Íslensk bókatíðindi - 01.12.1978, Qupperneq 23
Mikki fer í sirkus -> Disney, W.
Milljón prósent menn -> Ólafur Gunnarsson.
Mina og Trína -> Disney, W.
Mitchell, Kerry
Leyndarmál læknisins / [höf.] Kerry Mitchell ; Sigriður
Hermannsdóttir þýddi. - Hafnarf. : Snæfell, [1978].
- 157 s. ; 24 sm
A frummáli: The doctor’s intrigue
Þýtt úr norsku: Doktorens hemmelighet
Ib. : kr. 3500,- [823
Mjallhvít og dvergaveizlan -> Disney, W.
Móðir mín - húsfreyjan -> Gísli Kristjánsson.
Morgan Kane-bókaröðin
9 -> Masterson, L. Lögregluforinginn.
10 -> Masterson, L. Örlög byssumanns.
11 -> Masterson, L. Hefnd.
12 -> Aíasterson, L. Stormur yfir Sonora.
Morrell, David
Síðasta herförin / [höf.] David Morrell ; Guðný Ella
Sigurðardóttir þýddi. - Rv. : Iðunn, 1978. - 193 s.
; 24 sm
A frummáli: Last reveille
Ib. : kr. 4100,- [823
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Allt um Lukku Láka. -> Goscinny, R.
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Daldónar, ógn og skelfing Vestursins. -> Goscinny, R.
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Karlarígur í Kveinabæli. -> Goscinny, R.
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Rex og pex í Mexikó. -> Goscinny, R.
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Svala Sjana. -> Goscinny, R.
Morris [duln. f. Maurice de Bevere]
Þjóðráð Lukku Láka. -> Goscinny, R.
Mortansson, Eilif
Sjórán í norðurhöfum / [höf.] Eilif Mortansson ;
Loftur Guðmundsson þýddi. — [Rv.] : ÖÖ, [1978]. —
99 s. : kort, teikn. ; 21 sm. - (Sjóræningjabækurnar
;s)
A frummáli: Nordhavets pirater
Ib. : kr. 1850- [B 839.83
Myndskreyttar vísnasögur -> Scarry, R.
Mollehave, Herdis
Le / [höf.] Herdis Möllehave ; Magnea J. Matthías-
dóttir ísl. - [Rv.] : AB, 1978. - 273 s. ; 22 sm
A frummáli: Le
Ib. : kr. 2917. — (til fél.manna) [839.83
Morch, Dea Trier -> Trier Morch, Dea.
Námsvísir með prófunarspurningum -> Andersson, S. Efna-
fræði.
Nancy og gimsteinaskrínið -> Keene, C.
Nancy og leyndarmál gleymdu borgarinnar -> Keene, C.
National Library of Iceland. National Department ->
Landsbókasafn íslands. Þjóðdeild.
Nauðungaruppboð -> Stefán Már Stefánsson.
Nautið -> Stjörnusþá og speki, 7.
Nietzsche, Friedrich ->
Gunnar Dal. Með heiminn í hendi sér.
Nína Björk Árnadóttir ->
Trier Morch, D. Vetrarbörn
Njósnari í innsta hring -> Maclnnes, H.
Njósnari meðal nazista -> Wiseman, T.
Njörður P. Njarðvík f 1936
Saga leikrit ljóð : undirstöðuatriði bókmenntagrein-
ingar / [höf.] Njörður P. Njarðvík. - 2. útg. endursk.
- Rv. : Iðunn, 1978. - 111 s. ; 22 sm
Ób. : kr. 2450- [801.95
Njörður P. Njarðvík f 1936
Sigrún flytur / saga Njörður P. Njarðvík ; myndir
Sigrún Eldjárn. - Rv. : Iðunn, 1978. - 24 s. : myndir
; 23 X 24 sm
Ib. : kr. 2000.- [B 813
Njörður P. Njarðvík ->
Mickwitz, C. Jason í sumarfríi.
Nohr, Else-Marie
Flóttinn / [höf.] Else-Marie Nohr ; Skúli Jensson
þýddi. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1978. - 200 s. ; 24 sm. -
(Rauðu ástarsögurnar ; 8)
Á frummáli: Flugten
Ib. : kr. 3880.- [839.83
Nomina plantarum Islandicarum -> Steindór Steindórsson.
íslensk plöntunöfn.
Norðan við stríð -> Indriði G. Þorsteinsson.
Nýi kennarinn -> Carruth, J.
Nýjar rúnir -> Magnússon, M. J. G.
Næturrallý -> Sþeed, E.
Oddný Björgólfsdóttir ->
Woolley, C. Gunna og dularfulla ljósið.
Woolley, C. Lilja og njósnarinn.
Ógnardagar í október 1941 -> Hansson, P.
Oidípús -> ödlþús.
Ólafur Björnsson f 1912
Frjálshyggja og alræðishyggja / [höf.] Ólafur Björns-
son. - [Rv.] : AB, 1978. - 259 s. ; 21 sm
Nafnaskrá: s. 258-59
Ób. : kr. 3600.- [320.5
Ólafur H. Einarsson ->
Korch, M. Erfinginn.
Maybury, A. Ást og grunsemdir.
Williams, C. Upp á líf og dauða.
Ólafur Jóhann Engilbertsson f 1960
í mistri Vulcans / [höf.] Ólafur Jóhann Engilbertsson
[og] Þorsteinn Kári Bjarnason. - Rv. : höf., 1978. -
(2), 96 s. : myndir ; 21 sm
Undirtitill á kápu: Ljóðmæli
Ób. : kr. 2000.- [811
Ólafur Gíslason ->
Bagley, D. Leitin.
Ólafur Ragnar Grímsson f 1943
íslenska þjóðfélagið : félagsgerð og stjórnkerfi : kennslu-
bók í þjóðfélagsfræðum fyrir framhaldsskóla / [höf.]
Ólafur Ragnar Grímsson [og] Þorbjörn Broddason. -
[Rv.] : Félagsvísindadeild Háskóla íslands : ÖÖ
Tilraunaútgáfa [320.9491
Fyrri hl.: 2. pr. - jan. 1978. - 275 s. : myndir ; 23 sm
Ób. : kr. 2333.-
Fyrri hl.: 3. pr. - ág. 1978. - 275 s. : myndir ; 23 sm
Ób. : kr. 2333-
Ólafur Gunnarsson f 1948
Milljón prósent menn / [höf.] Ólafur Gunnarsson. -
Rv. : Iðunn, 1978. - 202 s. ; 22 sm
Ib. : kr. 4900- [813
Ólafur Halldórsson ->
Ftereyinga saga.
Ólafur Jóhannesson f 1913
Stjórnskipun íslands / [höf.] Ólafur Jóhannesson. - 2.
útg. / Gunnar G. Schram annaðist útg. - Rv. : Iðunn,
1978. - 496 s. ; 24 sm
Atriðisorðaskrá: s. 493—96
Ib. : kr. 16.000,- [342
Ólafur Jónsson f 1895
Stripl í Paradís : smásögur / [höf.] Ólafur Jónsson. -
Ak. : Ögur, 1978. - 175 s. ; 22 sm
Ib. : kr. 4300.- [813
19