Vestfirðir - 12.04.2018, Qupperneq 16
3.400 eintök á öll heimili og fyrirtæki á Vestfjörðum
4. tölublað
7. árgangur
4. tölublað
7. árgangur
Auglýsingar: Sími 578 1190 og auglysingar@fotspor.is Ritstjórn: Sími 822 8318 og godsnail@gmail.com
Vonin hér og nú!
Í stríði er
ekkert heilagt,
ekki einu sinni
saklaus börnin.
H e i m s p ó l i t í k i n
getur ekki einu
sinni sameinast um
að vernda þau gegn
ásælni valdsins, en
lætur viðgangast að börn líði og deyi
fyrir hendi opinberra stjórnvalda, svo
ekki sé minnst á misskiptingu auðs og
gæða á jörðinni.
Mikil gæfa er það fyrir íslenska þjóð að
eiga nóg af jarðneskum gæðum, njóta
ytri friðar, frelsis og eiga siðgæðisvitund
um réttlæti. Því fylgir líka mikil ábyrgð.
Ætlum við einangra okkur og leyfa
engum öðrum að njóta með okkur?
Það gerðu frumkristnir ekki sem höfðu
samt ekki úr miklu að moða og deildu
kjörum opnum örmum af skorti sínum
fremur en ríkidæmi? Þeir spurðu ekki
um þjóðerni, litarhátt eða uppruna.
Horfum okkur enn nær og til unga
fólksins á Íslandi, sem á eða þráir að
eignast heimili og börn. Hvernig bjóðum
við þetta fólk velkomið til fullorðinsára?
Að setja það í langtíma skuldaánauð
sem ekki verður staðið undir nema
með þrældómi vinnunnar myrkranna í
millum eða flyja land. Það blundar kvíði
í unga fólkinu yfir skuldbindingum sem
nútíminn gerir kröfu um. Hvenær ætla
stjórnmálamenn segja við þetta fólk:
Skelfist ekki, við höfum staðið við það
sem við lofuðum.
Við erum aðeins 335 þúsund manns í
einu ríkasta landi jarðar, eins og hverfi
í einni stórborg, og eigum tækifæri,
einhver myndi segja dauðafæri, til að
byggja hér fyrirmyndarsamfélag sem
hafi sanngirni að leiðarljósi.
Hér þarf að hefja til vegs samfélagsábyrgð,
að deila kjörum saman af sanngrini með
þátttöku allra. Huga að fjölskyldunni
og setja i forgang, þarfir og velfarnað
hennar, að þar gefist tími og næði til að
njóta samvista í rækt við fagurt mannlíf.
Hér ætti enginn að þurfa að skelfast
eða óttast, en þráum að njóta friðar
og réttlætis. Það hafa Íslendingar
fundið í áföllum, bæði sem þjóð og
í persónulegum aðstæðum, að við
deilum kjörum og eigum lifandi von
í upprisutrúnni. Von sem var, er og
verða mun. Virðum þá von sem boðar
fallegt líf, hér og nú, í Jesú nafni. Amen
Gunnlaugur Stefánsson, Heydölum
Dreifðu varmanum!
Loftviftur
viftur.isíshúsið
-sparaðu kyndinguna
VILTU AUGLÝSA Í AUSTURLANDI?
AUGLÝSINGASÍMINN ER 578 1190 & NETFANGIÐ ER AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS
Paratabs 500 mg filmuhúðaðar töflur. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða
lyafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyaskra.is
Léttir á verknum
H
V´
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
A
ct
av
is
8
13
00
2
Vetrartími frá
29. ágúst – 31. maí:
Mánud. til föstud. kl. 06:45 – 21:00
Laugard. til sunnud. kl. 9:00 – 18:30
SUNDLAUG AKUREYRAR
SUNDLAUG AKUREYRAR
Vetrartími
(29. ágúst - 3. júní)
Mánudaga - föstudaga
6.4521.00
Laugardaga
9.0019.00
Sunnudaga
9.0018.30
Set ehf. á Selfossi hefur yfir 40 ára reynslu af
framleiðslu og sérsmíði á hvers kyns rörum til
hita- og vatnsveitu, fráveitu og hlífðarlausna.
Set verður á stórsýningunni
í Laugardalshöll 8.-11. mars
Nýr miði!
Formaður Sjómannasambands
Íslands kvartar undan sam-
skiptum útgerða við sjómenn
í grein sem hann skrifar í Fiskifréttir
þann 28. mars síðastliðinn. Segir hann
að útgerðir séu með hnefann á lofi og
sýni húsbóndavald sitt. Þá kvartar
hann undan lausráðningum sjómanna
sem losi útgerðir undan ákvæðum um
veikindarétt. Orðrétt segir í greininni:
„Eitt er það ál sem mér finnst
vanta nokkuð mikið uppá en það eru
sa skipti útgerða vi sína sjómenn.
Samningsaðilar ei settu sér það við
samningaborðið síðast að virða hver
annan að verðleikum. Nokkuð hefur
borið á að útgerðir séu með hnefann
á lofti við sína sjómenn og nýti hús-
bóndavald sitt nokkuð frjálslega svo
ekki sé meira sagt.
Lausráðningar tíðkast enn mikið,
þ.e. sjómenn eru ráðnir í eina veiði-
ferð í einu. Sem er væntanlega til að
firra útgerð ábyrgð ef menn veikjast.
Þetta er auðvitað argasti dónaskapur
og vanvirðing gagnvart reyndum jó-
mönnum sem hafa verið jafnvel árum
sama hjá sömu útgerð. Ein af bókun-
um samningsins hjá okkur er einmitt
um veikindaréttinn og hvernig á að
fara með hann í skiptimannakerfum.
Ekki hefur náðst mikill árangur enn
í þeim efnum en lengi skal manninn
reyna.“
Þessi ádrepa formanns Sjómanna-
sambands Íslands er ekki sett fram
að tilefnislausu. Vestfirskir sjómenn
hafa ekki farið varhlutann af hús-
bóndavaldi útgerðarmanna. Það á sér
ýmsar birtingar yndir eins og þá að
útgerðin sem r við sjálfa sig um verð
fyrir fiskinn og ræður þar með aflahlut
sjómannsins. Samið er um lágt verð
sem lækkar launin en eykur hagnað
útgerðarinnar og vinnslunnar. Svona
framferði hét í gamla daga arðrán.
Útge ðin
sýnir hús-
bón avaldið