LÆKNAblaðið 2013/99 22 Kynlíf og krabbamein: Upplýsingaþarfir, ánægja með úrræði og áhugi á sérhæfðri kynlífsráðgjöf - Viðhorf sjúklinga og aðstandenda Nanna Friðriksdóttir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Þóra Þórsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Sigríður Zoëga, Ásgerður Sverrisdóttir, Guðlaug Sverrisdóttir, Guðmundur Vikar Einarsson, Sigríður Gunnarsdóttir 23 Samskipti fagfólks við krabbameinssjúklinga um kynlíf. Árangur af innleiðingu krabbameinskynfræði á Landspítala Nanna Friðriksdóttir, Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Þóra Þórsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Sigríður Zoëga, Ásgerður Sverrisdóttir, Guðlaug Sverrisdóttir, Guðmundur Vikar Einarsson, Sigríður Gunnarsdóttir 24 Fræðsluþarfir krabbameinssjúklinga í lyfja- eða geislameðferð og aðstandenda þeirra Nanna Friðriksdóttir, Þórunn Sævarsdóttir , Þóra Þórsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir 25 Við hverju er lyfið? - Þekking fólks á tilgangi lyfjameðferðar sinnar Erla Hlín Henrysdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir , Ástráður B. Hreiðarsson 26 Veldur gáttatif minnkun á blóðflæði til heilans? Maríanna Garðarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar 27 Öndunarhreyfingar sjúklinga með svæsna langvinna lungnateppu og lungnaþembu í baklegu og standandi með 45° framhalla á bol Ásdís Kristjánsdóttir, Magdalena Ásgeirsdóttir, Hans Beck Pétur Hannesson, María Ragnarsdóttir 28 Lungnatrefjun á Íslandi: Faraldsfræðileg rannsókn Sigurður James Þorleifsson, Jónas Geir Einarsson, Helgi Ísaksson, Gunnar Guðmundsson 29 Kerfisbólga og hjarta- og æðasjúkdómar í langvinnri lungnateppu Ólöf Birna Margrétardóttir, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Gunnar Guðmundsson 30 Eldra fólk á bráðamóttöku, spáþættir útkomu. Niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn InterRAI Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, Inga Dóra Kristjánsdóttir, Hjördís Jóhannsdóttir, Bára Benediktsdóttir, BryndísGuðjónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Sólrún Rúnarsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson 31 Eldra fólk á bráðamóttöku. Niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn InterRAI Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, Inga Dóra Kristjánsdóttir, Hjördís Jóhannsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Sólrún Rúnarsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson 32 Beinbrot í tengslum við lyfjanotkun Guðlaug Þórsdóttir, Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir, Elísabet Benedikz, Magnús Jóhannsson 33 Þýðing og forprófun á spurningalista Bandaríska verkjafræðafélagsins (APS-POQ-R) sem metur gæði verkjameðferðar Sigríður Zoëga, Sandra E. Ward, Sigríður Gunnarsdóttir 34 Samantekt og samanburður á lyfjaávísunum við útskrift aldraðra einstaklinga af sjúkrahúsi yfir á hjúkunar- og dvalarheimili Auður Alexandersdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir 35 Súrefnismettunin mæld í æðum sjónhimnunnar með laser skanna augnbotnamyndavél Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli H. Halldórsson, Róbert A. Karlsson, Þórunn S. Elíasdóttir, Einar Stefánsson 36 Stöðlun súrefnismælinga í sjónhimnu og áhrif æðavíddar Sveinn Hákon Harðarson, Sindri Traustason, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Þórunn Scheving Elíasdóttir, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson 37 Lækkun á súrefnismettun í sjónhimnu vegna meginbláæðalokunar Þórunn Scheving Elíasdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Davíð Þór Bragason, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson 38 Blessuð sólin elskar allt - allt með kossi vekur. Dagleg inntaka lýsis kemur ekki í veg fyrir D vítamínskort hjá heilbrigðisstarfsfólki Sigurbjörg J Skarphéðinsdóttir, Martin I. Sigurðsson, Douglas B. Coursin, Kirk Hogan, Gísli H. Sigurðsson 39 Bráður nýrnaskaði á Íslandi 2008-2011: faraldsfræði, áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða Þórir Einarsson Long, Martin Ingi Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason, Kristinn Sigvaldason, Gísli Heimir Sigurðsson 40 Afdrif og horfur sjúklinga með mjaðmarbrot á Landspítala Kristófer Arnar Magnússon, Gísli H Sigurðsson, Jóhanna M Sigurjónsdóttir, Yngvi Ólafsson, Brynjólfur Mogensen, Sigurbergur Kárason 41 Næmni greiningarprófa í bráðri storkusótt Einar Hjörleifsson, Martin Ingi Sigurðsson, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Gísli Heimir Sigurðsson 42 Skömmtun warfaríns samkvæmt Fiix-próthrombín tíma (Fiix-PT/Fiix-INR) eykur tíma innan meðferðarmarka og fækkar skammtabreytingum warfaríns Brynja R. Guðmundsdóttir, Davíð O. Arnar, Einar S. Björnsson, Magnús K. Magnússon, Ólafur S. Indriðason, Kristin Á Einarsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, Brynjar Viðarsson, Charles W. Francis , Páll T. Önundarson

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.