Vífill - 01.07.1941, Blaðsíða 4

Vífill - 01.07.1941, Blaðsíða 4
«4 ■ » Gerist þá stundum glatt á djalla* Gítarspil og söngvar óma- Grammófónn og gargan alla glæða lífsins töfrahljóma# Hugir mætast. Hitnar mengi um hjörtun, Verður mönnum, konum reikað burt frá rausn og gengi að risla sór í trjálundonum. Á hverjum morgni kappinn kveður konur og menn í gegnumskoðun. Aftur á bak og áfram veður með allra handa læknaboðun. Eærir hann "henni"í fríið matinn. Flytur blöðin víða um hæiið, Að öllum störfum er hann natinn unz að kvöldi hann fer í bælið* öska ég honum allra gæða, ásta kvenna og hylli manna. Elyi hann sárhvert fár og mæða, fiændann göfgu höfðingjanna. Kheifum reifir kaffið. Orðum knöppum lýk ég bragarmála. Væri öropi af dundri á borðum drengi og víf eg bæði að skála. f'. Sæm. Einarsson. (Ef1;irprentun bönnuð). v- + + +++++++++++ + + + í kringum hinn 10. gan. s.l. átti .aukur Guðmundsson 25 ara afmæli. Hann er mörgum kunnur, og þótti rit- stjóra Vífils hlýða að birta hér eitt af hinum mörgu kvæðum, sem afmælis- barninU voru flutt í hinni veglegu veizlu, sem Haukur hélt nokkrum vinum sínum og vinkoniim í tilefni af pessu merkilega aldarfjórðungsafmæli. Ritstj. +++++++++++++++- -+++++- K. M. Nokkur orð um listir. .. .. — —----------- Að mínu áliti erum við íslendingar mnög listelsk þjðð, og stöndum við nágrannaþjóðum okkar ekki áð baki í jfeim efnum. Len^st af hefuf orðsins list verið hér í öndvegi, en í seinni tíð hefur einnig málaralistin og tón- listin rutt sér til rúms. Tónlistar- iðkun 'er mjög ung.hér á landi, og hef ur við mjög erfið skilyrði að búa, sakir fólksfæðar^og dreifbýlis. ]do sýna framfarir síðustu ára, að her er um við á hraðri leið á brautinni til aukins skilnings og proska. TÓn- listin skiptist í margar greinar, líkt og bókmenntir. Söngur,- einsöng- ur og kórar, svo og dægurlög, er auðskildust öllum almenningi. Sumir halda að orð og tónar verði að fylgj- ast að, en þetta er alrangt. þar sem tónlistin er fegurst og göfugust,^eru orðin algerlega óþörf. Tonlistin á að koma i stað orðsins og lyfta manni upp á æðri svið fegurðarinnar,- ólýs- anleg með berum orðum,- svið tilfinn- inganna. það kvarta margir yfir þv£, að þeir skilji ekki hina svokölluðu æðri tónlist, og er það að sumu leyti miög skiljanlegt, þar sem almennt tónlistar-uppeldi hefur algerlega • verið vanrækt með þjóðinni og nauð- synlega fræðslu í þeim efnum hefur til skamms tíma orðfð að sækja til annara landa. þó eru furðulega marg- ir sem hafa unun af góðrl tónlist. það er með tónlist eins og alla aðra list, það tekur sinn langa tíma að ^roska skilninginn, og það kostar áhiiga og umhugsun, þar til móttöku- tækin eru orðin það fullkomin, að þau geta tekið á móti því sem feg- . urst er^og bezt í því efni. Ef við tökum bókmenntir til samanburðar, þá hljótum við að verða að viður- -kenna það, .-að-.áðiir en við fáum skilið’'það sem’bezt er ritað, verðum við að hafa lesið töluvert mikið, og sumir komast aldrei lengra en það,^að^hafa áhuga fyrir "reifurum" og má líkja.því við danslögin £ tonlist. Beztu skáldin fá með skrif-:- um s£num vakið hjá manni svipaðar kenndir og, tónsnillingamir með tón- verkum. Málaralistin er skyldust tónlistinni', að m£num dómi. Ég hef borið það undir einn mesta málara okkar ,-3 Johannes s Kiarval, og er hann á sama máli. Eg á honum það manna mest að þakka og leiðbeining- um^han^, að mér er sönn nautn að þv£ að-r.horfa á fagurt málverk. Margijp sem hlusta á tónlist hlusta að ei^s á efstu röddina, forystu- röadina eða lagið, sem kallað er. Flest lög samanstanda af mörgum röddum.' Afgengast er að þær séu fjórar, stundum færri og stundum fleiri. Allar eru þær nauðsynlegur _liður £ byggingu lagsins, og ber ~þv£ að hlusta eft-i-r þeim öllum jafntj ef heildaráhrif lagsins eiga _að njóta s£n. Framh. Ábyrgðarmaður: Karl R. Matthfasson.

x

Vífill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vífill
https://timarit.is/publication/1860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.