Góðan daginn - 21.02.1944, Side 4
4
GÓÐAN ÓAGINN
Ú R B Æ N U M
Máninn skín í heiSi
á himninum.
Hulda datt á rassinn
á skí&unum.
Sveinn oy meyja í ástanna
bindasl bönd.
Bergur er aö flytja
á Skagaslrönd.
Ill eru í skólunum
ólæti.
Ágætismenn skornir
viö kviöstiti.
Veöráltan er ókyrr
og verra en þaö.
; Viss‘ hann skrifar fréltir
í Alþýöublaö.
Bæjarstjóri á sandinn
er býsiui spar.
Bölvandi fer margur
um gölurnar.
Ódýr fiskur Kalla
meö afbrigöum.
Exportkaffi fæst ei
í búöunum.
Mesti ræfill Ijósa-
er mótorinn.
i menn er kominn
skrekkur
viö útsvörin.
Áka langar hingaö
í aiuiaö sinn.
Ei má flylja hunda
í kaupstaöinn.
Nú bítast þeir á þingi
oss til blessunar.
Um barnsfæöingar lítiö I
í janúar.
Einhver kona skilgetiö
átti jóö.
Aura reytir Friöbjörn
í bæjarsjóö.
Miklar eru skuldir k
viö mjólkurbúö. \
.Mönnumgömlum demba 7
skal undir súö.
fmsir veröa fullir
í afmælum.
Alltof lítiö mokaö
af götunum.
Á fáki enginn þeysandi Fimmtánmannaráöiö
fer um völl.
of flókiö var,
Friögeir sprengir klappir fækkaö var því niöur
í draugahöll.
Víöa heyrist ömurlegt
ástamal.
Esja mölvar stýriö
á Bíldudal.
Mögur eru blööin,
þaö marg oft finn.
Milljónirnar vantar
í Skeiösfossfnn,
Fólkiö fær af sykri
ei nær því úægt.
Nú er Jón vor hæltur
viö svínarækt.
í átla þar. k
Og ef málin sérlega
éru rýr,
ætlaö er aö nægi
bara þrir.
þá
Sýnishorn er þetta
af sannfréltum.
Svona gengur lífiö
i firöinum.
Um fleira mælti geta
i frásögnum. ,
Fálækur er Bjarni
af „dauöanum“.
L . .Bragur þessi er forfaltaöur og skrásetlur 11.
ferúar 1944. Voru þá mörg þeirra mála, er liér
um getur, akluel og mikiö umrædd. s. m.
Járnrúm
sundurdregið, málað, vel með farið, er
til sölu.
HANNES JÓNASSON
Nýkomnar aftur
eru hinar gömlu, ódýru og þjóðkunnu bama
bækur: Ása, Signý og Helga, Karlinn frá
Hringaríki, Líneyk og Laufey, Hildur álfa-
drottning og margar fleiri.
HANNESJÓNASSON
Draumurínn fagri
Hafið þið lesið þá skemmtilegu bók?
flANNES JÓNASSON
Jörundur hundadagakonungur
er bók sem allir þurfa að lesa.
HANNES JÓNASSON
Reglustrikur
nýkomnar.
HANNES JÖNASSON
Drengjasportföt
úr haldgóðu ullarefni.
Vöruhús Sigluf jarðar