Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Blaðsíða 1

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Blaðsíða 1
ÍSLENSK BÓKATÍÐINDI ÚTGEFANDI FÉLAG ÍSL. BÓKAÚTGEFENDA • NR. 1 1976 Nýjo F3ÖLFRÆDIBÓKIN FYRSTA ORÐABÓKIN MÍN FYRSTA ORÐABÓKIN MÍN, ætluð börnum 3—7 ára. Orð og myndir í hundr- aðatali. Freysteinn Gunnarsson þýddi. SVONA ERUM VIÐ, ætluð börnum 7-14 ára. Bók um líkamann í texta og mynd- um. Hvernig við verðum til, hvernig líkami okkar vex og starfar, hvernig við lærum og hvers við þörfnumst til að halda heilsu. Örnólfur Thoriacius þýddi. NÝJA FJÖLFRÆÐIBÓKIN. Hafsjór af fróðleik fyrir unglinga með mörg hundr- uð litmyndum. Fjallar um allt milli himins og jarðar. Jón 0. Edwald þýddi. ANNE-MARIE RASMUSSEN Henri Charriére Un ástina.ýijja mi^hjðnaband^ medSewn. Ivtvin (kf ÞRJAR FJÖLFRÆÐIBÆKUR OG AÐRAR FJÓRAR EIGULEGAR •’Skrafaó vió skemmtilegt i fólk 4

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.