Víkingur - 01.04.1942, Blaðsíða 5

Víkingur - 01.04.1942, Blaðsíða 5
6 UISHEPPHUB Æ F I Da,gurinn var Toúinn 03 »£ -ri-ín*^ paö var siður hans,frá £ví að hann var 18 ára,að drekka. Þegar hann 3at aflað sér peninga,fóru t>eir oftast í drykkju. Hann hafði lelða-t inn á hraut ógæfunnar, 1 ‘bænum,heíraa hjá honura.var heldur fátrak- legt ura að litast. Kona var þ>ar með 4 'börn á aldrinum 1-^8 ára, A kvöldin,fcgar maður hennar var búinn að borða,fór hann út og kom ekki aftur fyrr en komið var fram á nótt. Hann lagði leið sína inn I veitingakrá bar skammt frá, Þar sathann með félögum sinum og drakk fram a nott, pegar feir voru orðnir nokkuð drukknir,foru peir að syngja, Oft endaði betta með slagsmálum. Kannske kom fað fyrir, að einhver var barinn 1 rot með flösku. Svo var >að einu sinni að næturlagi,að hann og annar maður lentu í bardaga, Svo fór,að and- 8taðingur hans náði í hnif og skar á slagæð hans á úlnliðnum. Rétt um leið og >etta gerðist,náði hinn í flösku fulla af víni og keyrði í höfuð árásarmanninufn; Hann féll VegarCdaúintWfiLnr niður, _ lá var hringt til lÖgreglunnar, Huri tók T?egar ‘þannjer verkið hafði framið, og settl í steininn. Hann var far í 4 ár. Dómurinn var vægur,af l?ví ao hinn hafði sýnt morðtilraun að fyrra bragði, Þetta atvik kom ^ví til leiðar að fanginn hætti að drekka, Þegar hann losnaði úr siein- inum,fékk hann sitt gamla starf aftur, Sá var bara munurinn,að_nú lagði hann peningana ekki í vín,heldur í eitthvað þarflegt.fyrir heimilið. En leio var tilhugsunin fyrir hann,að hann skyldi ekki geta hætt,fyrr en mannsmorð hvíldi á samvisku hans, Jón Ármann Héðinsson. 00O00—- LITLU HJÓJjlH, Það voru einu sinni uystkini,sem hétu Bjössi og Sigga. Þau voru eitt sinn,sem oftar,að leika lítil hjón. Þau voru budn að hyggja sér Idtið hún. í. raun og veru var þ>að ekki neitt steinhús, heldur bara lítill moldarkofi, Sigga var firúin,en Bjössi Húsbónd- inn. Bjössi vildi fá góðan mat hjá Siggu. En frúin skrapp,svona annað slagið,heim til mömmu sinnar og fékk "þar kannske afgang af steiktum fiski og fleiru, pá lést Sigga vera búin að fara í búð og kaupa sér mat. Mamma hennar varð nú fljótt leið á "þessUjen Sigga var ekki í ráðaleysi. Hún sendi Bjössa út í haga með ílát og sagði honum að mjólka hana Skjöldu gömlu. Svona var l>að nú, Sigga var aldrei matarlaus, Kindurnar bitu gras á "stóra" túninu fcöirra hjónanna. Þau höfðu enga vinnukonu og ekkert barn áttu þau enrbá, En Kátur,hundurinn |?eirra,bjó einn með 'þeim í litla húsinu, Hú fór að líða a sumarið og Bjössi fór að slá túnið sitt. Hann sló með beittum vasahníf,en Sigga rakaði með gömlu,ryðguðu gaffal’oroti. Annað siagið hljóp Katur yfir flekkina og allt var eins og ný- dreiftc Eitt sinn var Sigga að búa til mat,en Bjössi var að laga einr staur í girðingunni kring um túnið. Þa stökk Kátur upp á ]?ak- ió á kofanuin0 riú hljóðaði Sigga: "Ó,ó",'því að nú hrundi kofinn og Kár.ur latt í pottínn.. Pví næst* gekk hann úr vistinni. •••• Kristín E.Guðjohnsen —00O00-- o I- Á S A G A 0 Sigríður,einkadóttir Árna á Hóli og Kristínar,var nú orðin 18 ára. Allir,cem þekktu hana.höfðu yndi af að vera með henni.vegna bve hún^ var skemmtilog og góð0 Hún mátti ekkert bágt sjá,svo að hún reyndi ekki að bæt-a úr 'því eftir megni. En u_ siimarið, þ>egar hdn var _1G áva?kom að heimili hennar ungur maður úr Reykjavík er Odaur hét-« Hann var að loita sér atvinna og réðist í kaupavinnu til f oreldia Sigríðar,og va:: hann bar um sunarið, Voru 'þau, Sigríður og Oddr.rurJkið saman og urðu hrifin hvort af öðru, Þegar fór að lí-öa r*ó tíma.að Oddu.r fari að búast til heimferðar,fékk Sigríður foreldra sína til að biðja Odd um að vera hjá þeim hið næsta sumar, 0v ákvað hann að gera >dð. Eftir að Oddur var farinn,fannst Sig- líöi jPiumn aldi'ei ætla að líða, En með sumri og hækkandi sól kom Cddur aftu*- og settu- upn hringana bá um sumarið, En tim hauetið fór Sigríður með Oddi til Reykjavíkur. Þar giftu þau sig, Þao loigðu sér litla,snotra íbúð í miðbéanum. Gekk nú vel vfyrir ■þeim hin fyrstu ár, Heimilislífið var hið ákjósanlegasta og varði oaduroftast frístundum sínum til að hjálpa Sigríði við heimilis- stÖrfin,írví að nú voru bau búin að eignast 3 börn:Áslaugu 3 ára og tvíbura eins árs.Ara 0g Jón. En >á skall ógæfan yfir. Sjaldnar og

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/1862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.