Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík - 01.05.1946, Page 12

Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík - 01.05.1946, Page 12
JON FRIÐRIK : TV0 KVÆÐI Vid lásum söguna saman Við lásum söguna saman og sátum hlið við hlið. Það er svo undur gaman einhvern að tala við. Ef ein vildi öðrum rétta eitthvað, sem fellur í hag. Það mundi lífið létta og lýsa komandi dag. Það hvetur mann til að læra. Þó lífið sé stirt og þurrt, ef einhver er til að færa erfiðleikana burt. Það er svo undur gaman. - Ég horfi inn á hulin svið. - Að lesa söguna saman og sitja við þína hlið. Dísín í hvammínum Hún er fögur og nett hún er lítil og létt og hún laðar fram smákvæðin mín Hún á allan minn hug og hún eikur minn dug. Hún er einasta stjarnan sem skín. Mér er hamingja vís Það er hjartanu nóg og ég hrek burtu draumóramók Þessi kærleikans dís, ':sem í hvamminum bjó. Hún er konan sem ást mína tók. Hennar sælu ég naut og ég svar þennan eið: - Hann er sæll fyrir lífið, og mig - Ég skal ryðja mér braut, yfir ófarna leið. Ég skal elska og tilbiðja jng. IÐNSKÓLAKÓ RINN 194 C>. 12 BLAÐ SKÓLAFÉLAGS IÐNSKÖLANS

x

Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1856

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.