Góðan daginn - 22.12.1944, Blaðsíða 4

Góðan daginn - 22.12.1944, Blaðsíða 4
GÖÐAN DAGINN B Æ K U R eru þær jólagjafirnar, sem mörgum eru kærkomnastar. Hér skulu taldar nokkrar bækur einkar hentugar til jólagjafa: SKÁLDSÖGUR: Glitra daggir, grær fold Útlaginn Móðirin Ramóna Ritsafn Einars Kvarans Sögur Þoris Bergsonar Don Qvixote Stórviði Katrín Þú hefur sigrað GalOei Salamína Skáldsögur og æfisaga Jóns Thoroddsen Fjallið og draumurinn Hvíta höllin Förumunkar Með tvær hendur tómar Liljur vallarins Landið handan landsins Þúsund og ein nótt Gullgrafararnir o. m. fl. ÆVISÖGUR, FRÆÐIBÆKUR O. FL. Bertel Thorvaldsen Minningar Sigurðar Briem Hornstrendingabók Gamlar glæður Niels Finsen Jörundur Hundadagakonungur Talleyrand Tónsnillingar Alþingishátíðin 1930 Fjallið Everest Suður um höf Jón Sigurðsson í ræðu og riti Undir gunnfána lífsins María Stuart Lögreglustjóri Napóleons Um láð og lög Iðnsaga íslands Frelsisbarátta mannsandans Úr byggðum Borgarf jarðar Vestfirðingasögur, Fornritaútgáfan Laxdæla, Fornritaútgáfan Gullkistan Bandarikin Bridge bókin Fornaldarsögur Norðurlanda Úr dagbók miðilsins o. m. fl. LJÓÐABÆKUR Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar Þyrnar Þorsteins Erlingssonar Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar Illgresi, Örn Arnarson Ljóðmæli Kolbeins Högnasonar Ljóðmæli Páls Ólafssonar Hallgrímsljóð Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar Vor sólskinsár, Kjartan J. Gíslason Ástaljóð Vasasöngbókin Úrvalsljóð Gr. Thomsen o. m. fl. BARNA OG UNGLINGABÆKUR: Nikulás Nicleby Sagan af Tuma litla Gunnar Töfragarðurinn Töfragripurinn Ungur var ég Hve glöð er vor æska Árni Gréta Milla Daníel djarfi Óli Prammi Robinson Krúsó Hrói Höttur Ævintýri Fjallkonunnar Heima og heiman Indíánar í vígahug Bardaginn um bjálkakofann Suleima .* Töfraheimur mauranna » Rófnagægir Bláskjár Bambi Sigríður Eyjafjallasól Steinn Bollason Hlustið þið krakkar Skógarævintýri Kalla Þrír bangsar Tumi Þumall o. m. fl. Nýjar bækur komu með Esju. Hannes Jónasson

x

Góðan daginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Góðan daginn
https://timarit.is/publication/1868

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.