Andvari - 15.10.1942, Qupperneq 7
saga eftir
RoTDt) White.
Jáhann’Gilbert horföi meö áhug-
a kafbátana, sem komu inn og v
voru hundnir viö hafnarbakkann.
ieir voru allir svartmálaöir og
Jdhanni fannst Þeir líta,brunga-
1 ga át, Þar sem hann athugaöi Þá,
0" Þeir sýndust svo ákaflega litl-
ii‘. Þetta voru kafbátar, sem elcki
h'Jföu verið n.otaðir síöan 1980,
. n vorunnú aftur teknir í Þjon-
u -'tu flotans.
"Þó aö ég væri dauöur, mundi
okki vera hægt aö koma már niöur
í nokkurn af Þessum bátsskríflum, ’
sagöi Jáhann viö merkisbera, sem
haföi fylgt honum niöur á höfni
ina.
Merkisberinnleit niður á heið-
ursmerkiö á- gylltan höfrung -
á brjdsti sár og síöan á vængina
á brjdsti Jdhanns Gilberts. Þaö
var ekki skylda merkisbera aö
deila vió yfirmann, en, eins og
öllum kafbátsmönnum, fannst hon-
uin hann ekkert hafa aö gera með
Þessa flugmenn, sem ekki geröu
annaö en ýta hnappi fram eöa
aftur og hlutu frægö fyrir. Kaf-
bátsmenn unnu fyrir Því aö lifa.
Allt 1 einu sá Jdhann andlit,
sem kom honum kunnuglega fyrir
sjdnir. Liösforingi i slitnum,
'jmlum einkennis frakka var aö
Iggja kafbát sínum, 0-28, viö
h fnarbakkann. "Er Þetta ekki
ftrong liösforingxi" spuröi Jd-
h.- iin merkisberann.
"Jú, herra".
''Fann var skdlabrdöir minn í Há-
nádlanum," siagöi Jóhann, "dg hef
kki séö hann i tvö ár. " Hann g
r itk lengra fram á bakkann og
v ;ifaöi. "Halló, piltur minn,"
•illaöi hann.
S'trong leit á gamla kunningjann
sinn, svo háan og spengilegan í
’lugmannsbúningnum sínum. "Halló
drengur, Hvað ertu aö gera 'hér?"
Síöan bætti hann viö til áhafner-
innar: "Festiö keðjurnar bæði aö
framan og aftan."
"Mig langaöi til aö sjá hvernig
hinn helmingurinn heföi Þaö," sv r-
aði;. - Jóhann. "Hvenær kemuröu í 1 iiiV
"Eftir fáeinar sekúntur, svaraöi
Georg Strong, "ég fékk tveggja sdl-
arhringa leýfi."
Jdhann blístraöi og sagöi nokkr-
ar athugasemdir um hiö auöveld
líf kafbátsmanianna. A meöan ; th
hugaði hann Georg nákvæmlaga,
Því hann hafði ekki séö hann £
heil tvö ár. Þaö voru dýpri hrukk-
ur í kringum augun og hann vcr
Þreytulegur á svipinn. Sn Þaö vnr
hinn sami gamli Georg, nema nú
var hann skipstjdri á kafbát, og
Þaö var bægt aö sjá, aö hann( atde
vel í stööu sinni. Jóhann s.á Þaö
á Því hvornig hann gaf skipanir
sínar og hvernig bátshöfnin
hlýddi Þeim.
Meöan Jdhann stdö Þarna og b.iö
eftir Georg, var honum hUgsaö tiL
skdiaáranna, og honum hitnaöi u;i
hjartaræturnar. Hann og Grorg
höföu haft Þaö skemmtilegt saman
í háskólanua, og reyndar a'Us st.-’ j -
ar. Þegar hann fdr aö hugsa um
Þetta, mundi hann eftir gömlu
keppninni, sem 'var á milli Þeirra,
keppni, sem Þeir höföu aldrei
kannast við &■. til væri.
Viö háskóiaprdfiö lauk henni
jaí'nvel ekki, en nú var henni lok-
iö, vegna Þess aö Georg gekk ekki
í flugherinn. En Þaö var alveg
sama. X Þessari keppni voru eng-
in griö gefin.
Jdhanni fannst ekki vera nokeu ■
efi á Því, aö Þaö var hann sem b r
sigur úr býtum í Þessari keppni.
og honMm fannst ákveðiö áö Georg
ætti ö borga skuld sína. En ef
Georg hélt, aö skuld hans væri