Glanni - 27.07.1970, Blaðsíða 6
ENGLISH
DICTIONARY
Dear foreign scouts and guides.
The staff of "GLANNI" heryby wishes you
heartly welcome to the camp. We are very
glad to have you here with us and hope the
camp will help you, and the Icelandic scouts
and guides as well, to a better understanding
of the scout spirit and friendship between
the many different nations. On the other
hand we think your knowledge of thecamp site
and its closest environments is a bit short
and we want to enrich it a little by this
short description.
From the camp site we can see the moun-
tains "Grjótháls" to the east, mount "Skarðs-
heiði" to the south, with "Skessuhorn" in it's
center but mount "Hafnarfjall" to west of it.
In south-west we have mount "Litla-Skarðsheiði
very near to us, then mount "Valbjarnarvalla-
múli", "Múlakotsmúli", "Dyngja" and at least
mount "Vikrafell", which is the highest mount
you can see in the west.
Attractions.
Right besides the camp site (at most 5
minutes walk away) we have got the wonderful
waterfall "Glanni", which lends its name to
this paper, in river "Norðurá". There you
can most often see salmons, either springing
in the warerfall or waiting in groups below
it.
From "Glanni" you can take a walk down by
the riverside until a little before the lava
ends and grass takes over. There you have
got on your right a very nice place called
"the Paradise", which you can know by a little
pond and a still smaller river falling in it.
A bit to west of "Paradise" ther is a little
river that flows all at once up from some
underground canal and falls out in river
"Norðurá" some 100 meters away.
THESE ARE some of the most attractive
places near the camp site, but if you like
more walking, we would like to refer you to
the arranged tours of the camp guides who are
most vigorous to give you good pieces of
advice.
BIFRÖST?
I think there are many of you, who have
never heard the old Icelandic word "Bifröst",
and although you have heard it, I doubt if you
know its meaning. You may perhaps know that
a summer hotel here nearby bears the name
"Bifröst" and perhaps you have heard the word
mentioned at the camp-opening, - but where
does it come from? To find out this thing we
must enter the old Nordic Mytology, which we
have in the book "EDDA" by Snorri Sturluson
(died 1242). Here we find that "Bifröst" is
the bridge connecting Heaven "Valhalla" and
Earth. The Gods constructed it to get more
quickly between, when they wanted to visit us,
poor inhabitents of Earth. The bridge was
designed and constructed more artisifically
and of more knowledge than any other construct-
ion sooner or later. And for sure every single
one of you has seen it, not once or even twice,
but so often that you have not got any number
on it. It appears when the sun shines in or
after rain - and we call it the rainbow.
JÚ, ÆTLI þAO
EKKI.......................
SPJALLAD VIO MÝRDAL
Sigurjón Mýrdal, er eins og flestum er
kunnugt, framkvæmdastjóri Landsmótsins. Vér
blaðamann GLANNA hittum Sigurjón fyrir skömmu
og áttum við hann eftirfarandi viðtal:
- Hvenær hófst undirbúningur Landsmóts?
- Ja, undirbúningurinn hófst fyrir um það bil
ári, mótsstjórn hefur haldið vikulega fundi í
hálft ár.
- Hvernig hefur undirbúningurinn gengið?
- Segjum við ekki bara vel? Það hefur gengið von-
um framar að fá fólk til starfa, en auðvitað er
ekki hægt að halda 2000 manna mót án þess að hafa
mikið og gott starfslið. Ég vil nota tækifærið
til að þakkaþeim, sem vel hafa unnið að undir-
búningi mótsins, en þeir eru fleiri en tölu verð-
ur á komið.
- Hefur verið gott samkomulag í mótsstjórninni?
- Já, samstarfsviljinn hefur verið með eindæmum,
hver höndin hefur hjálpað annarri, x fjórum orð-
um sagt hafa allir verið einstaklega viðmóts-
þýðir. Það er líka eins gott, því annars hefði
þetta alls ekki getað gengið.
- Sumir hafa haft á orði að þeim fyndist móts-
gjaldið hátt, hvað viltu segja um það?
- Þar sem fjárhagsáætlunin er upp á 2,7 millj.
og áætlaðar tekjur af mótsgjöldum eru 2,7 millj.
þá sjá allir að ekki má mikið útaf bera til þess
að endarnir nái ekki saman
- Hver er tilgangur Landsmóts?
- Að sjálfsögðu er hann fyrst og fremst að sýna
sig og sjá aðra. Að skátar alls staðar að á Is-
landi og erlendis frá fái tækifæri til að hitt-
ast og njóta samverustunda við skátaleiki og
störf. Mótin eiga sem sé að treysta bræðralagið
og vinaböndin innan skátahreyfingarinnar, menn
hitta gamla vini og eignast nýja.
- Heldurðu að hætta sé á að skátastarf dragist
saman eftir svona stórt og umfangsmikið mót?
- Sú hætta er náttúrulega fyrir hendi, ef of
mikið er lagt á einstaka menn, en ef við erum
öll samtaka í að axla okkar hluta af byrðunum
er ég sannfærður um að þetta mót verður skáta-
starfi á íslandi hin mesta lyftistöng um ókomna
tíð.
- Hafa einhverjir sérstakir erfiðleikar komið upp
í sambandi við þetta mót?
- Ja, erfiðleikarnir eru náttúrulega alltaf fyrir
hendi, en eins og ég sagði áðan þa hefur með fra-
bæru samstarfi mótsstjórnarinnar og fleiri tekist
að yfirstíga þá alla hingað til.
- Ein persónuleg spurning að lokum. Undirbún-
ingurinn hefur hvílt á þér af ógnvekjandi og sí-
vaxandi þunga. Sérðu nokkurntíma framúr því
sem þú ert að gera og verðurðu ekki taugahælis-
matur innan skamms?
- Jú, ætli það ekki.
4