Góðan daginn - 22.12.1944, Side 1

Góðan daginn - 22.12.1944, Side 1
GOÐAN DAGINN Útgefandi og ábyrgðarmaður: HANNES JÓNASSON III. árgangur Föstudaginn 22. des. 1944. 12. tölublað. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þakka vinsamleg viðskipti á árinu. HANNES JÓNASSON GLEÐILEG JÖL * ------------ Senn koma jólin, barnanna liátíðin blíða, brosandi geisli í kafmyrkri skammdegishríða, bjarmi, sem lýsir og ljómar með skininu bjarta, lifandi samúð þau vekja í sérhverju hjarta. IJm jólanna hátíð svæfast mannanna sorgir, sveipast í glitmóðu vonanna hrynjandi borgir, margt er var kalið fær aftur ilm sinn og hlýju, allar þótt borgirnar verði ei reistar að nýju. Fram er að líta. Senn mun sólin um tinda sveipa á ný hinum rósfagra geislanna linda. Aftur mun vorið vakna í jörð og í hjörtum, vaxandi þróttur koma með sólnóttum björtum. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! \ Þakka viðskiptin VIGNIR EÐVALDSSON Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! / Afgr. Eimskips Afgr. Ríkisskip Gleðileg jól ! Farsælt nýtt ár! VlKINGUR H. F. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! VERZLUNIN VALUR Gleðileg jól! yfir Islands byggðir allar. Áfram tíminn streymir og til vor kallar: Hlustið þið á, sú hugsun mun reyndar fátíð, það er hægt að gera lífið að samfelldri hátíð. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! H. F. HAFLIÐI H. J.

x

Góðan daginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Góðan daginn
https://timarit.is/publication/1868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.