Vífill - 01.07.1941, Blaðsíða 2

Vífill - 01.07.1941, Blaðsíða 2
a2- KVÖLDLJÖB Helga-kvöldstimd, himinblíða, hug mínum breytirðu í ljóð. Hafið sefur, foldin fríða faldar kvöldroðans glðð. kg höfuð legg að hörðum steini, í hug mín-um draumar vaka. Ham svaíir mig,blærinn,hlmins breinij Jr‘^m”viBsi“aðtlskSeg könJL til hæða eg draumvænggm blaka. t_5L t -■ ■>r Mig ck?eymir um sóskin og sumarblæ, um sðlroðin lönd og höfin glæ, um eilífar auðnir og klaka, um ðfrið og blðð,-lifandi hjartablðð sem verður að válegum klaka. - það er sælt að dreyma og laga ljjðð en lífið heimtar að vab;a,- að vera, vaka. -msk. . xge; aelH gO InU'I CT8 ++++++++++++++-f+++ Vegmoöur ValJjjofnir: 1EGAR SÁLIN HðR 1 FLAKK. jþað er til gamalt máltæki sem seg ir; Ekki er mark að draumum. þð er það svo í veruleikanum, að flesta dreymir eitthvað, og margir þeirra jþykjast hafa sáð drauma sína rætast að einhverju leyti. Fyrir þiremur árum dreymdi mig draum þann, sem hér fer á eftir, og þykir mér hann skringilegur. þess- ve^na ætla ég að segja ykkur hann í trunaði, Mér þðtti ég vera staddur í suð- urenda 'Ejarnargötu og hlaupa upp brekkuna, sem liggur að fæðingar- stofnuninni Sðlheimar, Mig furðaði hversu ég var léttur á mér og alveg ðkæðinn. það var munur á því og í vökiumi. Eg nam staðar fyrir framan Sðlheima og virti þetta hús þjáning- anna fyrir mér. í þessu húsi eru alltaf æjandi konur og grátandi börn. Maður hefur oft heyrt þess. getið hversu erfitt og kvalafullt þ)að er fyrir konur að ala börn sín. En hitt - . . , . hb7rtr-idaður-S^alanár-mirináf -á;iifersxl'®gi!fy<HI>y?-i?|ð'f' V11 ?1M mikið nykvæntur maður tekur út, og' m.-. . - k-eí-.:pLí1Me:r; af airinn þraður. hvað hann verður að þola mikið áður en hann fær augum litið fyrsta af- kvæmi sitt. Ég þekkti mann, sem kom með konu sína klukkan hálf éitt.um nðtt og lagði hana inn á sðlheima til bess að ala barn. þegar búið var að hatta hana niður í rúm og hún byrjuð að stynja var honum sagt að fara,^- allt myndi ganga vel, Maðiir- inn fðr út. þetta var um hávetur og 10 stiga frost var á. Daglega eru konur að ala börn.en £essi maður hafði aldrei hugsað ut 1 Það fyrr, að því gæti fylgt nokkur veruleg hætta. Nú fannst honum allt í einu, að þetta hlyti að vera voða- lega hættulegt fyrirtæki. Hann gat ekki hugsað sér að fara heim að sofa hans var í augsynilegri lífshættu. Og eiginlega var þetta allt saman honum að kenna. Bara að það gengi nú vel'í þetta eina skifti, hann skyldi aldrei láta það koma fyrir aftur. Hann ^rammaði fram og aftur fyrir utan husið, skjálfandi af kulda og eftirvæntingu, með svitaperlurnar -huíh, jíáífa0áia8l £ 5jv 6i!fi8isiSuS oíjiSSlí0?. 8S0Sa§ðl'A-;{«art- anu. - Kl. sex um morguninn gat hann 1-oks fengið sig til að yfirgef-a þetta hættusvæði og ha-lda heim. þá var hann orðinn dofinn upp að hnjám af kuldanum. Honum fannst hálfpart- inn að hann hafa svikið konuna sína á stund hættunnar með því að fara 'heim svona snemma. ^egar heim kom hringdi hann si?a x á fæðingarstofn- unina. Hann ætlaði varla að geta ' komið upp nokkru^orði fyrir klökkva. En þegar honum tókst Ioks að stynj'a upp spurningunni um hvernig það gengi var honum svarað, að klukkan tvö hefði fæðst 18 marka strákur, konunni liði vel, hún hafði sofnað strax eftir að fæðingin var afstaðin og svæfi ennþá. jpetta var nú útúrdúr frá draumnum, Eg^gat ékki stillt mig um að lýsa því, hvað við karlmennirnir eigum stundum bá^t. - Já, mér þðtti ég standa fyrir framan þessa hiæðilegu stpfnun Sðl- heima. það var nðtt,- koldimm nðtt og stillilogn. Tmsir voru á ferli og virtust það aðallega vera karl- menn, líklega að koma frá unnustum sínum. það var ekki laust við að ég öfundaði þá svolítið. Ég tðk nú al1t jf ^4^-,, „ * -K ' * , * -,4 Vitist hann' liggja £ áttina til Vífilsstaða, og þá mundi ég skyldi- lega eftir því, að ég lá spfandi suður á Vífilsstöðum, eins og skikk anlegum sgúkling bar, og það.hlyti að vera salin úr mér, sem hefði tek ið sér þetta bannsett orlof, og vær: nú að dandalast álein út^,um hanðtt !í fullri óþökk líkamans. Ég fann

x

Vífill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vífill
https://timarit.is/publication/1860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.