Reykjanes - 01.07.1943, Blaðsíða 1
1. árg
Keflavik, júlí 1943
5. tbl.
ÓLAFUR THORS:
Sogsrafmagn
um Suðurnes.
Ritstjóri „Reykjaness“ hefir
óskað þess, að ég sendi blaðinu
skýrslu um afskipti mín af fyrir-
hugaðri rafveitu suður um
Ólafur Thors heldur ræðu.
Reykjanes. Er mér ánægja að
verða við þeirri ósk. Rúmsins
vegna verður að láta nægja að
stikla á ])vi stærsta.
Á árinu 1941 áttu ýmsir kunnir
menn úr hópi Suðurnesjabúa tal
við mig um að æskilegt væri, að
sem fyrst yrði liafist handa um að
leggja rafveitu frá Soginu suður
um Reykjanes. Iljrgg ég, að síra
Eiríkur Rrynjólfsson á Útskálum
hafi hvað oftast ámálgað þetta.
Varð þetta til þess, að ég bað hr.
Steingrím Jónsson, rafmagns-
stjóra, sem haustið 1941 fór til
Ameríku, að rannsaka, hvort liægt
myndi að fá allt efni til slíkrar
rafveitu þaðan og verðlag á því,
en áður liafði Rafmagnseftirlit
ríkisins gert áætlun um fram-
kvæmd verksins.
Rafmagnsstjóri kom heim úr
ferð sinni í júní 1942 og skýrði
Sú stefna að senda börn úr bæj-
um og stærri kauptúnum landsins
til sumardvalar á barnaheimili
upp til sveita, riður sér æ meir til
rúms. Upphaflega munu Oddfell-
owar hafa byrjað þessa starf-
rækslu fyrir um það bil 25 árum.
Mættu þeir i fyrstu litlum skiln-
ingi í þessum efnum, en þegar
árin liðu og greinlegur árangur fór
að sjást af starfinu livað uppeldi
og þroska þeirra barna snerti,
sem sumardvalar nutu, stækkaði
barnaliópurinn smátt og smátt.
Oddfellowar byggðu nú myndar-
legt dvalarheimili fyrir börnin,
Silungapoll í Mosfellssveit. Er það
árlega notað og er til sóma þeim
mönnum sem að byggingu ])ess
stóðu.
Árið 1940 kemur svo skrið á
þetta mál. Þá eru sendir stærri
og fleiri barnahópar frá Reykja-
vík til sumardvalar í nærliggjandi
sveitum, en nokkru sinni fyrr.
Mun þar hafa miklu um ráðið,
ástand það, sem skapaðist við
liernám landsins.
Ilvert bæjarfélagið af öðru ger-
ir nú sitt bezta til að forða börn-
mér þá frá því, að hægt myndi að
fá allan efnivið í rafveituna í
Randaríkjunum. Jafnframt gerði
hann mér grein fyrir áætluðum
kostnaði.
Eftir að liafa rætt þetta mál frá
öllum hliðum við rafmagnsstjóra,
taldi ég nauðsynlegt, að ekki yrði
dregið að festa kaup á efninu.
Símaði rafmagnsstjóri þá Gretti
verkfræðing Eggertsyni, varðandi
efnisþörfina i fjórar rafveitur, þar
á meðaJ. i Reykjanesveituna, en
ríkisstjórnin, eða ég fyrir hennar
hönd, fól sendiherra íslands í
Framh. á 5. síðu.
unum frá vaxandi loftárásahættu
og öðrum áhrifum stríðsins, með
því að senda sem flest þeirra út
í dreyfbýlið.
Á ýfirstandandi sumri reka eft-
irtaldir bæir sumardvalarheimili
fyrir börn:
Akureyri: Á Laugarlandi i Eyja-
firði. .
Siglufjörður: Að Rarðslaug í
Fljótum.
Hafnarfjörður: Þykkvabæ í
Rangárvallasýslu.
Akranes: Reykjum í Miðfirði og
Reykjavík á átta eftirtöldum
stöðum:
Brautarholti á Skeiðum,
Menntaskólaseli, Ölfusi,
Silungapolli, Mosfellssveit,
Reykholti í Rorgarfirði,
Barnaskólanum Slykkishólmj,
Staðafelli, Dölum,
Sælingsdalslaug, Dalasýslu,
Laugamýri, Skagafirði.
Auk þess liefir sumardvalar-
nefnd ráðstafað mörgum börnum
til dvalar á sveitaheimili.
Til að afla mér upplýsinga
um þetta mál, brá eg mér inn á
skrifstofu Sumardvalarnefndar í
Sumardvalarheimili barna